Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Qupperneq 12

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Qupperneq 12
10* BiinaÖai'skýrslur 1949—50 I % af töðu Vothey (að meðtöldu þús. kr. votheyi) 1040 55 4.5 1941 60 4.3 1942 .............. 60 4.3 1943 .............. 31 2.0 1944 .............. 57 4.3 1945 80 5.7 í o/o uf tððu Vothey (að meðtöldu þús. kr. votheyi) 1946 .............. 77 5.i 1947 ............. 120 7.8 1948 ............. 131 8.4 1949 ............. 150 9.u 1950 ............. 217 12.7 Hafragras var talið sérstaklega 14 449 hestar 1949 og 17 526 liestar 1950, en aulc þess hefur eflaust eitthvað verið talið með töðunni, e. t. v. mest af því, sem verkað hefur verið sem þurrhey eða vothey. Annars er mestur hluti hafragrassins víðast gefinn hrár. Uppskera garðávaxta hefur á þessari öld verið talin í búnaðar- skýrslum sem hér segir: Jarðepli Rófur og nrcpur Jnrðepli Rófur og mepur tunnur tunnur tunnur tunnur 1901—05 meðaltal 18 814 17 059 1941—45 meöaltal 84 986 10 796 1906—10 „ 24 095 14 576 1946—50 „ 66 000 7 021 1911—15 „ 24 733 13 823 1916—20 „ 28 512 12 565 1946 ............. 87 482 6 540 1921—25 „ 24 994 9 567 1947 46 557 6 601 1926—30 „ 36 726 14 337 1948 ............. 70 146 7 777 1931—35 ., 42 642 17 319 1949 39 781 5 835 1936—40 „ 79 741 18 501 1950 86 033 8 353 Síðustu 5 ár hefur uppskera garðávaxta talizt talsvert miklu minni að meðaltali en bæði fimm árin á undan, 1941—45 og 1936—40. Ef til vill stafar þetta eitthvað af lakara framtali, síðan framtal til bún- aðarskýrslna var sameinað framtali til skatts, en að verulegu leyti er þetta eflaust raunverulegt. Þess er rétt að gæta, að það lækkar mjög meðaluppskeruna 1946—50, hversu lítil uppskeran varð 1949, en upp- skerubresturinn þá stafaði af köldu vori. Kálmaðkur, óþekktur hér fyrr en um 1940, hefur mjög hamlað rófnaræktinni á síðari árum. Mótekja og hrísrif hefur mjög farið þverrandi á síðustu ár- um. Á árunum 1901—30 var mótekjan yfir 200 þús. hestar á ári hverju og fór upp undir 400 þús. hesta 1916—20. Þau ár var hrísfengur tal- inn í búnaðarskýrslum allt að 20 þús. hestar. Eftir 1930 tók þetta hvort tveggja ört að minnlca og hefur verið síðustu árin: Mótekjn Hrisrif hestar hestar 1946 ......... 88 842 4 762 1947 ......... 34 436 2 415 1948 ......... 31 242 3 083 Mótekja Hrísrif hestnr hestar 1949 ....... 24 440 893 1950 ....... 19 919 1 224 Síðan 1942 hefur verið talið saman í búnaðarskýrslunum, hve m a r g i r h a f a t a 1 i ð f r a m heyfeng og garðávexti. Þó hafa upplýs- ingar í búnaðarskýrslunum sums staðar verið ófullkomnar, einkum í sumum kaupstöðunum, og jafnvel vantað. Hefur þá orðið að setja inn áætlaðar tölur, sem bersýnilega eru of lágar. Framteljendatalan í hverri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.