Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2013, Blaðsíða 24
24 Afþreying 9. september 2013 Mánudagur
Robert Pattinson í Life
n Mynd um James Dean væntanleg
N
ýjustu fregnir herma
að Twilight- stjarnan
Robert Pattinson hafi
nælt sér í eitt aðal-
hlutverkanna í myndinni
Life en hún fjallar um vin-
skap kvikmyndastjörnunnar
James Dean og ljósmyndar-
ans Dennis Stock. Pattinson
mun fara með hlutverk Stock
en hann vann fyrir tímaritið
Life og myndaðist mikill vin-
skapur milli hans og Dean
eftir að Stock fékk það hlut-
verk að ljósmynda leikarann
árið 1955. Þeir tóku nokkrar
myndir í Hollywood og ferð-
uðust svo saman til heima-
bæjar Dean í Indiana annars
vegar og New York hins vegar.
Meðal þeirra mynda sem
Stock tók var mynd af Dean á
Times Square sem síðar varð
ein frægasta mynd sem til er af
leikaranum.
Dean var um tíma ein
skærasta stjarna Hollywood og
kemur það í hlut bandaríska
leikarans Dane DeHaan að
túlka Dean en DeHaan er hvað
þekktastur fyrir hlutverk sitt í
þáttunum In Treatment auk
þess sem hann hefur leikið í
myndum á borð við Chronicle,
The Place Beyond the Pines og
Lawless.
Leikstjóri Life er hinn hol-
lenski Anton Corbijn en auk
þess að hafa leikstýrt nokkrum
kvikmyndum hefur hann starf-
að sem ljósmyndari. Þá hefur
hann leikstýrt fjölmörgum
tónlistarmyndböndum, með-
al annars fyrir hljómsveitirnar
U2 og Nirvana. Ekki er kom-
in dagsetning á frumsýningu
myndarinnar en tökur eiga að
hefjast í byrjun árs 2014. n
dv.is/gulapressan
Gáta vafin í leyndardómi inni í ráðgátu
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Hvítur leikur og vinnur! Staðan kom upp í skák Alexand-
ers Khalifman gegn Íslandsvininum Ivan Sokolov á stórmótinu í Wijk an Zee
árið 1991. Svartur er aðþrengdur á kóngsvængnum og í næstu leikjum brytjar
hvítur varnir svarts niður.
32. Hxg6+! fxg6
33. Hxh8+! Kxh8
34. f7+ og hvítur vinnur
Krossgátan
Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 9. september
17.20 Fæturnir á Fanneyju (32:39)
(Franny’s Feet II)
17.32 Spurt og sprellað (49:52)
(Buzz and Tell)
17.38 Töfrahnötturinn (39:52)
(Magic Planet)
17.52 Engilbert ræður (35:78)
(Angelo Rules)
18.00 Skoltur skipstjóri (10:26)
(Kaptein Sabeltann)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Doktor Ása (3:8) (Dr. Åsa II)
Sænsk þáttaröð um heilsu og
heilbrigðan lífsstíl. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Undur lífsins – Stærðin
skiptir máli (1:5) (Wonders
of Life) Í þessum heimilda-
myndaflokki frá BBC er farið um
heiminn og útskýrt með hliðsjón
af grundvallarlögmálum
vísindanna hvernig líf kviknaði á
jörðinni og lífverur hafa þróast.
21.05 Glæður 6,7 (5:6) (White Heat)
Breskur myndaflokkur um sjö
vini í London sem leigðu saman
íbúð á námsárum sínum á
sjöunda áratugnum. Við hefjum
leikinn árið 2012 við jarðarför
eins úr hópnum og síðan er stikl-
að á stóru í lífi sjömenninganna
frá 1965 til okkar daga. Í bak-
grunni sögunnar eru ýmis stór-
tíðindi sem urðu í bresku þjóðlífi
á þessum tíma. Það kemur ekki í
ljós fyrr en í lokaþættinum hvert
þeirra það var sem dó svo að
áhorfendur geta reynt að geta
sér til um það meðan sögunni
vindur fram. Meðal leikenda
eru Claire Foy, David Gyasi, Sam
Claflin, Lindsay Duncan, Juliet
Stephenson, Michael Kitchen og
Tamsin Grieg.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Vörður laganna 7,4 (5:10)
(Copper) Bandarískur saka-
málamyndaflokkur. Þættirnir
gerast í New York upp úr 1860
og segja frá ungri írskri löggu
sem hefur í nógu að snúast í
hverfinu sínu og reynir um leið
að grafast fyrir um afdrif fjöl-
skyldu sinnar. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
23.05 Þögnin (4:4) (The Silence)
Bresk sakamálaþáttaröð.
Heyrnarlaus stúlka verður vitni
að morði á lögreglukonu í Bristol
og í ljós kemur að fíkniefnalög-
reglan er viðriðin málið. Meðal
leikenda eru Hugh Bonneville,
Genevieve Barr, Douglas Hens-
hall og Dervla Kirwan. e.
