Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2013, Qupperneq 25
Afþreying 25Mánudagur 16. september 2013
Óljóst um framhald
n Leikur lesbískan dópsala í Orange Is The New Black
F
réttir herma að leikkon-
an Laura Prepon muni
hætta í sjónvarpsþátt-
unum vinsælu þar sem
hún er eingöngu með samn-
ing fyrir einum sjónvarps-
þætti í annarri þáttaröð af
Orange Is The New Black.
Þættirnir eru í framleiðslu
sem stendur og væntanleg-
ir á næsta ári en þar gengur
sá orðrómur að Laura sé hætt
og muni eingöngu koma fyr-
ir sjónir til að ljúka hlutverki
sínu í sjónvarpsseríunni. Net-
flix hefur ekki viljað tjá sig
um málið enn sem stend-
ur. Laura hefur farið með eitt
af aðalhlutverkunum sem
samkynhneigð kærasta aðal-
persónu þáttanna sem situr
í fangelsi vegna aðildar að
fíkniefnamáli kærustunnar.
Vangaveltur eru þess efnis að
karakterinn sem Laura leikur
í þáttunum, Alex Vause, sé of
umdeildur en Laura tilheyr-
ir Vísindakirkjunni sem tekur
afstöðu gegn samkynhneigð.
Þá hefur Laura einnig viður-
kennt að nektin í þáttunum
sé henni erfið. Þáttaserían
hefur slegið rækilega í gegn
hjá Netflix notendum á Ís-
landi sem og víða um heim og
er nú með einkunnina 8,6 á
IMDB. n
svala@dv.is
Erfið
Þriðjudagur 17. september
16.30 Ástareldur(Sturm der Liebe)
Þýsk þáttaröð um ástir og
afbrýði eigenda og starfsfólks á
Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi.
17.20 Teitur (14:26)
17.30 Froskur og vinir hans (7:26)
17.37 Teiknum dýrin (29:52)
17.42 Skrípin (6:52)
17.46 Bombubyrgið (10:26)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Völundur - nýsköpun í iðnaði
(4:5)(Vellíðan er málið)
Forvitnilegir og fjölbreyttir
fræðsluþættir um nýsköpun og
þróunarstarf í íslenskum iðnaði.
Leitað er fanga hjá sextán fyrir-
tækjum í afar ólíkum iðngrein-
um, allt frá kaffi- og ullariðnaði
til tölvu- og véltæknigreina.
Umsjónarmaður er Ari Trausti
Guðmundsson og um dag-
skrárgerð sá Valdimar Leifsson.
Framleiðandi: Lífsmynd. Textað
á síðu 888 í Textavarpi. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 MS: Taugasjúkdómur unga
fólksins
20.40 Golfið
21.15 Castle 8,1 (24:24)(Castle)
Bandarísk þáttaröð. Höfundur
sakamálasagna er fenginn til
að hjálpa lögreglunni þegar
morðingi hermir eftir atburðum
í bókum hans. Meðal leikenda
eru Nathan Fillion, Stana Katic,
Molly C. Quinn og Seamus Dever.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Fallið 8,0 (1:5) (The Fall)
Spennuþáttaröð um
raðmorðingja sem er á kreiki í
Belfast og nágrenni og vaska
konu úr lögreglunni í London
sem er fengin til að klófesta
hann. Meðal leikenda eru Gillian
Anderson og Jamie Dornan.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
23.20 Vörður laganna (6:10) (Copper)
Bandarískur sakamálamynda-
flokkur. Þættirnir gerast í New
York upp úr 1860 og segja frá
ungri írskri löggu sem hefur í
nógu að snúast í hverfinu sínu
þar sem innflytjendur búa. Með-
al leikenda eru Kevin Ryan, Tom
Weston-Jones og Kyle Schmid,
Anastasia Griffith og Franka
Potente. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna. e.
00.05 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.35 Fréttir Endursýndar Tíufréttir.
00.45 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Malcolm in the Middle (3:16)
08:30 Ellen (45:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (136:175)
10:15 Wonder Years (22:23)
10:40 The Glades (9:13)
11:25 The Middle (9:24)
11:50 White Collar (5:16)
12:35 Nágrannar
13:00 So You Think You Can Dance
(15:15)
14:30 In Treatment (70:78)
14:55 Sjáðu
15:25 Victourious
15:50 Leðurblökustelpan
16:25 Ellen (46:170)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan (17:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Ríkið (2:10)Þættirnir gerast
á óræðum tíma þar sem
allt er kjánalegt, húsgögnin,
aðbúnaðurinn, klæðaburðurinn,
hárgreiðslan og þó sérstaklega
starfsfólkið. Í þáttunum er gert
grín að samskiptum kynjanna,
undarlegu tómstundargamni,
vinnustaðarómantíkinni og er
hið svokallaða vinnustaðagrín
allsráðandi. Grínsnillingar
Íslands eru samankomnir í þess-
um skemmtilega sketsaþætti.
