Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2010, Qupperneq 31
21. apríl 2010 MIÐVIKUDAGUR 31DÆGRADVÖL
15.20 Skólahreysti 2010 (4:5) Þáttaröð um keppni
stráka og stelpna í 9. og 10. bekk grunnskólanna í
upphífingum, armbeygjum, dýfum og hraðaþraut.
Kynnar eru Ásgeir Erlendsson og Felix Bergsson.
Framleiðandi er Saga film. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
16.05 Meistaradeildin í hestaíþróttum
2010 Umsjón: Samúel Örn Erlingsson.
Dagskrárgerð: Ingvar Hreinsson og Samúel Örn
Erlingsson. e.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Einu sinni var... jörðin (5:26) (Once Upon a
Time ...Planet Earth)
18.00 Disneystundin
18.01 Fínni kostur (28:35) (The Replacements)
18.23 Sígildar teiknimyndir (Classic Cartoon)
18.30 Finnbogi og Felix (14:26) (Phineas and
Ferb)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Bráðavaktin (15:24) (ER XV) Bandarísk
þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss
í stórborg. Þetta er lokasyrpan og við sögu koma
þekktar persónur frá fyrri árum. Meðal leikenda
eru Parminder Nagra, John Stamos, Linda
Cardellini, Scott Grimes, David Lyons og Angela
Bassett.
21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. .
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Konur í kvikmyndum (From Weepies to
Chick Flicks) Bresk heimildamynd um kvenhlutverk
í Hollywood-myndum í áranna rás og þróun
svokallaðra kvennamynda.
23.10 Perlur og svín Bíómynd eftir Óskar Jónasson
frá 1998. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
00.35 Kastljós Endursýndur þáttur
01.15 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu.
01.25 Dagskrárlok
NÆST Á DAGSKRÁ
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 BÍÓ
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2
STÖÐ 2 SPORT 2
SKJÁR EINN
16:00 Enska úrvalsdeildin (Sunderland -
Burnley) Útsending frá leik Sunderland og Burnley
í ensku úrvalsdeildinni.
17:45 Premier League Review Rennt yfir leiki
helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það
helsta úr leikjunum skoðað gaumgæfilega.
18:40 Enska úrvalsdeildin (Hull - Aston Villa)
Bein útsending frá leik Hull og Aston Villa í ensku
úrvalsdeildinni.
20:45 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í
Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin
á einum stað.
21:15 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - West
Ham) Útsending frá leik Liverpool og West Ham í
ensku úrvalsdeildinni.
23:00 Enska úrvalsdeildin (Hull - Aston Villa)
07:00 Meistaradeild Evrópu .
16:00 Meistaradeild Evrópu (Inter - Barcelona)
17:40 Meistaradeild Evrópu Allir leikir kvöldsins
í Meistaradeild Evrópu skoðaðir. Öll mörkin og öll
bestu tilþrifin á einum stað.
18:00 Meistaradeild Evrópu (Upphitun) Hitað
upp fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu.
Sérfræðingarnir verða á sínum stað og spá í spilin.
18:30 Meistaradeild Evrópu (Bayern - Lyon) .
20:40 Meistaradeild Evrópu
21:00 Meistaradeild Evrópu (Bayern - Lyon) .
22:40 Meistaradeild Evrópu Allir leikir kvöldsins
í Meistaradeild Evrópu skoðaðir. Öll mörkin og öll
bestu tilþrifin á einum stað.
23:00 World Series of Poker 2009 (Main
Event: Day 3) Sýnt frá World Series of Poker 2009
en þangað voru mættir til leiks allir bestu og
snjöllustu pókerspilarar heims.
08:00 Flubber (Flúmmí) Bráðfjörug og skemmtileg
gamanmynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna,
hlaðin sniðugum tæknibrellum og ennþá sniðugra
gríni.
