Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1973, Page 11

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1973, Page 11
Dómsmálaskýrslur 1966—68 9 B. Sáttahluti kærubókar: kærur vegna brota gegn hegningarlögum (sjá töflu 1) the ticket finc part of the chargc-book: offences against the penal code (sec table 1): 1966 1967 1968 Alls Sátt ticketfine: Sekt fine 160 241 208 609 Áminning admonition 17 5 4 26 Ákæru frestað prosecution suspended 13 46 32 91 Kæra afturkölluð charge withdrawn 1 3 2 6 Fellt niður droppcd 235 252 316 803 Fymt obsolete 1 - 1 2 Sent saksóknara sent to public prosccutor - 2 1 3 Sent öðrum héraðsdómurum sent to olhcr courts 3 3 5 11 Sent barnavemdarnefnd sent lo child icelfare committee 128 119 187 434 Lögregluáminning police warning 3 2 2 7 Ótilgreind afgreiðsla not rcported 9 1 2 12 Alls total 570 674 760 2 004 C. Sáttahluti kærubókar; kæmr vegna brota gegn sérrefsilögum (sjá töflur 6—7) the ticket fine part of the charge-book: offences against other penal laws than the penal code (see tables 6 and 7): 1966 1967 1968 Alls Sátt ticketfine: Sekt fine 3 627 2 725 2 297 8 649 Áminning admonition 713 550 367 1 630 Önnur afgreiðsla other 1 634 631 382 2 647 Alls total 5 974 3 906 3 046 12 926 3. Opinber mál utan Reykjavíkur. Criminal cases outside Reykjavík. Heimildir að töílum um opiuber mál utan Reykjavíkur eru seðlar frá héraðs- dómaraembættunum til sakaskrár. Taka þau á seðla öll mál, sem dómur gengur í eða formleg sátt er gerð í. Hins vegar koma ekki á seðla mál, sem send eru öðrum embættum eða barnaverndarnefndum, né heldur mál, sem felld eru niður að lokinni rannsókn á kæruatriðum. Aldrei er nema eitt mannsnafn á hverjum seðli, þannig að reglan: 1 mál = 1 einstaklingur, er hér í heiðri höfð. Á hverjum seðli eru eftir- farandi upplýsingar: Nafn ákærða, heimib' hans, stétt eða atvinna svo og fæðingar- dagur- og ár og fæðingarstaður. Enn fremur lögsagnarumdæmi, sem seðill er úr, og dagsetning og tegund afgreiðslu (sáttar eða dóms). Þá er getið ákvæða, sem brotin hafa verið, og loks refsingar eða annarra viðurlaga. Oft vantar upplýsingar um stétt eða atvinnu. Tvennt skilur á miUi sakaskrárseðla og kærubókar Saka- dóms Reykjavíknr hvað upplýsingarsvið snertir. Annað er það, að á seðlum til sakaskrár er ekki að finna neinar upplýsingar um tímalengd máls, en þær eru í kærubók, þótt ófuUkomnar séu. Hitt er það, að yfirleitt eru engir seðlar sendir til sakaskrár yfir kærur, sem fá aðra afgreiðslu en dóm eða sátt, en í kærubók er getið um rnikinn fjölda niðurfeUdra kæra, vísaðra tU barnaverudarnefnda, o. s. frv. í þessu hefti eru þá samkvæmt framan greindu birtar hliðstæðar upplýsingar um umdæmi utan Reykjavíkur og eru um hana í töfiu 1, töflum 2A, 3A og 4A (þó ekki upplýsingar um tímalengd opinberra mála) og í töfiu 5. Hins vegar eru ekki látnar í té fyrir umdæmi utan Réykjavíkur upplýsingar hliðstæðar þeim, sem eru í töflum 2B, 3B, og 4B, og í töflum 6 og 7. í töflu 8A og B kcmur fram tala mála í hverju lögsagnarumdæmi á því 3ja ára tímabib, sem hér um ræðir, og árlega 1966—68. Alls voru afgreidd 10 552 mál,

x

Hagskýrslur um dómsmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.