Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2010, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2010, Blaðsíða 32
ÁFRAM KULDAKAST Jafnvel þó komið sé fram í seinni hluta aprílmánaðar er enn kalt á landinu. Hiti verður víða í kring- um frostmark en kaldast verður á Norðurlandi, þar sem búast má við allt að 9 stiga frosti og nokkru hvassviðri. Sólríkt vestan til en síðan þykknar upp á landinu. Það er ekki annað að sjá í kortunum en það verði kalt næstu daga. Rigning sunnalands. Landsmenn bíða áfram eftir vorinu. Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu MiamiV EÐ R IÐ Ú TI Í H EI M I Í D A G O G N Æ ST U D A G A n Vindaspá kl. 18:00 á morgun. n Hitaspá kl. 18:00 á morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS 2-4 2/4 1-5 -1/1 2-3 1/2 1-2 -1/0 5-6 -3/1 1-3 -3/-1 3-5 -2/-4 3-5 -5/-3 10-12 -1/1 1-2 0/-1 11-13 1/3 0-1 1/4 6-7 1/3 6-7 1/3 3-4 -1/2 4-6 -2/-1 1-2 -2/1 0 -1/-1 3-5 -3/2 1-2 -2/-3 1-4 -4/-3 2-3 -7/-4 3-4 -2/1 1-2 3/6 10-13 1/3 0-1 -4/1 4-6 -3/2 5-6 0/2 2-4 2/4 4-6 1/4 1-2 1/2 2-3 0/0 2-6 1/-4 2-5 -5/2 2/9 -8/-1 1-3 -8/-3 5-9 0/0 1-2 2/6 10-13 1/3 0-1 1/2 3-6 0/3 5-7 3/6 3-5 1/4 4-6 1/3 2-10 -6/3 6-11 1/1 6-10 -1/2 2-3 0/-2 2/7 1/4 3-5 -3/-2 4-8 5/6 1-3 0/1 9-14 0/1 0-1 -3/2 3-4 -1/3 9-13 -2/3 8 -2 1 -6 13 15 8 21 20 29 18 8 10 18 18 11 17 28 9 -2 1 -5 16 14 10 16 17 25 20 9 12 25 19 19 16 28 8 0 7 -6 16 17 10 15 20 26 16 12 14 24 19 20 16 29 11 3 8 -9 19 20 13 20 19 27 22 13 18 18 18 18 15 29 3 1 2 1 0 1 4 1 1 1 2 2 10 5 12 2 5 5 4 5 n Andri Geir Arinbjarnarson, ráðgjafi og fyrrverandi starfsmaður hjá McKinsey í London, gekk í raðir bloggara á Eyjunni á þriðjudag og færði sig þar með af Moggablogg- inu. Andri Geir hefur verið vinsæll bloggari og pistlar hans um við- skipti og efnahagsmál bera vott um að hann gjörþekki þau mál enda viðskiptamennt- aður. Hann gerði tæplega 70 millj- óna króna kröfu í bú gamla Lands- bankans. Tjáði hann DV á sínum tíma að þetta hefði verið fjárfesting í skuldabréf- um sem hefði farið illa. EYJUBLOGGARI STÓRTAPAÐI „Ég hef engan áhuga á því að ræða þau mál við þig og hef ekkert við þig að tala,“ segir lögmaðurinn og Engeyingurinn Benedikt Einars- son spurður um stöðu félagsins Hængs sem skuldaði Glitni rúm- lega 300 milljónir króna árið 2008. Félagið á 250 milljóna króna hlut í fyrirtækinu BNT ehf. sem á olíufé- lagið N1 en BNT er að mestu í eigu Einars Sveinssonar, föður Bene- dikts, og Benedikts Sveinssonar, föður Bjarna Benediktssonar for- manns Sjálfstæðisflokksins. Fé- lagið átti að greiða um 255 millj- ónir króna af skuldum sínum árið 2009 en telja má ólíklegt að það hafi tekist. Minnst var á félagið í skýrslu rannsóknarnefndar Al- þingis í kafla um lánafyrirgreiðslur til starfsmanna Glitnis á árunum 2004 til 2008. Benedikt er kvæntur söngkon- unni Birgittu Haukdal en þau giftu sig árið 2008. Þau eiga stórglæsi- legt hús við Bakkaflöt 3 í Garðabæ en margir aðrir meðlimir Engeyj- arættarinnar búa við sömu götu. Einar Sveinsson og Birna Hrólfs- dóttir, foreldrar Benedikts, búa á Bakkaflöt 10, Hrólfur bróðir hans býr á Bakkaflöt 8 og Bjarni Bene- diktsson frændi hans býr á Bakka- flöt 2. Benedikt og Birgitta hafa staðið í miklum framkvæmdum við húsið síðan þau keyptu það árið 2008. Samkvæmt heimildum DV glíma fleiri fjölskyldumeðlimir Benedikts við fjárhagslega erfið- leika um þessar mundir. Olíufélag- ið N1 er nú í gjörgæslu hjá Íslands- banka. as@dv.is n Óli Björn Kárason, næstskuldug- asti fjölmiðlamaður á Íslandi, mun setjast á þing sem fyrsti varaþing- maður Sjálfstæðisflokksins í Suð- vesturkjördæmi. Hann kemur inn í stað Þorgerðar Katrínar Gunnars- dóttur sem er brennd af umfjöll- un um fjármál eiginmanns síns í skýrslu rannsóknarnefndar Alþing- is. Ef svo fer að Óli Björn setjist ekki á þing mun Rósa Guðbjartsdóttir koma í hans stað. Rósa er eiginkona Jónasar Sigurgeirssonar, fyrrver- andi upplýsingafulltrúa Kaupþings, sem fékk milljónir að láni frá bankanum til að kaupa hlutabréf í honum. Erfitt er því fyrir Sjálfstæð- isflokkinn að finna eftirmann fyrir Þorgerði í Suð- vesturkjör- dæmi sem er með hreinan skjöld. BRENNDIR SJALLAR N1 skuldaprinsinn! DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. VEÐRIÐ Í DAG KL. 18 ...OG NÆSTU DAGA SÓLARUPPRÁS 05:35 SÓLSETUR 21:20 Áskriftarsíminn er 512 70 80 FRÉTTASKOT 512 70 70 – VERKIN TALA Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 www.velfang.is • velfang@velfang.is Fr um Nýtt og traust umboð fyrir á Íslandi varahlutir þjónusta verkstæði vélar n Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti á þriðjudag hin um- töluðu Útflutningsverðlaun forseta Íslands. Í ár voru það Hilmar Veig- ar Pétursson og félagar hjá tölvu- leikjafyrirtækinu CCP sem fengu verðlaunin fyrir einstakan árangur á heimsvísu í þróun og markaðssetn- ingu tölvuleiksins EVE Online. Fáum dylst að CCP er vel að verðlaunum komið. Verðlaunin sjálf hafa hins vegar ver- ið á milli tannanna á fólki undanfarin ár, en forsetinn var harðlega gagnrýndur fyrir að veita Baugi Group sömu verðlaun árið 2008. Baug- ur var þá í miklum skuldum og átti skammt í gjaldþrot. UMDEILDU VERÐLAUNIN Benedikt Einarsson skuldaði Glitni mörg hundruð milljónir króna: SKULDUGUR ENGEYJARPRINS Birgitta Haukdal og Benedikt Ein- arsson Benedikt skuldaði Glitni rúmlega 300 milljónir króna árið 2008.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.