Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2013, Qupperneq 24
24 Afþreying 16. september 2013 Mánudagur
Áttu í stuttu ástarsambandi
n Sharon Osbourne sagði frá leyndarmáli hennar og Jay Leno
Þ
áttastýrunni Sharon
Osbourne tókst heldur
betur að vekja athygli á
sér í síðustu viku þegar
hún opinberaði það að hún
hefði átt í stuttu ástarsam-
bandi við spjallþáttastjórn-
andann Jay Leno. Leyndar-
málinu ljóstraði hún upp í
þættinum The Talk á CBS, en
hún er einn stjórnenda hans.
Ástarsambandið er þó ekki
nýtt af nálinni en skötuhjúin
nutu þess að vera í örmum
hvors annars áður en þau gift-
ust öðrum mökum.
Þegar Jay Leno fór í loftið
með sinn þátt, The Tonight
Show, á fimmtudagskvöld
viðurkenndi hann að hafa
fengið allmörg símtöl í vik-
unni og fyrirspurnir varðandi
ástarsambandið.
„Sko, þetta gerðist áður en
ég giftist og áður en Sharon
giftist. Við vorum bara tve-
ir einhleypir einstaklingar,“
sagði Leno afsakandi og virt-
ist fara örlítið hjá sér. Einn
gestur þáttarins, Aisha Tyler,
meðþáttastjórnandi Shar-
on í The Talk, kom færandi
hendi með hjartalaga plöntu
sem hún sagði vera frá Shar-
on. Með plöntunni fylgdi kort
sem hún átti jafnframt að hafa
skrifað. „Kæri Jay, takk fyrir
allar minningarnar og fyrir að
hrekja mig í faðm „The Prince
of Darkness“.“ n solrun@dv.is
dv.is/gulapressan
Nýtt spaug ...
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Hvítur mátar í 3 leikjum! Staðan kom upp í skák Cristian
Martinez (2310) gegn Jorge Gonzales (2325) sem tefld var í Kolumbíu árið
1980. Hvítur hefur nú þegar fórnað hrók og svarti kóngurinn er ákaflega
berskjaldaður. Þá er um að gera að hamra járnið á meðan það er heitt.
29. Hxe7+!! Kxe7
30. De6+ Kf8
31. Df7 mát
Krossgátan
Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 16. september
17.20 Fæturnir á Fanneyju (33:39)
17.31 Spurt og sprellað (50:52)
17.38 Töfrahnötturinn (40:52)
17.51 Engilbert ræður (36:78)
17.58 Skoltur skipstjóri (11:26)
(Kaptein Sabeltann)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Doktor Ása (4:8)(Dr. Åsa II)
Sænsk þáttaröð um heilsu og
heilbrigðan lífsstíl. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Undur lífsins – Hvað er líf? 7,0
(2:5)(Wonders of Life) Í þessum
heimildamyndaflokki frá BBC
er farið um heiminn og útskýrt
með hliðsjón af grundvallarlög-
málum vísindanna hvernig líf
kviknaði á jörðinni og lífverur
hafa þróast.
21.00 Glæður 6,7 (6:6)(White Heat)
Breskur myndaflokkur um sjö
vini í London sem leigðu saman
íbúð á námsárum sínum á
sjöunda áratugnum. Við hefjum
leikinn árið 2012 við jarðarför
eins úr hópnum og síðan er stikl-
að á stóru í lífi sjömenninganna
frá 1965 til okkar daga. Í bak-
grunni sögunnar eru ýmis stór-
tíðindi sem urðu í bresku þjóðlífi
á þessum tíma. Það kemur ekki í
ljós fyrr en í lokaþættinum hvert
þeirra það var sem dó svo að
áhorfendur geta reynt að geta
sér til um það meðan sögunni
vindur fram. Meðal leikenda
eru Claire Foy, David Gyasi, Sam
Claflin, Lindsay Duncan, Juliet
Stephenson, Michael Kitchen og
Tamsin Grieg.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Vörður laganna (6:10)(Copper)
Bandarískur sakamálamynda-
flokkur. Þættirnir gerast í New
York upp úr 1860 og segja frá
ungri írskri löggu sem hefur í
nógu að snúast í hverfinu sínu
og reynir um leið að grafast fyrir
um afdrif fjölskyldu sinnar. Með-
al leikenda eru Kevin Ryan, Tom
Weston-Jones og Kyle Schmid,
Anastasia Griffith og Franka
Potente. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
23.05 Kviðdómurinn (1:5) (The
Jury II) Breskur myndaflokkur.
