Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.05.2015, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 20.05.2015, Qupperneq 47
KYNNING − AUGLÝSING Vörubílar og vinnuvélar20. MAÍ 2015 MIÐVIKUDAGUR 25 Auðunn Svafar Guðmundsson, eig-andi Arma, segir að fyrirtæk-ið sé vel undirbúið fyrir sumar- ið. „Við bjóðum mikið af nýjum tækjum til leigu en sumarið er mesti annatím- inn. Það hefur lifnað yfir byggingariðn- aðinum í heild sinni og við finnum einn- ig fyrir vaxandi áhuga hjá húsfélögum að hefja húsaviðgerðir og málningarvinnu. Við erum með tólf manns í vinnu og nóg að gera,“ segir Auðunn Svafar. Armar var stofnað árið 1999 en fyr- irtækið hefur vaxið og dafnað með ár- unum. „Við byrjuðum með einn glussa- krana til leigu. Síðan þá hafa bæst við fleiri dótturfélög en í dag erum við með fjögur sjálfstæð leigufélög, Armar Vinnulyftur, Armar Mót & kranar, Armar Jarðvélar og Armar Bílar,“ útskýrir Auð- unn. Fyrirtækið flutti á síðasta ári í nýtt húsnæði við Kaplahraun í Hafnarfirði. Við það gátu öll félögin fjögur kom- ist undir sama þak „Við erum afskap- lega ánægð með þetta nýja húsnæði og höfum stórt og gott útisvæði hér í kring.“ Armar Vinnulyftur leigir út tæki eins og spjót- og skæralyftur, skotbómulyft- ara, gaffallyftara og smágröfur. „Við erum einnig með önnur minni tæki sem nýtast vel á verkstöðum eins og loft- pressur, jarðvegsþjöppur, rafstöðvar og fleira. Armar Mót & kranar ehf. er leiga og sala á steypumótum og öðrum fylgi- hlutum svo sem hífikrókum, klemmum og úðabrúsum. Helstu umboðsaðilar eru Peri og Nevoga sem eru einna stærstir í heimi í framleiðslu á byggingamótum og fylgihlutum. „Við leigjum líka út Liebherr-krana en nýir kranar hafa bæst í safnið ný- lega. Einnig erum við með ný steypumót frá Peri, Maximo, en þar eru spennandi breytingar fram undan. Flottur móta- veggur er í sýningarsalnum hjá okkur, öllum er velkomið að koma og fá sýni- kennslu. Einnig erum að reyna að kynna Nevosafe frá Nevoga fyrir verktökum. Nevosafe er smellt yfir járnteina sem standa gjarnan upp úr húsagrunnum, frábært öryggisatriði.“ Armar Jarðvélar ehf. er leiga á stærri jarðvinnutækjum eins og belta- og hjóla- gröfum, búkollum og jarðýtum. „Það er mikið af nýjum tækjum til leigu hjá okkur. Caterpillar er stærsti umboðsað- ili okkar í Jarðvélum og ættu allir verk- takar að þekkja vel það merki, og þá af góðum gæðum. Armar Jarðvélar bjóð- ast einnig til að aðstoða verktaka við að eignast tækin með „leigu til kaups“-fyr- irkomulagi,“ útskýrir Auðunn en hægt er að kynna sér „leigu til kaups“ betur með því að hafa samband við starfsmenn fyr- irtækisins. Armar Bílar ehf. var stofnað vegna aukinnar eftirspurnar viðskiptavina eftir bílum sem hægt væri að nota á verk- stöðum um land allt. „Við erum með allt frá smábílum til stærri jeppa en ein- göngu er um rekstrarleigu að ræða.“ Hægt er að kynna sér starfsem- ina nánar á heimasíðu fyrirtækisins armar.is. Armar leigja smá og stór vinnutæki ARMAR er stærsta leigufyrirtæki í byggingariðnaði á Íslandi og státar af bílum, tækjum og fjölbreyttum vélakosti fyrir allt landið. Mikið af nýjum tækjum og vélum í boði í sumar. Fyrirtækið er vel undirbúið fyrir sumarið sem er mesti annatími ársins. Þorleifur Elíasson, sölustjóri Arma Móta & krana. MYNDIR/STEFÁN Bjarni Þorgilsson, verkstæðisformaður Arma Vinnulyftna. 2 7 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :4 0 F B 0 7 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 D A -2 6 3 C 1 7 D A -2 5 0 0 1 7 D A -2 3 C 4 1 7 D A -2 2 8 8 2 8 0 X 4 0 0 8 B F B 0 7 2 s _ 1 9 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.