10:00 Love Wrecked (Ástarstrand) Rómantísk
gamanmynd með stjörnunni Amöndu Bynes úr
What a Girl Wants og Hairspray. H
12:00 Hairspray (Hárlakk) Bráðskemmtileg dans- og
söngvamynd byggð á samnefndum söngleik og
bíómynd.
14:00 Reign Over Me (Stjórnaðu mér) Grátbroslegt
og áhrifamikið drama með Adam Sandler og
Don Cheedle sem fjallar um mann sem missti
fjölskylduna sína í hryðjuverkaárásinni 11.
September.
16:00 Flubber (Flúmmí)
18:00 Love Wrecked (Ástarstrand) R
20:00 Hairspray (Hárlakk)
22:00 Casino Royale Spennumynd í hæsta
gæðaflokki þar sem fylgst verður með James Bond
í sínu fyrsta verkefni..
00:20 The Big Nothing (Núll og nix) Kolsvört og
hörkuspennandi grínmynd með David Schwimmer
úr Friends og Simon Pegg, sem slegið hefur í gegn
með myndunum Hot Fuzz og Shaun of the Dead.
02:20 Next (Næst) Dulmögnuð spennumynd með
Nicholas Cage í aðalhlutverki.
04:00 Casino Royale Spennumynd í hæsta
gæðaflokki þar sem fylgst verður með James Bond
í sínu fyrsta verkefni. Hann þarf að koma í veg fyrir
að ófyrirleitinn kaupsýslumaður vinni pókermót
og fái þar með vinningsféð til að fjármagna
hryðjuverk. Daniel Craig er hér mættur í sinni
frumraun sem njósnarinn Bond og sló myndin
þeim fyrri við í aðsókn.Með önnur aðalhlutverk
fara Mads Mikkelsen, Eva Green og Judi Dench.
06:20 Mýrin Íslensk kvikmynd sem er byggð á
samnefndri metsölubók Arnaldar Indriðasonar.
Sagan segir frá rannsókn Erlendar og Sigurðar
Óla á morði á tæplega sjötugum karlmanni sem
reynist hafa átt flókna og skuggalega fortíð.
Samhliða rannsókninni á þessu flókna morðmáli
þarf Erlendur að glíma við dóttur sína sem á við
eiturlyfjavanda að stríða og er sokkin djúpt í heim
glæpa og ofbeldis sem hvorki hún né faðir hennar
lögreglumaðurinn fá við ráðið.
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ruff‘s Patch, Kalli og
Lóa, Ævintýri Juniper Lee
07:50 Íkornastrákurinn
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 The Doctors (Heimilislæknar)
10:15 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mætt-
ir aftur hressari og uppátækjasamari en nokkru
sinni fyrr í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt.
11:00 Lois and Clark: The New Adventure
(9:21) (Lois og Clark)
11:45 Gilmore Girls (15:22) (Mæðgurnar) Lorelai
Gilmore er einstæð móðir sem býr í góðu yfirlæti í
smábænum Stars Hollow ásamt dóttur sinni Rory.
Þar rekur hún gistiheimili og hugsar vel um vini
og vandamenn.
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 Ally McBeal (4:22) Jenny er í forsvari fyrir Ra-
ymond í lögsókn gegn honum fyrir kynferðislega
áreitni sem endar með því að hann býður henni
á stefnumót og Glenn óskar eftir stefnumóti með
Ally. Fish flytur í holuna á bak við klósett Cage eftir
að Cage hverfur með dularfullum hætti.
13:45 Sisters (28:28) (Systurnar) Dramatískur
framhaldsþáttur um fjórar systur sem standa
saman í gegnum súrt og sætt.
14:35 E.R. (17:22) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2
Extra sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari
ára frá upphafi. Þættirnir gerast á bráðamóttöku
sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum
óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma
til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða.