Tólfmenningar eru skipaðir
í kviðdóm við réttarhald yfir
meintum morðingja eftir að
æðri dómstóll ógildir fyrri dóm.
Meðal leikenda eru Steven
Mackintosh, Anne Reid, John
Lynch, Ronald Pickup og Julie
Walters. e.
23.50 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.15 Fréttir Endursýndar Tíufréttir.
00.25 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Malcolm in the Middle (2:16)
08:30 Ellen (44:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (55:175)
10:15 Wipeout
11:00 I Hate My Teenage Daughter
(3:13)
11:25 New Girl (2:25)
11:50 Falcon Crest (16:28)
12:35 Nágrannar
13:00 Perfect Couples (7:13)
13:25 So You Think You Can Dance
(14:15)
14:45 ET Weekend
16:25 Ellen (45:170)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan (16:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Ríkið (1:10)Þættirnir gerast
á óræðum tíma þar sem
allt er kjánalegt, húsgögnin,
aðbúnaðurinn, klæðaburðurinn,
hárgreiðslan og þó sérstaklega
starfsfólkið. Í þáttunum er gert
grín að samskiptum kynjanna,
undarlegu tómstundargamni,
vinnustaðarómantíkinni og er
hið svokallaða vinnustaðagrín
allsráðandi. Grínsnillingar
Íslands eru samankomnir í þess-
um skemmtilega sketsaþætti.
19:40 The Big Bang Theory 8,6
(18:24)Stórskemmtilegur
gamanþáttur um Leonard og
Sheldon sem eru afburðasnjallir
eðlisfræðingar sem vita ná-
kvæmlega hvernig alheimurinn
virkar. Hæfileikar þeirra nýtast
þeim þó ekki í samskiptum við
annað fólk og allra síst við hitt
kynið.
20:05 Um land allt Kristján Már
Unnarsson leggur land undir fót
og heimsækir áhugavert fólk.
20:30 Nashville (13:21)
21:20 Suits 8,8 (8:16)
22:05 The Newsroom (9:9) Önnur
þáttaröðin af þessum mögnuðu
og dramatísku þáttum
sem gerast á kapalstöð í
Bandaríkjunum og skarta Jeff
Daniels í hlutverki fréttalesara
stöðvarinnar.
23:00 The Untold History of The
United States (4:10) Stórbrotin
heimildaþáttaröð frá Oliver
Stone þar sem varpað er nýju
ljósi á stórviðburði í sögu
Bandaríkjunum.
00:00 The Tenants
01:35 The Big Bang Theory (15:24)
02:00 Mike & Molly (2:23)
02:20 How I Met Your Mother (10:24)
Áttunda þáttaröðin um þau Lily,
Robin, Ted, Marshall og
Barney og söguna góðu af
því hvenig Ted kynntist
barnsmóður sinni. Vinirnir
ýmist styðja hvort annað
eða stríða, allt eftir því sem
við á.
02:45 Orange is the New Black (8:13)
03:45 Veep (8:10)
04:15 Safe Harbour
06:00 Simpson-fjölskyldan (16:22)
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:35 Everybody Loves Raymond
(19:23)
08:00 Cheers (3:26)
08:25 Dr.Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
15:30 Secret Street Crew (2:6)
16:20 Top Gear (2:6)
17:15 Dr.Phil
17:55 Judging Amy (5:24)
18:40 Happy Endings (3:22)
19:05 Everybody Loves Raymond
(20:23)
19:30 Cheers (4:26)
19:55 Rules of Engagement 6,8
(5:13)
20:20 Kitchen Nightmares (6:17)
21:10 Rookie Blue 6,8 (6:13)
Skemmtilegur þáttur um líf ný-
liða í lögreglunni sem þurfa ekki
aðeins að glíma við sakamenn
á götum úti heldur takast á við
samstarfsmenn, fjölskyldu og
eiga um leið við eigin bresti. Svo
virðist sem eftirhermumorðingi
gangi laus eftir að í ljós koma
líkindi við eldra sakamál.
