Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2014, Blaðsíða 37
Vikublað 15.–17. júlí 2014 Fólk 37
Frægir í strigaskóm í Hörpu
Nike Sneakers-ball var haldið í Hörpu á
föstudag. Uppákoman var óvenjuleg að
því leyti að skilyrði fyrir aðgöngu var að
vera í Nike-strigaskóm. Fjölmargir þekktir
mættu á svæðið, meðal annars Ásdís
Rán í pinnaháhæluðum strigaskóm.
Góður John
Grant tók lagið
við mikinn
fögnuð gesta.
Töff gengi Snorri
Björn Sturluson, Bryndís
Hera Gísladóttir og
Ásgeir Kolbeinsson.
Sumarlegir
Gabríel Gíslason
og Óli Boggi.
Kom fólkinu í stuð
Dj. Margeir þeytti skífum
af sinni alkunnu snilld.
Hressar
Manúela Ósk
Harðardóttir
ásamt
vinkonu.
Sölvi og félagar Fjölmiðlamaðurinn Sölvi
Tryggvason mætti í góðum félagsskap.
Þrjár bombur
Berglind „Icey"
Ólafsdóttir, Ásdís
Rán og Sóley
Kristjánsdóttir.
MYNDIR SR-pHoToS.coM
Harmonikkugleði
og glaumur
Harmonikkutónar
ómuðu í Árbæjarsafni
um helgina þegar
Safnadagar fóru
þar fram.
Knattspyrnu-
kappi opnar
húsgagnaverslun
K
nattspyrnukapp-
inn Stefán Gíslason
og eiginkona hans,
Harpa Lind Harðar-
dóttir, opnuðu á dögun-
um húsgagnaverslunina
Will amia. Af því tilefni var
haldið opnunarpartí síð-
astliðinn fimmtudag í hús-
næði verslunarinnar að Ár-
múla 44.
Eigendurnir
Stefán Gíslason
og Harpa Lind
Harðardóttir
voru glöð með
opnunina.
Tónvís Gissur Páll Gissurarson söngvari ásamt
eiginkonu sinni, Sigrúnu Daníelsdóttur Flóvenz,
og dóttur þeirra, Huldu.
Spilaði fyrir gesti
Skemmtanalöggan Atli sá
um að töfra fram tóna fyrir
mannskapinn.
Í þá gömlu góðu daga Halda mætti
að þessi mynd hefði verið tekin snemma
á síðustu öld.
Í leik Leiknir voru leikir að gömlum sið.
Glæsilegt
Grétar Geirsson
með flotta nikku.
Spilað Karl Jónatansson
stjórnaði harmonikkuleik.