15:20 Njósnaskólinn (M.I. High)
15:45 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblökumaðurinn,
Ævintýri Juniper Lee, Ruff‘s Patch, Íkornastrákurinn
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:33 Nágrannar (Neighbours)
17:58 The Simpsons (4:22) (Simpson-fjölskyldan)
Lífið hjá Hómer og Marge Simpson gengur sinn
vanagang en ekki líður sá dagur að þau eða
börnin, Bart, Lísa og Maggí, rati ekki í vandræði!
Fjölskyldan býr í bænum Springfield þar sem
ekki er þverfótað fyrir furðufuglum. Ævintýri
Simpson-fjölskyldunnar eru með vinsælasta
sjónvarpsefni allra tíma.
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta
í Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir.
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (17:19) (Tveir og
hálfur maður) Fimmta sería þessa vinsælu þátta
um Charlie Harper sem lifði í vellystingum þar
til bróðir hans, Alan, flutti inn á hann slyppur og
snauður, nýfráskilin, með son sinn Jack. Í þessari
seríu stendur yngsti karlmaðurinn á heimilinu á
tímamótum. Hann er orðinn unglingur og að byrja
í menntaskóla. Faðir hans hefur miklar áhyggjur
því hann var sjálfur nörd og átti ekki sjö dagana
sæla á menntaskólaárunum. Charlie finnst þetta
hið besta mál enda hagar hann sér alltaf eins og
hann sé í menntó.
19:45 How I Met Your Mother (3:20) (Svona
kynntist ég móður ykkar) Í þessari þriðju seríu af
gamanþáttunum How I Met Your Mother fáum
við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted,
Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við
nær sannleikanum um hvernig sögumaðurinn
Ted kynnist móður barnanna sinna og hver hún
í raun er.
20:10 Project Runway (7:14) (Hannað til sigurs)
Ofurfyrirsætan Heidi Klum og tískugúrúinn
Tim Gunn stjórna hörkuspennandi tískuhönn-
unarkeppni þar sem 12 ungir og upprennandi
fatahönnuðir mæta til leiks og takast á við
fjölbreyttar áskoranir. Í hverjum þætti fellur
einn úr leik svo að lokum stendur einn uppi sem
sigurvegari og hlýtur að launum peningaverðlaun,
tækifæri til að setja á laggirnar sína eigin fatalínu
og tískuþátt í Elle-tímaritinu fræga.
21:00 Grey‘s Anatomy (18:24) (Læknalíf) Sjötta
sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á
skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle-borg þar
sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar.
Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera
starfið ennþá erfiðara.
21:50 Ghost Whisperer (12:23) (Draugahvíslarinn)
Jennifer Love Hewitt snýr aftur í hlutverki
sjáandans Melindu Gordon í þessum dulræna
spennuþætti sem notið hefur mikilla vinsælda.
Melinda rekur antikbúð í smábænum þar sem hún
býr með eiginmanni sínum.
22:35 Goldplated (4:8) (Gullni vegurinn) Bresk
þáttaröð í anda Footballer‘s Wifes og Mile High.
Hér er sagt frá skrautlegu lífi ungra glæsikvenna
sem hafa þau einu framtíðaráform að gifta sig til
fjár. En það sem verra er að þær kæra sig kollóttar
um hvaðan auður nýju herranna kemur.
23:25 Réttur (6:6) (Réttur) Það er komið að æsispenn-
andi lokaþætti og málin eru heldur farin að skýrast
í hinu tuttugu og sex ára gamla manndrápsmáli
sem söguhetjan okkar hann Logi Traustason sat
inni fyrir. Hörður tekur að sér að verja útrásarvíking
sem hefur mikinn áhuga á skotveiði.
00:15 The Secret Life of Words (Leynilíf
orðanna) Áhrifamikil verðlaunamynd um unga
heyrnadaufa konu sem ákveður að bjóða fram
aðstoð sína eftir skelfilegt slys á borpalli. Þar
kynnist hún manni sem hefur misst sjónina í
slysinu. Fljótlega myndast djúp og mikil vinátta
þeirra á milli.
02:05 E.R. (17:22) (Bráðavaktin)
02:50 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta
í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og
hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir
alla kvikmyndaáhugamenn.
