Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Síða 20

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Síða 20
18* BúnaSarskýrslur 1919—50 Gr j ótnám úr sáðreitum og túni hefur verið (í m3): 1945 .. 11022 1948 18 924 1946 ... 13 556 1949 16 583 1947 .. 12 963 1950 22 824 Opnir framræsluskurðir, handgrafnir, vegna túnræktar matj urtaræktar, hafa verið gerðir (í m3): 1945 ... 126 210 1948 85 360 1946 ... 120 140 1949 40 690 1947 ... 90 450 1950 49 340 Skurðagerð þessi fer óðuin minnkandi og lcoma í staðinn skurð- gröfuskurðir, en um þá skurði eru nú sérstakar skýrslur (töflur X og XXI). Lokræsi önnur en kílræsi hafa verið gerð: Hnnusuncsí, in Önnur ra?si, in Snmtuls, m 1945 ........................ 33 770 10 390 50 160 1946 ........................ 98 260 19 550 47 810 1947 ........................ 19 230 30 250 55 480 1948 ........................ 17 700 17 850 35 550 1949 .................... 8190 7 940 16 130 1950 ........................ 15 590 21 240 36 830 Skýrslur um kílræsi gerð 1950 eru ekki til, nema frá fáum jarða- bótafélögum, en sú ræsagerð virðist fara vaxandi með hverju ári. Ríkis- framlag er nú ekkert til kílræsagerðar, og því er skýrslugjöf um þá ræsagerð svo ófullkomin. Nýjar girðingar um tún og maljurlagarða hafa verið (í km): 1945 .............. 244 1948 ................ 295 1946 .............. 387 1949 ................ 194 1947 .............. 328 1950 ................ 259 Erfiðleikar á því að fá girðingarefni hafa valdið þvi, að minna hef- ur verið girt siðustu árin en fyrstu árin eftir að ófriðnum lauk. H1ö ð u r voru byggðar: l’urrhevshlööur, m3 Vothevshlöður, m3 Snmtals m3 1945 ................... 104 805 3 003 107 808 1946 ................... 89189 6 610 95 796 1947 ................... 71 649 5 543 77192 1948 ................... 97 936 18 000 115 936 1949 ................... 59 212 17 786 76 998 1950 ................... 55 784 23 989 79 773 Tölur þessar eru ekki alveg sambærilegar, því að 1945—49 eru taldar með hlöður þannig byggðar, að ekki hefði verið greitt framlag út á þær 1950 og þvi ýmist ekki mældar það ár, eða ekki teknar á þessa skýrslu, þó að mældar væru. En slíkar hlöður voru flest árin 1945—49 aðeins nokkur hundruð rúmmetrar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.