Fréttablaðið - 22.01.2015, Side 30

Fréttablaðið - 22.01.2015, Side 30
FÓLK|TÍSKA Hollywood-leikkonan Gwyneth Paltrow fer ekki alltaf hefðbundnar leiðir í fatavali. Hún var kosin verst klædda konan þegar hún hlaut Ósk- arsverðlaun 1999 fyrir leik sinn í kvikmyndinni Shakespeare in Love. Nú er allt vitlaust vegna samfest- ings sem hún klæddist í spjallþætti Jimmy Fallon, The Tonight Show, á dögunum. Samfestingurinn er eftir hinn þekkta tískuhönnuð Elie Saab og tilheyrir vortískunni 2015. Samfestingurinn er fölbleikur eða húðlitur eins og gagn- rýnendur vildu meina. Twitter logaði á með- an á þættinum stóð. Sumir sögðust vera hræddir við að líta á skjáinn og sjá leik- konuna í þessari öm- urlega múnderingu. Ein sagði að leikkonan væri hryllilega klædd, „Ég er farin í rúmið“. Önnur sagði að hún væri með verstu „kameltá“ sem sést hefur. Margir notendur voru sammála því. Gwyneth, sem er 42 ára, ber vel þröngan samfesting en þó tæpast þennan fölbleika lit, að minnsta kosti miðað við viðbrögðin sem hún fékk. Fólki fannst eins og hún væri nakin. Flestir höfðu skoðanir á þessum klæðnaði sem yfirskyggði það sem hún hafði fram að færa en Gwyneth söng lag í þættinum. Samfestingar hafa verið að ryðja sér til rúms í tískuheiminum og leit- ar hún þar til áttunda áratugarins og byrjunar þess níunda. Búast má við að samfestingar verði algengir þegar vorar. Vegna harkalegra viðbragða á netinu tók e-online sig til og gerði könnun á hvor væri fallegri, sam- festingur sem Ellen Pompeo klædd- ist á verðlaunahátíðinni People’s Choice Awards þann 7. janúar eða sá sem Gwyneth Paltrow klæddist í kvöldþættinum. Samfestingarnir eru báðir eftir Elie Saab og í svip- uðum lit. Sú fyrrnefnda hafði vinn- inginn, 84,8% töldu hennar sam- festing fallegri. GWYNETH HNEYKSLAR TWITTER-NOTENDUR Nýjasta tíska eftir vinsælan tískuhönnuð þarf ekki endilega að fara glæsilegri konu vel. Því fékk Gwyneth Paltrow að finna fyrir á dögunum. UMTALAÐUR Netið logaði þegar Gwyneth Paltrow mætti í kvöldþátt Jimmy Fallon. Það var samfestingurinn sem rætt var um. E-online gerði könnun á því hvor sam- festingurinn væri betri, sá sem Ellen Pompeo klæddist eða samfestingur Gwyneth Paltrow. MYND/GETTY Leikkonan og Íslands-vinkonan Katie Holmes skellti sér á tískuvikuna í Berlín sem nú stendur sem hæst. Leikkonan vakti athygli fyrir klæðaburð á haust- og vetrar- sýningu Marcs Cain á þriðju- dagskvöldið en hún var í grárri, skósíðri ullarkápu eftir hönnuðinn og stuttum kjól, en flíkurnar voru einmitt sýndar á tískusýningunni. Þær koma ekki á markað fyrr en síðsumars. Við hlið Katie sat breska leikkonan Eliza- beth Hurley. Eftir sýninguna mættu þær báðar í kvöldverðarboð Marc Cain ásamt hópi leikkvenna, fyrirsæta og tískubloggara. KATIE KLÆDD EINS OG SÚPERMÓDEL TÍSKUVIKAN Katie Holmes mætti á tískuvikuna í Berlín í alklæðnaði eftir Marc Cain sem sýndur var á pöllunum sama kvöld. Á FREMSTA BEKK Leikkonurnar Katie Holmes og Eliza- beth Hurley fylgd- ust með Marc Cain kynna haust- og vetrarlínuna 2015 á tískuvikunni í Berlín. Katie klæddist flíkum sem voru til sýnis á pallinum. Á eftir skelltu þær sér í kvöldverðarboð hönnuðarins. NORDIC PHOTOS GETTY MARVY RIEDER KATIE HOLMES BETTINA ZIMMER- MANN AYLIN TEZEL ELISABETH HURLEY JANIN REINHARDT SOPHIE VALKIRES Mígreni.is MigreLief fyrirbyggjandi fæðubótarefni fyrir fullorðna og börn U m U m U m UUUU boboboo ð:ð:ð:ð w ww w w w .v ite x. is Fæst í 14 og 28 daga skömmtum. Útsölustaðir flest apótek og heilsu búðir. Thylakoids: Dregur úr hungri - Eykur mettun Minnkar sykurlöngun - Minnkar ummál - Fækkar aukakílóum Stútfullt af hollustu 1 skammtur = 5 bollar af fersku spínati Hungurtilfinning minnkar strax A U K A K Í L Ó I N B U R T Mest selda spínat Thylakoids þyngdarstjórnunar - efnið. 100% náttúrulegt Fagfólk mælir með Aptiless Vertu örugg - Veldu efni sem virkar Vísindarannsóknir gerðar af Karólínska Háskólanum í Lundi í Svíþjóð vvvvvee rrrrtttt uuuu vv iiiiiiiss ss g o o ggggggggg llllllllllllllllaaaaaaaaaaaaa ððððððððððððððððððððð uuuuuuuuuuu th yl ak o id s sp in ac h 2 8 -1 2 -2 0 1 5 0 0 :5 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 F 7 -9 6 1 8 1 7 F 7 -9 4 D C 1 7 F 7 -9 3 A 0 1 7 F 7 -9 2 6 4 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 0 6 4 s _ 2 1 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.