03:20 Privat Moments (Einkastundir) Rómantísk
gamanmynd um Serenu Scott sem stendur á
krossgötum í lífinu. Með aðstoð vinkvenna sinna
gæti hún hugsanlega fundið leiðina sína, eina
örlagaríka kvöldstund.
04:40 Grey‘s Anatomy (18:24) (Læknalíf)
05:25 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í
dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
08:45 Pepsi MAX tónlist
17:00 Fyndnar fjölskyldumyndir (11:14)
(e) Bráðfyndinn fjölskylduþáttur þar sem sýnd
eru bæði innlend og erlend myndbrot, sem kitla
hláturtaugarnar og koma öllum í gott skap. Þætt-
inum hafa borist mörg hundruð íslensk myndbrot
og eins og áður verða veitt vegleg verðlaun
fyrir fyndnasta íslenska myndbrotið. Vinsælasti
skemmtikraftur Íslands, Þórhallur Sigurðsson, hinn
eini og sanni Laddi, er kynnir þáttanna.
17:25 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
18:10 Nýtt útlit (8:11) (e) Hárgreiðslu- og
förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir venjulegu
fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. Í þessari
þáttaröð koma þekktir Íslendingar í stólinn hjá
Kalla og fá sannkallaða stjörnumeðferð. Núna er
það handritshöfundurinn og útvarpsmaðurinn
Sigurjón Kjartansson sem fær nýtt og flott útlit.
19:00 I´m A Celebrity... Get Me Out Of Here
(7:14) Skemmtileg raunveruleikasería þar sem
þekktir einstaklingar segja skilið við stjörnulífið
og þurfa að þrauka í miðjum frumskógi og leysa
skemmtilegar þrautir. Í hverjum þætti er ein
stjarna send heim og í lokin er einn keppandi
krýndur konungur eða drottning frumskógarins.
19:45 Matarklúbburinn (6:6) Landsliðskokkurinn
Hrefna Rósa Sætran matreiðir ljúffenga og einfalda
rétti fyrir áhorfendur og gesti sína. Hrefna galdrar
fram gómsæta rétti sem kitla bragðlaukana og
hún er með skemmtilegar og spennandi uppskriftir
sem hún kryddar með nýjum hugmyndum.
20:15 Spjallið með Sölva (10:14) Viðtalsþáttur í
beinni útsendingu þar sem Sölvi Tryggvason fær til
sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr.
21:05 Britain´s Next Top Model (13:13)
21:55 Life (1:21) Bandarísk þáttaröð um lögreglumann
í Los Angeles sem sat saklaus í fangelsi í 12 ár
en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. Þetta
er önnur þáttaröðin um Charlie Crews sem fékk
milljónir í skaðabætur og gæti lifið lúxuslífi en
ákvað að snúa aftur til starfa í lögreglunni. Í fyrsta
þættinum eltist hann við raðmorðingja sem kæfir
fórnarlömb sín í kistum sem hann skilur eftir vítt
og breytt um borgina.
22:45 Jay Leno.
23:30 CSI: Miami (24:25) (e) .
00:20 Heroes (18:26) (e) Bandarísk þáttaröð um fólk
sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfileikum. Matt
notar óhefðbundnar aðferðir til að fá Noah til
að segja sér hvers vegna Nathan er að elta uppi
hetjurnar.
01:05 Heroes (19:26) (e)
01:50 Battlestar Galactica (9:22)
02:35 Premier League Poker (15:15) (e)
04:20 Pepsi MAX tónlist
DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN.
STÖÐ 2 EXTRA
17:00 The Doctors (Heimilislæknar) .
17:45 Falcon Crest (11:18)
18:35 Friends (4:25) (Vinir) Bestu vinir allra
landsmann eru nú komnir aftur í sjónvarpið. Ein
vinsælasta sjónvarpssería sem gerð hefur verið og
ekki að ástæðulausu.
