Fréttablaðið - 20.05.2015, Side 39

Fréttablaðið - 20.05.2015, Side 39
Rósalind Guðmundsdótt-ir, framkvæmdastjóri Vél-smiðju Guðmundar, segir að fyrirtækið smíði og hanni búnað f yrir vinnuvélar. „Það hefur verið mikið að gera, enda meiri bjartsýni í þessum geira en var fyrir nokkrum árum. Við erum eini framleiðandinn á Ís- landi og finnum vel fyrir aukn- um verkefnum. Þá höfum við einnig selt mikið til Noregs. Norð- menn gera sömu kröfur og við um gæði og endingu. Þessar skóflur eru notaðar í alls kyns jarðvinnu, gangagerð og þess háttar,“ segir Rósalind. „Hraðtengingin okkar eru mjög vinsæl um þessar mundir enda klárlega bestu tengin á markaði í dag,“ útskýrir Rósalind. Vélsmiðja Guðmundar er eini framleiðandinn á Íslandi sem má nota og merkja framleiðslu sína með Hardox In My Body sem er alþjóðlegur gæðastimp- ill og margir sækjast eftir. „Allir fremstu framleiðendur í heimi eru með þetta merki og allir verk- takar þekkja það. Þessi merking tryggir kaupendum að efnið sem notað er til smíði vöru sé í reynd Hardox. Þá eru allar okkar vörur CE-merktar. Við erum stolt af því að fram- leiða íslenska gæðavöru sem hefur fengið frábærar móttökur. Öll vara sem við framleiðum er merkt skoflur.is. Vélsmiðja Guð- mundar smíðar verkfærin eftir sérpöntunum og afgreiðslutími er stuttur. Við bjóðum sérsniðnar lausnir fyrir viðskiptavini okkar og veitum persónulega þjónustu byggða á mikilli þekkingu,“ segir Rósalind enn fremur. „Viðskipta- vinir geta gengið að vandaðri ráð- gjöf þegar þeir þurfa hjá okkur.“ Vélsmiðja Guðmundar er til húsa í Miðhrauni 8 í Garðabæ, sími 564 1539. Fyrirtækið er með heimasíðuna skoflur.is. Hanna og smíða hágæða skóflur Vélsmiðja Guðmundar er frumkvöðull hér á landi í smíði og hönnun á vinnuvélaskóflum og verkfærum fyrir jarðvinnufyrirtæki. Fyrirtækið var stofnað árið 1982 og hefur alla tíð lagt ríka áherslu á persónulega þjónustu. Vörurnar hafa fengið frábærar móttökur. Hér má sjá brot af þeim skóflum sem Vélsmiðja Guðmundar smíðar og hannar. Skóflurnar eru í öllum mögulegum gerðum og litum. Fyrirtækið smíðar eftir séróskum viðskiptavina. Við erum stolt af því að framleiða íslenska gæðavöru sem hefur fengið frábærar móttökur. 2 7 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :4 0 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K _ N Y .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 D 9 -B 4 A C 1 7 D 9 -B 3 7 0 1 7 D 9 -B 2 3 4 1 7 D 9 -B 0 F 8 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 7 2 s _ 1 9 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.