19:40 The Big Bang Theory (19:24)
20:05 Mike & Molly 6,2 (3:23)
20:25 Anger Management (1:22)
Önnur þáttaröð þessara
skemmtilegu gamanþátta með
Charlie Sheen í aðalhlutverki
og fjallar um Charlie Goodson,
sem er skikkaður til að leita sér
aðstoðar eftir að hafa gengið
í skrokk á kærasta fyrrum
eiginkonu sinnar. Málin flækjast
heldur betur þegar Charlie á
svo í ástarsambandi við sál-
fræðinginn sinn, sem hannleitar
á náðir vegna reiðistjórnunar-
vanda síns.
20:50 How I Met Your Mother (11:24)
21:15 Orange is the New Black 8,6
(9:13)
22:15 Veep (9:10)
22:45 The Daily Show: Global
Editon (29:41)
23:10 Outside the Law
01:25 2 Broke Girls (15:24)
01:45 Drop Dead Diva (1:13)
02:30 Mistresses (6:13)
03:10 Miami Medical (12:13)
03:55 The Closer (12:21)
04:35 Poison Ivy: The Secret
Society
06:10 How I Met Your Mother (11:24)
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:35 Everybody Loves Raymond
(20:23)
08:00 Cheers (4:26)
08:25 Dr.Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
16:30 Once Upon A Time (18:22)
17:10 Rules of Engagement (5:13)
17:35 Dr.Phil
18:15 Family Guy (21:22)
18:40 America’s Funniest Home
Videos (6:44)
19:05 Everybody Loves Raymond
(21:23)
19:30 Cheers (5:26)
19:55 America’s Next Top Model
(2:13)
20:40 Design Star (2:13)
21:30 Málið (2:12)Hárbeittir
fréttaskýringarþættir frá Sölva
Tryggvasyni þar sem hann
brýtur viðfangsefnin til mergjar.
Spilafíkn er vandamál, ekki
bara á Íslandi. Í þættinum er
fylgst með konu sem var með
spilafíkn sem gerði vart við sig
um 10 ára aldurinn, hápunkta og
lágpunkta og loks bata.
22:00 Hannibal - NÝTT 8,4 (1:13)
Allir þekkja Hannibal Lecter
úr ódauðlegum bókum og
kvikmyndum á borð við Red
Dragon og Silence of the
Lambs. Stórleikarinn Mads
Mikkelsen fer með hlutverk
fjöldamorðingjans, mannæt-
unnar og geðlæknisins Hannibal
en með önnur hlutverk fara
Laurence Fishburne og Hugh
Dancy.
22:45 Sönn íslensk sakamál (5:8)
Endursýningar á þessum
vinsælu þáttum sem slógu í
gegn síðasta vetur á SkjáEinum.
Ný þáttaröð hefst í október.
Í þættinum verður fjallað um
mansal og mál ungrar konu
sem kom hingað til lands fyrir
tilverknað þriðja aðila og var
seld í vændi.
23:15 Hawaii Five-0 7,1 (6:23)
00:05 CSI: New York (2:17) Rann-
sóknardeildin frá New York snýr
aftur í hörkuspennandi þáttaröð
þar sem hinn alvitri Mac Taylor
ræður för. Rannsóknardeildinni
berst liðsstyrkur úr óvæntri átt
til að glíma við brennuvarg sem
eirir engu.
00:55 Hannibal (1:13)Allir þekkja
Hannibal Lecter úr ódauðlegum
bókum og kvikmyndum á borð
við Red Dragon og Silence of
the Lambs. Stórleikarinn Mads
Mikkelsen fer með hlutverk
fjöldamorðingjans, mannæt-
unnar og geðlæknisins Hannibal
en með önnur hlutverk fara
Laurence Fishburne og Hugh
Dancy.
