Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.05.2015, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 20.05.2015, Qupperneq 39
Rósalind Guðmundsdótt-ir, framkvæmdastjóri Vél-smiðju Guðmundar, segir að fyrirtækið smíði og hanni búnað f yrir vinnuvélar. „Það hefur verið mikið að gera, enda meiri bjartsýni í þessum geira en var fyrir nokkrum árum. Við erum eini framleiðandinn á Ís- landi og finnum vel fyrir aukn- um verkefnum. Þá höfum við einnig selt mikið til Noregs. Norð- menn gera sömu kröfur og við um gæði og endingu. Þessar skóflur eru notaðar í alls kyns jarðvinnu, gangagerð og þess háttar,“ segir Rósalind. „Hraðtengingin okkar eru mjög vinsæl um þessar mundir enda klárlega bestu tengin á markaði í dag,“ útskýrir Rósalind. Vélsmiðja Guðmundar er eini framleiðandinn á Íslandi sem má nota og merkja framleiðslu sína með Hardox In My Body sem er alþjóðlegur gæðastimp- ill og margir sækjast eftir. „Allir fremstu framleiðendur í heimi eru með þetta merki og allir verk- takar þekkja það. Þessi merking tryggir kaupendum að efnið sem notað er til smíði vöru sé í reynd Hardox. Þá eru allar okkar vörur CE-merktar. Við erum stolt af því að fram- leiða íslenska gæðavöru sem hefur fengið frábærar móttökur. Öll vara sem við framleiðum er merkt skoflur.is. Vélsmiðja Guð- mundar smíðar verkfærin eftir sérpöntunum og afgreiðslutími er stuttur. Við bjóðum sérsniðnar lausnir fyrir viðskiptavini okkar og veitum persónulega þjónustu byggða á mikilli þekkingu,“ segir Rósalind enn fremur. „Viðskipta- vinir geta gengið að vandaðri ráð- gjöf þegar þeir þurfa hjá okkur.“ Vélsmiðja Guðmundar er til húsa í Miðhrauni 8 í Garðabæ, sími 564 1539. Fyrirtækið er með heimasíðuna skoflur.is. Hanna og smíða hágæða skóflur Vélsmiðja Guðmundar er frumkvöðull hér á landi í smíði og hönnun á vinnuvélaskóflum og verkfærum fyrir jarðvinnufyrirtæki. Fyrirtækið var stofnað árið 1982 og hefur alla tíð lagt ríka áherslu á persónulega þjónustu. Vörurnar hafa fengið frábærar móttökur. Hér má sjá brot af þeim skóflum sem Vélsmiðja Guðmundar smíðar og hannar. Skóflurnar eru í öllum mögulegum gerðum og litum. Fyrirtækið smíðar eftir séróskum viðskiptavina. Við erum stolt af því að framleiða íslenska gæðavöru sem hefur fengið frábærar móttökur. 2 7 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :4 0 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K _ N Y .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 D 9 -B 4 A C 1 7 D 9 -B 3 7 0 1 7 D 9 -B 2 3 4 1 7 D 9 -B 0 F 8 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 7 2 s _ 1 9 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.