Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2008, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2008, Blaðsíða 24
n „Við heyrðum í nokkrum aðilum og ég held að við höfum fengið besta lögfræðinginn í bænum,“ seg- ir Eric Nelson sem kærði eiganda Fjörukráarinnar fyrir líkamsárás eins og kom fram í DV. Eric og kona hans Katherine Sonderland halda til Bandaríkjanna í dag en brúð- kaupsferðin varð ekki eins og þau höfðu vonast til. „Við ætlum að gera aðra tilraun og fara í brúðkaupsferð eitthvert annað. Vonandi náum við samt að koma hingað saman aftur en sjálfur þarf ég örugglega að koma seinna til að bera vitni í málinu,“ segir hann. Eric og Katherine voru mjög hrifin af landinu en verða fegin að komast heim. „Við hlökk- um bæði til að komast heim og reyna að gleyma þessu atviki. Niceland! Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar.Veður Veðrið í dag kl. 18 ...og næstu daga sólarupprás 05:59 sólsetur 20:56 Heim úr erfiðri brúðkaupsferð Úrkoma og hVassViðri Það verður býsna hvasst á sunn- an- og vestanverðu landinu á morgun og hinn. Lægðinni sem er við landið fylgir töluverð úr- koma eins og gjarnan þegar sumri hallar. Það mun glitta í sól- ina austan til. Hitinn verður bæri- legur þrátt fyrir allt, 8 til 13 stig. fös lau sun mán vindur í m/s hiti á bilinu stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu fös lau sun mán vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. höfn reykjavík egilsstaðir ísafjörður Vestmannaeyjar patreksfjörður kirkjubæjarkl. akureyri selfoss sauðárkrókur Þingvellir húsavík keflavík fim fös lau sun hiti á bilinu kaupmannahöfn hiti á bilinu osló hiti á bilinu stokkhólmur hiti á bilinu helsinki hiti á bilinu london hiti á bilinu parís hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu palma fim fös lau sun hiti á bilinu tenerife hiti á bilinu róm hiti á bilinu amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu marmaris hiti á bilinu ródos hiti á bilinu san Francisco hiti á bilinu new York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu miamiVe ðr ið Ú ti í he im i í d ag o g næ st u da ga n Vindaspá á hádegi á morgun. n hitaspá á hádegi á morgun. Veðurstofa íslanDs 7-8 9/10 7-8 10/13 7-8 10/11 6-7 8/10 8-9 9/12 3 9/12 4 8/13 5-7 8/14 7-8 9/12 5-9 10/11 21-22 10 8-9 7/9 10-11 7/10 11-12 8/10 6-8 10/12 5-6 10/13 5-6 11/13 3-5 11 5-6 10/13 3 10/11 3 9/14 3-5 11/13 4-6 10/12 3-6 10/11 15-17 10/11 5-6 8/12 6-9 9/13 8-12 10/12 3-5 10/13 4-6 10/12 5 10/12 4-5 11 4-6 7/13 3 9/14 3 8/14 3-5 9/12 4-5 10/12 2-7 9/12 10-14 10/12 2-5 9/14 4-8 9/14 5-6 10/13 3-4 10/13 4-7 10/11 5-6 9 4-5 7/9 7 9/12 2 10/13 2 8/12 2-4 10/12 5 10/12 2-4 10/13 7-9 11/12 2-3 8/13 4-5 9/14 5 10/13 14/17 9/20 13/16 9/16 16/25 17/19 16/19 22/27 20/29 22/24 17/32 17/19 15/21 22/29 26/29 17/37 18/25 26/32 10/18 15/18 8/18 7/13 17/24 15/19 15/21 23/27 21/30 22/24 17/34 16/20 15/20 19/34 25/28 14/35 21/24 27/32 15/19 15/18 13/18 13/16 15/25 21/28 14/22 24/26 22/29 22/24 19/34 18/24 19/26 18/33 25/28 14/25 21/26 27/32 17/20 11/20 14/20 14/18 15/24 17/25 16/24 23/26 22/28 22/24 18/34 16/26 16/26 20/33 26/27 14/27 19/28 26/32 10 12 12 11 12 13 14 10 1414 5 6 3 12 4 5 5 6 4 5 STÓR HUMAR, LÚÐA, LAX, TÚNFISKUR Úrval fiskrétta á grillið Vantar þig fjármálaráðgjöf? Þarftu að ná áttum í peningamálunum? lVið gerum heildar yfirlit yfir fjárhagsstöðuna lVið semjum við kröfuhafa um gjaldfallnar skuldir lVið aðstoðum þig við fasteignaviðskipti lVið gerum verðmat á fasteigninni þinni lVið bendum þér á hvar má spara og minnka útgjöld Hringdu núna! Það er auðveldara að taka á vandanum strax! GH Ráðgjöf Sóleyjargötu 17, 101 Reykjavík Sími 510-3500 og 615-1020 Guðrún Hulda Ólafsdóttir hdl Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali Geymdu þessa auglýsingu – Hún getur komið sér vel STEYPUSÖGUN KJARNABORUN MÚRBROT l l l Aukin orka, vellíðan og aukakílóin hverfa Jafnar sýrustig líkamans og blóðsykur. Glúten- og laktósafrítt. Einstaklega mettandi. Stuðningur fyrir alla og matarprógramm sniðið að þér. Elva 8225443 lr.betralif@gmail.com LR - kúrinn -þín leið til betra lífs ÓTRÚLEGA AUÐVELT - 10 KG Á 5 VIKUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.