01:40 Design Star (2:13)
02:30 Excused
02:55 Pepsi MAX tónlist
17:00 Spænsku mörkin 2013/14
17:30 Meistaradeild Evrópu - frétta-
þáttur
18:00 Meistaradeildin - upphitun
18:30 Meistaradeild Evrópu
20:45 Meistaradeildin - meistara-
mörk
21:30 Meistaradeild Evrópu
23:25 Meistaradeild Evrópu
01:20 Meistaradeildin - meistara-
mörk
SkjárEinnStöð 2 Sport
06:00 Eurosport
12:00 Golfing World
12:50 BMW Championship 2013
(1:4)
15:20 BMW Championship 2013
(2:4)
18:00 Golfing World
18:50 PGA Tour - Highlights (36:45)
19:45 Ryder Cup Official Film 1997
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (36:45)
23:45 Eurosport
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing
Norðurlandsstiklur
21:00 Stjórnarráðið Elín Hirst og Karl
Garðarsson
21:30 Skuggaráðuneyti Katrín
Jakobsdóttir, Katrín Júlí-
usdóttir,Birgitta og Heiða Kristín
ÍNN
10:50 The Prince and Me 4
12:20 Notting Hill
14:20 Wall Street
16:25 The Prince and Me 4
17:55 Notting Hill
19:55 Wall Street
22:00 The Pelican Brief
00:20 Ninja
01:45 Mercury Rising
03:35 The Pelican Brief
Stöð 2 Bíó
07:00 Swansea - Liverpool
13:45 Messan
14:45 Stoke - Man. City
16:25 Man. Utd. - Crystal Palace
18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
(4:40)
19:00 Swansea - Liverpool
20:40 Southampton - West Ham
22:20 Ensku mörkin - neðri deild
22:50 Messan
23:50 Sunderland - Arsenal
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Gull
18:00 Strákarnir
18:25 Friends (2:24)
18:45 Seinfeld (7:13)
19:10 The Big Bang Theory (3:23)
19:35 Modern Family
20:00 Borgarilmur (5:8)
20:30 Hannað fyrir Ísland (2:7)
21:15 Nikolaj og Julie (1:22)
22:00 Anna Phil (1:10)
22:55 Borgarilmur (5:8)
23:30 Hannað fyrir Ísland (2:7)
00:15 Nikolaj og Julie (1:22)
01:00 Anna Phil (1:10)
01:55 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
16:45 Junior Masterchef Australia
(1:16)
17:35 Cherry Healy: How to Get a
Life (1:6)
18:35 American Dad (2:19)
19:00 School Pride (2:7)
19:45 Hart of Dixie (2:22)
20:30 Pretty Little Liars (2:24)
21:15 Nikita (2:23)
22:00 Outlaw (1:8)
22:45 Damages (1:10)
23:45 2+6 (1:8)
00:20 School Pride (2:7)
01:05 Hart of Dixie (2:22)
01:45 Pretty Little Liars (2:24)
02:30 Nikita (2:23)
03:15 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU
Stöð 3
Laura Prepon Vangaveltur eru
þess efnis að karakterinn sem Laura
leikur í þáttunum, Alex Vause, sé
of umdeildur en Laura er kennd við
Vísindakirkjuna sem tekur afstöðu
gegn samkynhneigð.
9 4 6 2 5 7 1 3 8
3 7 5 1 4 8 2 9 6
8 1 2 3 6 9 7 4 5
6 2 8 4 7 1 3 5 9
1 9 3 5 2 6 4 8 7
4 5 7 8 9 3 6 2 1
7 3 9 6 8 2 5 1 4
2 8 4 7 1 5 9 6 3
5 6 1 9 3 4 8 7 2
Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is
Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var
utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún
við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi
yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað
við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir
í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að
ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar.
Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café
í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu
þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en
þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri
eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við
í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu
þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir
utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi,
hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,”
segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum.
Skrifstofa í henglum
Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga
borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma
við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta
brauðið í bænum“ eins og hún orðar það.
Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju
götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram
úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan
þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til
Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir
Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum
leirhúsum sem standa lágreist við veginn.
Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá
segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk
sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu
þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið
sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist
því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður
kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“
Skemmtilegt að ögra sér
Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og
hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd-
um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“
Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu
þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem
þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja
starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og
orðspor samtakanna.“
Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni
hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott
skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á
skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama
skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir
þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri.
„Þetta er
svolítið
skrýtið líf.”
„Ég hringdi í öryggisvörðinn okkar
og hann sagði bara: „Bönker!”“
Vaknaði upp við
sprengingar í Kabúl
Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar
snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan.
Fáðu meira
með netáskrift DV
790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi
*fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.