Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1973, Page 16

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1973, Page 16
14 Dómsmálaekýrslur 1966—68 embætti utan Reykjavíkur, sjá þar að lútandi kafla og töflur. Hins vegar eru tölur, sem Sakadómur Reykjavíkur lét í té, látnar lialdast, enda sýndust þær traustar. Lögreglustjóraembættið í Bolungarvík er ekki með í 3 töflum, þar sem sýnd er skipting á umdæmi utan Reykjavíkur, og er ástæðan sú, að þetta embætti annast ekki þau mál, sem fjallað er um í þessum töflum, heldur eru þau í verksviði sýslu- manns ísafjarðarsýslu. Er hér um að ræða töflu 12 (einkamál fyrir dómi), töflu 16 (sáttamál) og töflu 18 (þinglýsingar). 5. Mál fyrir Siglingadómi. Cases before the Maritime Court of Iceland. Kveðið er á um skipan og hlutverk Siglingadóms í 45.—49. gr. laga nr. 50/1959, um eftirlit með skipum, og í lögum nr. 24/1962, um breyting á þeim lögum. Hann tekur til alls landsins og hefur aðsetur í Reykjavík. Meðal lilutverka hans er „að dæma og eftir atvikuin rannsaka refsimál, sem höfðuð eru út af sjóslysum eða brotum á lögum þessumcí (þ. e. á lögum um eftirlit með skipum). Hér fer á eftir yfirlit um refsimál afgreidd af Siglingadómi 1966—68. Er það gert á grundvelli seðla til sakaskrár. A. Málafjðldi eftir tegundum afbrota 1966—68 number of cases by kind of offence 1966—68: Almenn hegningarlög penal code ......................................................... 1 Áfengislög intoxicating liquors’ laic ......................................................... 1 Siglingalög shipping law ..................................................................... 16 Sjómannalög seamen's law ..................................................................... 10 Reglur um hleðslu síldveiðiskipa á vetrarsíldveiðum rules on loading of herring fishing vessels during winter season.................................................................. 12 Reglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó rulesfor preventing collison at sea ...... 3 Alls total 43 1966 1967 1968 Alls 12 8 8 28 4 3-7 5 5 2 1-3 Alls total 18 12 13 43 *) Auk þess svipting skipstjóra- og stýrimannaréttinda in addition: deprivation of captain's or mate's rights ...................... 2 - 4 6 B. Afdrif mála hvert ár 1966—68: outcome of cases 1966—68: Sátt ticketfine: Sekt fine ........................................... Áminning admonition ................................. Dómur judgement: Sekt fine*).......................................... Refsivist imprisonment*) ............................ 6. Mál fyrir Hæstarétti. Cases before the Supreme Court. Um afgreiðslu mála fyrir Hæstarétti voru gerð sérstök yfirlit á grundvelli seðla, sem áritaðir voru í skrifstofu réttarins, einn fyrir hvert mál, svipað því, sem héraðsdómstólar létu í té um dómsmál. Upplýsingar þær, sem hirtar eru í þessu hefti, miðast við það almanaksár, er dómsmál eru til lykta leidd á einhvern hátt eða aðrar athafnir eiga sér stað. Yfir-

x

Hagskýrslur um dómsmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.