Fréttablaðið - 21.12.2015, Qupperneq 44
Jólagjafir
Fjölnota Canon prentari
Verð 7.990
USB3 flakkari 2TB
Verð 16.990
Filmuskannar
Frá 7.990
Sennheiser RS175
Verð 36.900
27" IPS 2XHDMI
Verð 63.900
Intel Compute Stick Verð 26.990
Logitech G700s mús
Verð 19.990
Micro SD 32/64GB
Verð 4.990, 9.990
Þráðl. heyrnartól
920BT: 6.990
Leikjaheyrnartól
Verð 5.990
Kingston SSD 120/240GB
Verð 9.990, 16.900
Lenovo spjaldtölvur
7": 16.990 8": 26.900
Selfiestöng
Verð 2.990
Leikjalyklaborð: 11.990kr
Skoðaðu jólgjafir
á computer.is
Lenovo Ideapad 100 Verð 64.900
Intel N2840, 4GB, 500GB, DVD skrifari, Windows 10
Quad Core, 2GB, 32GB SSD, Windows 10
ASUS R556LJ Verð frá 109.900
Intel i3, i5 eða i7, 128GB SSD og 1TB diskur, Windows 10
13,3" myndarammi
Verð 24.900
Bækur
langvin-
sælastar
netverslun eykst
Samkvæmt Árbók verslunarinnar 2015, sem Rannsóknarsetur versl-
unarinnar gaf út í ágúst síðastliðnum, nam velta innlendrar netversl-
unar árið 2014 um 4,3 milljörðum króna. Sú upphæð er þó einungis
1,2% af heildarveltu smásöluverslunar hér á landi.
Í árlegri könnun Hagstofunnar sögðust 66,4% landsmanna hafa keypt
vöru eða þjónustu á netinu einhvern tímann á síðustu 12 mánuðum.
Þetta hlutfall var 55,8% árið áður og jókst því um 19 prósentustig á
milli ára.
Föt og skór eru þeir vöruflokkar sem Íslendingar versla mest en um
53% neytenda keyptu föt á netinu árið 2014.
Kaupglaðasti hópurinn eru konur á aldrinum 25-54 ára en um 84%
kvenna á þessum aldri sögðust hafa keypt vöru eða þjónustu á netinu
undanfarið ár. Sá hópur sem keypti minnst á sama tímabili voru karlar
á aldrinum 55-74 ára.
Bækur eru mest selda varan á
netinu samkvæmt breska mark-
aðsrannsóknarfyrirtækinu For-
rester Research. Næst á lista
eru tölvur og aukahlutir fyrir
tölvur. Hér er listi yfir mest
seldu vörurnar á netinu 2014:
1 Bækur.
Um
600
milljón bækur
seldust á netinu í
fyrra.
2 Tölvur og tölvuaukahlut-
ir. Meira en ein milljón manna
keypti tölvur eða aukahluti fyrir
tölvur á netinu á degi hverjum
árið 2014.
3 Tölvuhugbúnaður. Sífellt er
verið að þróa nýjan og eftir-
sóknarverðan hugbúnað sem
auðvelt er að nálgast á netinu.
4 Raftæki. Marg-
ir hafa komist upp
á lag með að kaupa
raftæki á borð við
síma, mynda-
vélar og annan
búnað til einka-
nota á netinu.
5 Fatnaður. Mörgum kemur
ef til vill á óvart að fleiri skuli
kaupa fatnað á netinu en tölvu-
leiki en sú er raunin. Þá hefur
sala á herrafatnaði aukist meira
en sala á kven-
fatnaði
síðustu
ár.
6 Leikföng og tölvuleikir. Net-
sala á þessum varningi hefur
verið sérstaklega mikil fyrir jól
en undanfarin ár hefur hún auk-
ist á öðrum árstímum.
7 DVD myndir voru enn vinsæl-
ar 2014 en kvikmyndir og sam-
bærilegt efni færist nú í auknum
mæli yfir á stafrænt form.
8 Heilsu- og snyrtivörur. Sala
á þessum vörum eykst jafnt og
þétt. Eitt prósent af allri sölu
á snyrtivörum í Bandaríkjun-
um árið 2014 fór fram í gegn-
um netið.
9 Tónlist og annar tónlistar-
tengdur varningur hafnar í
níunda sæti. Þetta eru m.a.
geisladiskar, kassettur, vínyl-
plötur, heyrnartól og MP3 spil-
arar.
10 Skartgripir. Gjafavörur al-
mennt eru reyndar mikið keypt-
ar í gegnum netið. Með því að
versla skart á netinu þarf fólk
ekki að reiða sig á skartgripa-
hönnuðinn á horninu. Heims-
markaðurinn er undir.
netverslun Kynningarblað
21. desember 20158
2
0
-1
2
-2
0
1
5
2
2
:2
1
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
C
0
-F
2
2
8
1
7
C
0
-F
0
E
C
1
7
C
0
-E
F
B
0
1
7
C
0
-E
E
7
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
7
2
s
_
2
0
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K