19:00 The Doctors (Heimilislæknar)
19:45 Falcon Crest (11:18).
20:35 Friends (4:25) (Vinir) Bestu vinir allra
landsmann eru nú komnir aftur í sjónvarpið. Ein
vinsælasta sjónvarpssería sem gerð hefur verið og
ekki að ástæðulausu.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Modern Family (12:24) (Nútímafjölskylda)
Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en
dæmigerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þessara
fjölskyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda
þær í hreint drepfyndnum aðstæðum sem samt
eru svo skelfilega nálægt því sem við sjálf þekkjum
alltof vel.
22:15 Bones (11:22) (Bein)
23:00 Entourage (12:12) (Viðhengi) Fimmta
þáttaröðin um framabrölt Vincent og félaga í
Hollywood. Medallin-bíómyndin sem átti að skjóta
Vince aftur upp í hæstu hæðir stjörnuhiminsins
floppaði algerlega og fékk skelfilega dóma. Vince
gæti því ekki verið í verri málum og nú bíður þeirra
Erics og Aris það ómögulega verkefni að finna
eitthvað almennilegt fyrir þessa föllnu stjörnu
að gera.
23:30 Louis Theroux: Behind Bars
Athyglisverð heimildarmynd með Louis Theroux
þar sem hann ferðast til Kaliforníu og lætur loka
sig inni í San Quentin fangelsinu og kynnir sér líf
hinna illræmu fanga þar og fangavarðanna sem
leggja líf sín og limi í hættu á hverjum einasta degi
til þess að halda uppi lögum og reglu þar.
00:30 Simmi & Jói og Hamborgarafabrikk-
an Stórskemmtilegur raunveruleikaþáttur með
Simma og Jóa sem nú hafa söðlað um og ætla að
opna veitingastaðinn Hamborgarafabrikkan. Við
fáum að fylgja þeim eftir sem fluga á vegg, allt frá
því þeir ákveða hvar staðurinn eigi að vera, ráða
sér yfirkokk, gera matseðil, velja kjöt í borgarana,
réttu eftirrétinna og allt þar á milli.
01:00 Fréttir Stöðvar 2
01:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
20:00 Kokkalíf Landsliðskokkarnir leika listir sínar.
Gestgjafi er Fritz Már.
20:30 Heim og saman Þórunn Högnadóttir kemur
ótrúlegustu hlutum heim og saman
21:00 Alkemistinn Viðar Garðarsson og hópur
markaðssérfræðinga brjóta kynningar-auglýsinga-
mál til mergjar
21:30 Björn Bjarna Kristín Þorsteinsdóttir,
lögfræðingur og fulltrúi sýslumanns Hvolsvelli er
gestur Björns Bjarnasonar í dag.
ÍNN
DÆGRADVÖL
LAUSNIR ÚR SÍÐASTA BLAÐI
MIÐLUNGS
