Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Side 15

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Side 15
BiinaíSarskýrslur 1949—50 13* Gullbringu- og Kjósarsýsla Borgarfjarðarsýsla ........ Mýrasýsla ................. Snœfellsnessýsla .......... Dalasýsla ................. Barðastrandarsýsla ........ ísafjarðarsýsla ........... Strandasýsla .............. Húnavatnssýsla ............ Skagafjarðarsýsla ......... Eyjafjarðarsýsla .......... Þingeyjarsýsla ............ Norður-Múlasýsla .......... Suður-Múlasýsia ........... Austur-Skaftafellssýsla .... Vestur-Skaftafellssýsla .. . . Rangárvallasýsla .......... Árnessýsla ................ Kaupstaðir ................ Á öllu landinu ............ 1040 1050 Lítrnr Litror 2 282 2 345 2 336 2 306 2 456 2 159 2 192 2 044 2 121 2197 2 327 2 492 2 156 2196 2 197 2 351 2 269 2 297 2 142 2 080 2 456 2 374 2 351 2 366 1 966 2 041 2 177 2 131 2 082 2 115 2 434 2 356 2 062 2 032 2 129 2 237 2 282 2 386 2191 2 234 Það er eftirtektarvert, að í sumurn þeirn sýslum, þar sem erfiðast er að koma við eftirliti ineð framtali mjólkurinnar, svo sem í Vestur- Skaftafellssýslu og Barðastrandarsýslu, er meðal ársnytin hvað hæst. Ull var talin tæp 520 þús. kg 1949, en tæp 523 þús. kg 1950. Þessar tölur eru mjög ónákvæmar. 1 fyrsta lagi telja menn ullina fram ýmist eins og hún vegur hrein eða óhrein. Fram talin ull var heldur meiri þessi ár en næstu ár á undan, þrátt fyrir minnkandi fjár- tölu, og stafar það sennilega af því, að ullin er í vaxandi mæli fram talin eins og hún vegur óhrein. í öðru lagi virðist svo sem í framtöl- um skakki allmiklu frá réttu ullarmagni. Athugað hefur verið ullar- magnið 1949 og 1950 eftir útflutningsskýrslum og skýrslum iðnfyrir- tækja, er ullina kaupa eða verka. Reyndist ullin samkvæmt þeim skýrslum 601 þús. kg 1949 og 625 þús. kg 1950, hvort tveggja miðað við þvegna ull, en óþvegin ull er talin rýrna að meðaltali 33% við vélþvott. Sú ull, sem fram kemur á þennan hátt, getur eitthvað færzt milli framleiðsluára, en á hinn bóginn getur ekki komið fram meira ullarmagn en framleitt er, og þarna kemur a. m. k. því nær öll ull til skila (sbr. Árbók landbúnaðarins 1951, bls. 168—170). Fargað (þar með sala) hefur verið af sauðfé samkvæmt skýrslunum: 1049 1050 Lömb 272 318 261 772 Mylkar œr 71 142 48 088 Geldar ær 8 507 5 575 SauSir og lirútar 3 434 2 950 Veturgamlar kindur 8 477 6 318 Samtals 363 878 324 703

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.