00.05 Kastljós e.
00.35 Fréttir e.
00.45 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Malcolm In the Middle (19:22)
08:30 Ellen (39:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (52:175)
10:15 Wipeout
11:00 I Hate My Teenage
Daughter (2:13)
11:25 New Girl (1:25)
11:50 Falcon Crest (15:28)
12:35 Nágrannar
13:00 Perfect Couples (6:13)
13:25 So You Think You Can
Dance (12:15)
14:45 ET Weekend
16:00 Villingarnir
16:25 Ellen (40:170)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan (11:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Ástríður (9:12) Heilbrigð
innbyrðis samkeppni ríkir á
öllum vinnustöðum. Sveini
Torfa finnst þó eins og einhver
sé í samkeppni við hann um hylli
Ástríðar. Er það misskilningur?
19:45 The Big Bang Theory 8,6 (2:24)
Stórskemmtilegur gamanþáttur
um Leonard og Sheldon sem eru
afburðasnjallir eðlisfræðingar
sem vita nákvæmlega hvernig
alheimurinn virkar. Hæfileikar
þeirra nýtast þeim þó ekki í
samskiptum við annað fólk og
allra síst við hitt kynið.
20:05 Um land allt Kristján Már
Unnarsson leggur land undir fót
og heimsækir áhugavert fólk.
20:30 Nashville 6,8 (12:21) Dramat-
ískir þættir þar sem tónlistin
spilar stórt hlutverk og fjallar
um kántrí-söngkonuna Rayna
James sem muna má sinn
fífil fegurri og ferillinn farinn að
dala. Ungstirnið Juliette Barnes
er hinsvegar á uppleið á ferl-
inum og á framtíðina fyrir sér.
Rayna sér þann kost vænstan
að reyna á samstarf þeirra
beggja til að eiga von á að geta
haldið áfram í bransanum.
21:15 Suits 8,8 (7:16) Þriðja þáttaröðin
um hinn eitursnalla Mike Ross,
sem áður fyrr hafði lifibrauð
sitt af því að taka margvísleg
próf fyrir fólk gegn greiðslu.
Lögfræðingurinn harðsvíraði,
Harvey Specter, kemur auga á
kosti kauða og útvegar honum
vinnu á lögfræðistofunni. Þó
Ross komi úr allt annarri átt en
þeir sem þar starfa nýtist hann
afar vel í þeim málum sem inn á
borð stofunnar koma.
22:00 The Newsroom 8,5 (8:9)
22:55 The Untold History of The
United States (3:10) Stórbrotin
heimildaþáttaröð frá Oliver
Stone þar sem varpað er nýju
ljósi á stórviðburði í sögu
Bandaríkjunum.
23:55 The Big Bang Theory (14:24)
00:20 Mike & Molly (1:23)
00:40 How I Met Your Mother (9:24)
01:05 Orange is the New Black (7:13)
02:00 Veep (7:10)
02:25 The Midnight Meat Train
04:00 Nashville (12:21)
04:45 I Hate My Teenage
Daughter (2:13)
05:10 Simpson-fjölskyldan (11:22)
05:35 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:35 Everybody Loves
Raymond (15:23)
08:00 Cheers (1:25)
08:25 Dr.Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
15:35 Judging Amy (4:24)
16:20 Secret Street Crew (1:6)
17:10 Top Gear (1:6)
18:00 Dr.Phil
18:40 Happy Endings (2:22) Banda-
rískir gamanþættir um vinahóp
sem einhvernveginn tekst alltaf
að koma sér í klandur.
19:05 Everybody Loves
Raymond (16:23)
19:30 Cheers (2:25) Endursýningar
frá upphafi á þessum vinsælu
þáttum um kráareigandann og
fyrrverandi hafnaboltahetj-
una Sam Malone, skrautlegt
starfsfólkið og barflugurnar
sem þangað sækja.
19:55 Rules of Engagement 6,8
(4:13) Bandarísk gamanþáttaröð
um skrautlegan vinahóp. David
Spade leikur eitt aðalhlutverkið
sem hinn sérlundaði Russel.
20:20 Kitchen Nightmares (5:17)
Flestum er meinilla við mat-
reiðslumanninn Gordon Ramsey
enda með dónalegri mönnum.
Það breytir því ekki að hann er
einn best kokkur veraldar og
veit hvað þarf til að reka góðan
veitingastað. Í þessum þáttum
fylgjumst við með snilli hans og
vanhæfni veitingahúseigend-
anna.
21:10 Rookie Blue 6,8 (5:13)
Skemmtilegur þáttur um líf ný-
liða í lögreglunni sem þurfa ekki
aðeins að glíma við sakamenn
á götum úti heldur takast á við
samstarfsmenn, fjölskyldu og
eiga um leið við eigin bresti.