22:00 CSI: New York (2:17)Rann-
sóknardeildin frá New York snýr
aftur í hörkuspennandi þáttaröð
þar sem hinn alvitri Mac Taylor
ræður för. Rannsóknardeildinni
berst liðsstyrkur úr óvæntri átt
til að glíma við brennuvarg sem
eirir engu.
22:50 CSI (1:23)
23:35 Law & Order: Special
Victims Unit (3:23) Bandarískir
sakamálaþættir um kynferðis-
glæpadeild innan lögreglunnar
í New York borg. Þrettán ára
gömul ófrísk stúlka neitar að
gefa upp hver faðirinn er en
sannleikurinn á eftir að leiða
ýmislegt í ljós.
00:20 Rookie Blue (6:13)
01:10 Pepsi MAX tónlist
08:15 Pepsi deildin 2013 (KR - Fylkir)
15:55 Pepsi deildin 2013 (KR - Fylkir)
17:35 Pepsí-deild kvenna 2013
(Stjarnan - Breiðablik)
19:15 Samsung Unglingaeinvígið
2013
21:30 Spænsku mörkin 2013/14
22:00 Pepsí-mörkin 2013
23:15 Pepsi deildin 2013
00:55 Pepsí-mörkin 2013
SkjárEinnStöð 2 Sport
06:00 Eurosport
12:00 BMW Championship 2013
(4:4)
17:05 PGA Tour - Highlights (35:45)
18:00 Golfing World
18:50 BMW Championship 2013
(4:4)
22:00 Golfing World
22:50 Champions Tour - Highlights
(20:25)
23:45 Eurosport
SkjárGolf20:00 Frumkvöðlar
Gróskan er ótrúleg.
20:30 Evrópumál Kate Hoey þing-
maður verkamannaflokkins.
21:00 Eldhús meistaranna
Hilmar B Jónsson 4:4
21:30 Græðlingur
Sædís í Gleym mér ei
Dagskrá ÍNN er endurtekin
um helgar og allan sólar-
hringinn.
ÍNN
10:30 Happy Gilmore
12:00 He’s Just Not That Into You
14:05 Erin Brockovich
16:15 Happy Gilmore
17:45 He’s Just Not That Into You
19:50 Erin Brockovich
22:00 Milk
00:05 Be Cool
02:05 Rise Of The Planet Of The
Apes
03:50 Milk
Stöð 2 Bíó
07:00 Southampton - West Ham
15:30 Tottenham - Norwich
17:10 Everton - Chelsea
18:50 Swansea - Liverpool
21:00 Messan
22:00 Ensku mörkin - neðri deild
22:35 Swansea - Liverpool
00:15 Messan
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Gull
18:00 Strákarnir
18:25 Friends (2:25)
18:45 Seinfeld (6:13)
19:10 The Big Bang Theory (8:23)
19:35 Modern Family
20:00 Sjálfstætt fólk
20:25 Eldsnöggt með Jóa Fel (2:10)
20:55 The Practice (21:21)
21:40 Without a Trace (5:23)
22:25 Cold Case (20:24)
23:10 Sjálfstætt fólk
23:40 Eldsnöggt með Jóa Fel (2:10)
00:10 The Practice (21:21)
00:55 Without a Trace (5:23)
01:40 Cold Case (20:24)
02:25 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
17:05 School Pride (1:7)
17:50 Hart of Dixie (1:22)
18:35 Neighbours from Hell (2:10)
19:00 Celebrity Apprentice (2:11)
20:30 It’s Love, Actually (2:10)
20:55 Mindy Project (2:24)
21:20 Graceland (2:13)
22:05 Justified (2:13)
22:50 Pretty Little Liars (1:24)
23:35 Nikita (1:23)
00:20 Celebrity Apprentice (2:11)
01:45 It’s Love, Actually (2:10)
02:10 Mindy Project (2:24)
02:35 Graceland (2:13)
03:20 Justified (2:13)
04:05 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Drekinn í austri. eldsneytið lengd sterturinn til gæludýr
áraun
------------
her
öskraði
áfreri
suð
til
beita
númer
atyrti
borg kögur
borðandi
-----------
svifryk
ana
leikin
-----------
gjóta
málmur
-----------
spúa
prik
mæðu
------------
tvístíga
klukka
Stöð 3
Afsakaði sig Leno sagði þau bara hafa verið tvo einhleypa einstaklinga.