Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.05.2015, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 20.05.2015, Qupperneq 62
Taylor Swift frumsýndi myndband við lagið sitt Bad Blood á Billboard-há- tíðinni á sunnudag. Í myndbandinu eru margar af frægustu konum í heiminum í dag. En hver er Taylor? Ellefu ára gömul vann hún hæfi- leikakeppni eftir að hafa tekið þátt nokkrum sinnum. Í kjölfarið fór hún til Nash ville þar sem hún sendi upp- tökur á útgefendur, en fékk alltaf svarið að hún væri ekki nógu frumleg. Tólf ára fór hún að semja eigin lög og fjórtán ára flutti hún til Nashville og fékk samning við RCA-útgáfufyrir- tækið, sem leiddi til Sony-samnings. 2006 kom fyrsta platan út. Þá var hún tilnefnd til Grammy-verðlauna sem besti nýliðinn og 2008 kom önnur platan út. Hún varð fyrsti kántrítónlistarmaður- inn til að vinna MTV-verðlaun fyrir besta myndband árið 2009. Síðan þá hefur leiðin legið upp á við og Swift hefur fengið meðal annars sjö Grammy-verðlaun, 16 AMA-verðlaun og 11 Country Music Awards. Swift hefur verið í sambandi við marga menn í sviðsljósinu; Joe Jonas, leikarann Taylor Lautner, John Mayer, leikarann Jake Gyllenhaal og Harry Styles úr One Direction. CELEB Í NÆRMYND TAYLOR SWIFT ÁNÆGÐ Swift með Billboard-verðlaunin sín níu um síðustu helgi. FULLT NAFN Taylor Allison Swift FÆDD 13. desember 1989 í Reading í Pennsylvaníu PLÖTUR Taylor Swift 2006, Fearless 2008, Speak Now 2010, Red 2012,1989 2014 KÆRASTI Plötusnúðurinn Calvin Harris PLÖTUSALA Hefur selt yfir 40 milljónir platna og var meðal fimm söluhæstu tónlistarmanna í tónlist á vefnum „Okkur datt þetta bara í hug og fannst þetta brjálæðislega góð hugmynd!“ segir Guðbjörg Frið- riksdóttir, hjá Sólum jógasetri. Á laugardag halda þær í fyrsta sinn pop-up jóga og er þemað Eurovis- ion. „Sú sem stjórnar tímanum er mikill Eurovision-aðdáandi. Þetta verður venjulegur hot-jógatími, en með alls konar Eurovision-lögum,“ segir hún. Þær lofa hressum jóga- tíma og ætla að blanda saman alls kyns tegundum af lögum fyrir tím- ann. „Þetta verður ekki bara róleg tónlist, eins og er yfirleitt í jóga. Við ætlum að spila íslenskt, erlent, rólegt og hresst allt í bland. Svo er aldrei að vita nema að fólk vilji sleppa sér í dansi í lok tímans, það er bara allt leyfilegt,“ segir hún og hlær. Tíminn er opinn fyrir alla. „Það eru allir velkomnir og þú þarft ekkert að vera brjálaður Eurovis- ion-aðdáandi til þess að koma og hafa gaman.“ Frítt er fyrir meðlimi stöðvarinnar, en aðgangseyrir er 2.200 krónur fyrir aðra. Sólir jóga- stöð er til húsa á Fiskislóð 53-55. - asi Sleppa sér í stuðinu í Euro vision hot-jóga Sólir jógasetur heldur fyrsta pop-up jógatímann á laugardag. Þar verður þemað Eurovision og í tímanum eingöngu spiluð Eurovision-tónlist af öllu tagi. ELDHRESSAR Elín Rós Bjarnadóttir og Sólveig Þórarinsdóttir eru tilbúnar í tímann á laugardag. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Það eru allir vel- komnir og þú þarft ekkert að vera brjálaður Euro- vision-aðdáandi til þess að koma og hafa gaman. ➜ Eurovision-jóga hefur aldrei verið haldið á Íslandi áður en einu sinni áður í Þýskalandi Dagskrá: 13:15 - 13:20 Ávarp: Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins Tækni og rekstur 13:20 - 14:00 PET, state of the art and future developments Dr. rer. nat. Simone Beer, Forschungszentrum Jülich 14:00 - 14:30 Nauðsynleg aðstaða, kaup og rekstur jáeindaskanna Brynjar Vatnsdal, heilbrigðisverkfræðingur, Landspítali - háskólasjúkrahús 14:30 - 15:00 Á að reka jáeindaskanna á Íslandi? Birna Jónsdóttir, röntgenlæknir, Domus Medica 15:00 - 15:30 Hlé Klínísk not 15:30 - 15:50 Notkun jáeindaskanna í krabbameinslækningum Jakob Jóhannsson, yfirlæknir geislameðferðar krabbameina, Landspítali - háskólasjúkrahús og Háskóli Íslands 15:50 - 16:10 Jáeindaskanni og Alzheimer Jón Snædal, yfirlæknir á öldrunarlækningadeild á Landakoti, Landspítali - háskólasjúkrahús 16:10 - 16:30 Listin að koma geislavirkni í meinsemd Garðar Mýrdal, yfireðlisfræðingur, Geislaeðlisfræðideild, Landspítali - háskólasjúkrahús 16:30 Lokaorð fundarstjóra: Erna Magnúsdóttir, aðjúnkt og rannsóknarsérfræðingur, Læknadeild Háskóla Íslands Jáeindaskanni (PET): tækni, rekstur og klínísk not HEILBRIGÐISTÆKNI- DAGURINN 2015 Fimmti árlegi heilbrigðistæknidagurinn verður haldinn fimmtudaginn 21. maí 2015 í Háskólanum í Reykjavík, stofu M209 Skráning á: skraning@ru.is Heilbrigðistæknidagurinn er öllum opinn og aðgangur er ókeypis LÍFIÐ 20. maí 2015 MIÐVIKUDAGUR 2 7 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :4 0 F B 0 7 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 D A -4 3 D C 1 7 D A -4 2 A 0 1 7 D A -4 1 6 4 1 7 D A -4 0 2 8 2 8 0 X 4 0 0 9 B F B 0 7 2 s _ 1 9 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.