Lífshættuleg baktería finnst í
söluskömmtum af eiturlyfjum
sem gerð voru upptæk en nú
þarf lögreglan að koma í veg
fyrir neyslu þeirra á götum úti.
22:00 CSI: New York 6,7 (1:17)
Rannsóknardeildin frá New York
snýr aftur í hörkuspennandi
þáttaröð þar sem hinn alvitri
Mac Taylor ræður för. Svo virðist
sem brennuvargur leiki lausum
hala í New York en Mac Taylor
deyr ekki ráðalaus.
22:50 CSI: New York (22:22)
23:30 Law & Order: Special Victims
Unit (2:23) Gamalreyndur
hafnarboltaþjálfari er heiðraður
en um svipað leyti fara af stað
ásakanir um kynferðisbrot
gagnvart leikmönnum sínum.
00:15 Rookie Blue (5:13)
01:05 Addicted to Tattoos
01:55 Pepsi MAX tónlist
15:00 Þýski handboltinn
(Hamburg - Kiel)
16:20 Landsleikir Brasilíu
(Brasilía - Ástralía)
18:05 Meistaradeild Evrópu
- fréttaþáttur
18:35 GS#9 - Guðmundur Steinarsson
19:40 Landsleikur í fótbolta
(England - Moldavía)
21:20 Pepsí-deild kvenna 2013
(Þór/KA - Afturelding)
23:00 Pepsi deildin 2013
(Keflavík - Stjarnan)
00:40 Pepsí-mörkin 2013
SkjárEinnStöð 2 Sport
06:00 Eurosport
09:00 Opna breska meistaramótið
2013 (4:4)
18:00 Golfing World
18:50 PGA Tour - Highlights (34:45)
19:45 THE PLAYERS Official Film
2013 (1:1)
20:35 US Open 2008 - Official Film
21:35 Inside the PGA Tour (33:47)
22:00 Golfing World
22:50 Champions Tour
- Highlights (19:25)
23:45 Eurosport
SkjárGolf
20:00 Frumkvöðlar Hafbor,nýsköp-
unarverkefni á Siglufirði.
20:30 Icewise Upptaka frá opnum
fundi í HÍ með Marta Andreasen
evrópuþingmanni og fyrrum
endurskoðanda ESB.
21:00 Eldhús meistaranna Kaktus,
nýr veitingastaður áSelfossi
heimsóttur.
21:30 Græðlingur Sædís í Gleym
mér ei
ÍNN
10:40 Mr. Popper’s Penguins
12:15 Shakespeare in Love
14:15 We Bought a Zoo
16:15 Mr. Popper’s Penguins
17:50 Shakespeare in Love
19:55 We Bought a Zoo
22:00 Extremely Loud & Incredibly
Close
00:10 Ray
02:40 Saving God
04:20 Extremely Loud & Incredibly
Close
Stöð 2 Bíó
17:45 Ensku mörkin
- úrvalsdeildin (3:40)
18:40 Premier League World
19:10 Crystal Palace - Sunderland
20:50 Ensku mörkin
- úrvalsdeildin (3:40)
21:50 Ensku mörkin - neðri deild
22:25 Arsenal - Aston Villa
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Gull
17:55 Strákarnir
18:20 Friends (1:25)
18:45 Seinfeld 8,9 (4:5)
19:10 The Big Bang Theory (21:24)
19:35 Modern Family
20:00 Sjálfstætt fólk (Björn
Bjarnason)
20:25 Eldsnöggt með Jóa Fel (1:10)
21:00 The Practice (20:21)
21:45 Without a Trace (4:23)
22:30 Cold Case (19:24)
23:15 Sjálfstætt fólk (Björn Bjarnason)
23:45 Eldsnöggt með Jóa Fel (1:10)
00:15 The Practice (20:21)
01:00 Without a Trace (4:23)
01:45 Cold Case (19:24)
02:30 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
17:30 The Lying Game 6,7 (14:20)
18:15 Suburgatory 7,1 (12:22)
18:35 Neighbours from Hell (1:10)
19:00 Celebrity Apprentice (1:11)
20:25 It’s Love, Actually (1:10)
20:55 Mindy Project 6,3 (1:24)
21:20 Graceland 7,6 (1:13)
22:05 Justified 8,7 (1:13)
22:55 Mildred Pierce (2:5)
00:00 Arrow 8,1 (14:23)
00:40 Celebrity Apprentice (1:11)
02:05 It’s Love, Actually (1:10)
02:25 Mindy Project (1:24)
02:45 Graceland (1:13)
03:25 Justified (1:13)
04:15 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Bruce Wayne. ólogið áhald þétt til þurs
mjög
-----------
röð
ataðist
egnt
2 eins
iðka fugl
áforma
------------
ákafar
spann
-----------
ómargt
gjamm skert
hróflar
lestur 51 tvíhljóði
þegarspjall
þátturinn
Vinsæll Robert Pattinson mun
fara með hlutverk Dennis Stock í
myndinni Life.
Stöð 3