5
2
1 4
2
8
7
4
5
6
9
8
7
2
4
9
6
9
3
2
3
1
4
7
5
8
6
4
5
9
5
9
2 7
6
4
Puzzle by websudoku.com
AUÐVELD
ERFIÐ MJÖG ERFIÐ
9
1
6
3
6
4
4
7
9
6
4
2
5
6
4
7
3
2
6
8
1
8
6
7
5
2
9
3
5
9
2
Puzzle by websudoku.com
4
9
8
5
5
7
8
9
4
3
8
8
5
1
3
6
7
2
6
8
9
2
5
9
4
6
Puzzle by websudoku.com
6
7
3
5
9
8
5
3
2
5
2
9
1
4
9
8
7
1
2
1
5
9
3
6
4
7
1
9
Puzzle by websudoku.com
1 2 5 79 3SUDOKU
1
2
5
6
8
3
4
9
7
4
7
8
2
9
1
6
3
5
6
9
3
7
5
4
1
2
8
5
4
2
8
3
7
9
1
6
7
1
6
9
2
5
8
4
3
8
3
9
4
1
6
5
7
2
2
6
7
1
4
8
3
5
9
3
8
4
5
7
9
2
6
1
9
5
1
3
6
2
7
8
4
Puzzle by websudoku.com
3
1
7
2
4
6
8
9
5
4
8
9
7
5
3
2
1
6
5
6
2
8
1
9
3
4
7
6
9
8
5
2
4
7
3
1
2
3
5
9
7
1
6
8
4
1
7
4
3
6
8
9
5
2
7
5
3
1
9
2
4
6
8
8
2
6
4
3
5
1
7
9
9
4
1
6
8
7
5
2
3
Puzzle by websudoku.com
3
7
5
8
2
4
9
6
1
9
8
6
3
1
5
2
4
7
4
2
1
6
9
7
8
5
3
2
6
9
7
8
3
4
1
5
5
1
3
2
4
9
6
7
8
8
4
7
5
6
1
3
9
2
1
5
8
9
3
6
7
2
4
7
9
2
4
5
8
1
3
6
6
3
4
1
7
2
5
8
9
Puzzle by websudoku.com
5
2
7
4
6
8
1
3
9
8
4
6
9
1
3
2
7
5
3
1
9
7
2
5
4
6
8
6
8
2
3
9
7
5
1
4
1
5
3
2
4
6
9
8
7
9
7
4
8
5
1
6
2
3
2
6
8
5
3
9
7
4
1
7
9
1
6
8
4
3
5
2
4
3
5
1
7
2
8
9
6
Puzzle by websudoku.com
A
U
Ð
V
EL
D
M
IÐ
LU
N
G
S
ER
FI
Ð
M
JÖ
G
E
R
FI
Ð
KROSSGÁTAN
1 2 3 1
1 7
8 9 1
1 1 12
13 1
1 1 15
16 17 1
1 21
22 1
6
1
11
1
1
20
1
4 5
10
1
14
1
18 19
23
Lárétt: 1 kát, 4 djörf,
7 hæð, 8 samsull,
10 hita, 12 ferðalag,
13 ástunda,
14 hempa, 15 sefi,
16 óhreinindi, 18
fíngerð, 21 málæði,
22 naut, 23 elska.
Lóðrétt: 1 hrædd,
2 lykt, 3 heitkona,
4 eflingu, 5 garnir,
6 fugl, 9 skapanorn,
11 eins, 16 mánuð,
17 bergmála,
19 yfirgefin, 20 spil.
Lausn:
Lárétt: 1 reif, 4 svöl, 7 leiti, 8 gums, 10 ylja, 12 túr, 13 iðka, 14 kufl, 15 rói, 16 gróm,
18 nett, 21 mælgi, 22 uxar, 23 unna.
Lóðrétt: 1 rög, 2 ilm, 3 festarmær, 4 styrkingu, 5 vil, 6 lóa, 9 Urður, 11 jafnt, 16 góu,
17 óma, 19 ein, 20 tía.
Ótrúlegt en satt
MARGARET BERNSTORFF,
FRÁ EVANSTON Í BANDA-
RÍKJUNUM, BJÓ MEÐ TVEIM-
UR BEINAGRINDUM OG
ROTNUÐUM LÍKAMSLEIFUM
LÁTINNA SYSTKINA SINNA!
SVAR Í
NÆSTA
BLAÐI –
HVAÐ ER
VENDÉE-
HNÖTTUR
INN
(e. GLOBE)
?
FRAMKVÆMDI AFLIMUN Á
DRENG Í RUTSHURU Í KONGÓ
OG BJARGAÐI ÞANNIG LÍFI
HANS. AÐGERÐINA GERÐI NOTT
MEÐ ÞVÍ AÐ FARA EFTIR LEIÐ-
BEININGUM SEM HANN FÉKK
FRÁ STARFSBRÓÐUR SÍNUM Á
ENGLANDI – Í GEGNUM SÍMA!
DAVID
NOTT