Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.05.2015, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 20.05.2015, Qupperneq 50
KYNNING − AUGLÝSINGHeiti blaðs MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 201528 Aflvélar ehf. var stofnað árið 2004 og hefur um ellefu ára skeið boðið fyrirtækjum og sveitarfélögum úrval vinnu- véla af ýmsum stærðum og gerð- um. Meðal helstu vörumerkja sem fyrir tækið selur er þýska gæða- merkið Aebi Schmidt Internation- al en Aflvélar selja bæði snjóruðn- ingstæki og sumartæki frá þeim. Að sögn Friðriks Inga Friðriks- sonar, forstjóra Aflvéla, hafa þess- ar vinnuvélar verið seldar í hart- nær 30 ár á Íslandi sem segi sitt um gæði þeirra. „Aebi Schmidt er stærsta fyrirtækið í Evrópu á þessu sviði. Við seljum til dæmis frá þeim úrval af snjótönnum, salt- og sanddreifurum og snjóblásur- um. Einnig erum við með bæði litla og stóra götusópa frá sama framleiðanda sem henta við ólík- ar aðstæður. Í raun má segja að við séum með sópa frá strákústum upp í stærstu flugbrautasópa og allt þar á milli. Síðan erum við að selja svokölluð sameyki fyrir flug- velli sem samanstanda af stórri snjótönn, vörubíl, undirtönn og flugbrautarsóp frá Schmidt. Alls eru 12 slík sameyki í notkun á flugvöllum landsins í dag og fleiri eru í burðarliðnum. Samsetning sameykjanna, þ.e. vökva- og raf- stýringar og festingar, er hönnuð af okkur, hönnun sem hefur síðan verið notuð og seld til fjölda flug- valla erlendis.“ Hundruð tækja frá ASH Aebi Schmidt t il snjóruðnings og sumar starfa eru í notkun hérlend- is að sögn Friðriks Inga og þau eru einnig þjónustuð af starfsmönn- um Af lvéla. „Við erum einnig með umboð fyrir fjölnotatæki frá Hold er í Þýskalandi, strætisvagna frá Solaris í Póllandi, veghefla frá Veekmas oy frá Finnlandi ásamt f leiri umboðum, þar á meðal snjótennur, plóga og undirtenn- ur frá GMI í Noregi, Kuper-slit- blöð frá Þýskalandi og slitblöð frá Nordic Roads í Noregi. Stór þátt- ur hjá okkur er sala á burstum í vélsópa sem við kaupum aðallega frá Weber- burstaverksmiðjunni í Þýskalandi sem er ein af þeim fremstu í Evrópu. Auk þess erum við með hreinsivélar frá Cleanfix í Sviss, gólfþvottavélar, vélsópa, vatns- og ryksugur til að hreinsa húsnæði að innan sem utan.“ Fyrir þremur árum hófu Aflvél- ar að selja vörur frá Pronar sem er pólskt fyrirtæki og um leið eitt það stærsta í Evrópu í framleiðslu vagna, vinnuvéla og tækja. „Þar má nefna tæki til snjóruðnings á borð við snjótennur, fjölplóga og snjóblásara, tæki til viðhalds vega að sumarlagi eins og sópa og sláttuvélar, mikið úrval af tengi- vögnum og stór vörulína af tækj- um fyrir landbúnað. Framleiðsla tækjanna er öll vottuð samkvæmt 9001-staðlinum og hefur Pron- ar unnið til fjölda verðlauna fyrir framleiðslu sína. Þessum vörum og vélum hefur verið tekið mjög vel hér á landi en við höfum á stuttum tíma selt tugi tækja frá þeim.“ Aflvélar eru með stórt og full- komið verkstæði við höfuðstöðvar sínar að Vesturhrauni 3 í Garðabæ sem getur tekið við öllum stærð- um og gerðum af tækjum. „Þar starfar sérþjálfaður starfsmaður á okkar vegum sem sinnir öllum viðgerðum auk þess að veita við- skiptavinum okkar tæknilega að- stoð.“ Ýmiss konar íhlutir eru líka stór hluti af vöruframboði Afl- véla og má þar helst nefna bursta og slitblöð á snjótennur. „Á sama stað og í eigu sömu fjölskyldu rekum við fyrirtækið Burstagerð- ina ehf., sem hefur verið starfandi óslitið frá árinu 1930. Þar smíð- um við bursta í hvaða stærð sem er eftir máli ásamt burstamottum fyrir anddyri. Við bjóðum auk þess bursta sem ganga í öll vörumerkin á markaðinum, eins og götusópa og f lugvallarsópa. Einnig bjóð- um við upp á slitblöð í snjótennur af öllum stærðum og gerðum auk ýmissa annarra varahluta í vél- arnar okkar sem og önnur vöru- merki.“ Allar nánari upplýsingar má finna á www.aflvelar.is. Úrval vinnuvéla fyrir ýmis tilefni Aflvélar selja bæði snjóruðningstæki og sumartæki frá þýska gæðaframleiðandanum Aebi Schmidt. Hundruð slíkra tækja eru í notkun hér á landi. Fyrirtækið rekur einnig stórt og fullkomið verkstæði við höfuðstöðvar sínar í Garðabæ. Pronar ZMC 2.0 2 rúmmetra dreginn sópur af dráttarvél, hægt að losa uppsóp í vagn eða gám. Til á lager.Sópar á dráttarvélar.Schmidt sambyggðir sópar Hreinsiburstar fyrir illgresi á sláttuorf Krókheysisvagnar Vélavagnar Malarvagnar Sláttuvélar fyrir aflúrtak eða með armi Allar tegundir og stærðir af burstum Handsópar -fyrir sumarið Hraðahindranir Aebi Schmidt-vinnuvélar hafa verið seldar í nær 30 ár á Íslandi sem segir sitt um gæði þeirra segir Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri Aflvéla. MYND/STEFÁN 2 7 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :4 0 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K _ N Y .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 D 9 -B 4 A C 1 7 D 9 -B 3 7 0 1 7 D 9 -B 2 3 4 1 7 D 9 -B 0 F 8 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 7 2 s _ 1 9 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.