Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.05.2015, Qupperneq 67

Fréttablaðið - 20.05.2015, Qupperneq 67
MIÐVIKUDAGUR 20. maí 2015 | SPORT | 23 HANDBOLTI Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar í Olís-deild karla, gerir ráð fyrir því að Mos- fellingar tefli fram svipuðu liði á næsta tímabili. „Eins og staðan er núna er búið að semja við alla leikmenn, en Kristinn Hrannar Bjarkason er á leið utan í nám og Hrafn Ingvars- son íhugar að leggja skóna á hill- una í bili,“ sagði Einar í samtali við Fréttablaðið í gær. Afturelding kom liða mest á óvart í vetur og komst alla leið í úrslit Íslandsmótsins en Mosfell- ingar voru nýliðar í Olís-deildinni á nýafstöðnu tímabili. Lykilmenn á borð við Örn Inga Bjarkason og nafnana Jóhann Jóhannsson og Jóhann Gunnar Einarsson eru búnir að semja við liðið að nýju og þá verður mark- vörðurinn Pálmar Pétursson áfram í herbúðum Aftureldingar. Ekki er þó ljóst hvort línumaður- inn öflugi, Pétur Júníusson, verður áfram í Mosfellsbænum en erlend félög hafa sýnt honum áhuga. „Það eru einhver lið að fylgjast með honum en það er ekkert komið inn á borð hjá okkur,“ sagði Einar og bætti við: „Við vinnum eins og hann verði áfram en það er ekkert ólíklegt að hann fari í atvinnumennsku á næsta árinu.“ Afturelding fékk línumanninn Þránd Gíslason frá Akureyri í vor en Einar gerir ekki ráð fyrir því að styrkja liðið frekar þótt hann úti- loki ekkert í þeim efnum. „Við lögðum aðallega áherslu á að halda sama liði en það var ekk- ert útséð með það,“ sagði Einar að lokum. - iþs Aðaláherslan á að halda sama liði Aft urelding mætir með nánast sama mannskap til leiks á næsta tímabili. FÖGNUÐUR Nýliðar Aftureldingar komust alla leið í úrslit Olís-deildarinnar á nýafstöðnu tímabili en biðu þar lægri hlut fyrir Haukum, 3-0. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Ráðstefna á vegum tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík, Verkfræðingafélags Íslands (VFÍ) og Tæknifræðingafélags Íslands (TFÍ) Verkfræðingafélag Íslands Tæknifræðingafélag Íslands LÆKKUN KOSTNAÐAR VIÐ MANNVIRKJAGERÐ MEÐ GÆÐASTJÓRNUN Fimmtudaginn 21. maí kl. 9:00 -11:30 í Háskólanum í Reykjavík, stofu V101 D A G S K R Á Ari Kristinn Jónsson, rektor HR, setur ráðstefnuna 9:00 Þórður Víkingur Friðgeirsson, lektor við HR Reynslusögur um kostnaðarlækkun við mannvirkjagerð með straumlínustjórnun (e. Lean management) 10:20 Guðlaug Aðalrós Sverrisdóttir, gæðastjóri Vestfirskra verktaka Gæðakerfi Vestfirskra verktaka - reynslusaga um ávinning, kosti og galla og hvað þarf til að árangur náist 10:40 Pallborð (frummælendur) Jón Guðmundsson, verkfræðingur og fagstjóri bygginga hjá Mannvirkjastofnun, stjórnar pallborðsumræðum 11:00 Ráðstefnuslit Ráðstefnustjórinn Árni B. Björnsson, framkvæmdastjóri VFÍ og TFÍ, tekur saman helstu niðurstöður. 11:20 Sigurgeir Tryggvason, framkvæmdastjóri fjármálafyrirtækisins Summu Mikilvægi góðrar stjórnunar fjárfrekra framkvæmda frá sjónarhóli fjárfesta 9:05 Helgi Þór Ingason, prófessor við HR Hvað skiptir máli við innleiðingu gæðakerfa? Kynning á nýrri bók og íslenskri rannsókn 9:25 Gunnar Valur Gíslason, framkvæmdastjóri hjá Eykt Undirbúningur stærri framkvæmdar (Höfðatorgs) með vönduðum stjórnháttum 9:45 Hlé10:05 Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur ókeypis FÓTBOLTI Blikar geta í kvöld orðið fyrsta liðið í efstu deild í nútíma- fótbolta sem gerir jafntefli í fyrstu fjórum leikjum sínum á Íslandsmóti. Breiðablik varð á sunnudag- inn aðeins níunda félagið frá 1977 sem gerir jafntefli í fyrstu þremur leikjum sínum á tíma- bili. Öll hin átta liðin sluppu út úr jafnteflisprísundinni í fjórða leik. Blikar hafa gert jafntefli við Fylki (1-1), KR (2-2) og Keflavík (1-1) í fyrstu leikjum sínum en í þeim öllum hefur Guðjón Pétur Lýðsson skorað jöfnunarmarkið. Breiðabliksliðið setti met á síðasta tímabili þegar liðið varð fyrsta liðið í sögu efstu deildar til að gera tólf jafntefli. - óój LIÐ MEÐ ÞRJÚ JAFNTEFLI Í FYRSTU ÞREMUR FRÁ 1977-2015: Víkingur 1977 Fjórði leikur: 1-0 sigur á Fram Fram 1981 Fjórði leikur: 0-1 tap fyrir Þór Breiðablik 1981 Fjórði leikur: 3-1 sigur á KR KA 1982 Fjórði leikur: 2-1 sigur á Fram KR 1984 Fjórði leikur: 3-2 sigur á Fram Leiftur 1988 Fjórði leikur: 1-2 tap fyrir Víkingi Valur 1998 Fjórði leikur: 1-0 tap fyrir Keflavík Þróttur 1998 Fjórði leikur: 1-0 sigur á Grindavík Breiðablik 2015: Fjórði leikur: Á móti Val í kvöld Setja Blikarnir met í kvöld? MARKAHÆSTUR Guðjón Pétur Lýðs- son í Breiðabliki. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR PEPSI DEILD KVENNA SELFOSS - ÍBV 3-2 Guðmunda Brynja Óladóttir 2, Hrafnhildur Hauksdóttir - Sigríður Lára Garðarsdóttir, Cloe Lacasse. ÞRÓTTUR - ÞÓR/KA 0-3 - Lára Einarsdóttir, Sandra María Jessen, Klara Lindberg. AFTURELDING - BREIÐABLIK 1-5 Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir - Fanndís Friðriks- dóttir 2, Svava Rós Guðmundsdóttir 2, Rakel Hönnudóttir. KR - VALUR 0-5 - Elín Metta Jensen 2, Vesna Smiljkovic 2, Katia Maanane. FYLKIR - STJARNAN 0-4 - Harpa Þorsteinsdóttir 2, Ana Victoria Cate, Björk Gunnarsdóttir. Upplýsingar um markaskorara: urslit.net. GLEYMDU BÚNINGUNUM Þór/KA var í bláum varabúningi Þróttar gegn Þrótti í gær og vann 3-0. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM 2 7 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :4 0 F B 0 7 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 D 9 -9 2 1 C 1 7 D 9 -9 0 E 0 1 7 D 9 -8 F A 4 1 7 D 9 -8 E 6 8 2 8 0 X 4 0 0 5 B F B 0 7 2 s _ 1 9 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.