Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2008, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2008, Blaðsíða 18
þriðjudagur 23. september 200818 Sviðsljós Eva Eins og mErkimiði Tískuslys á Emmy-verðlaunahátíðinni: Rauði dregillinn var heldur bet- ur stjörnum prýddur á sunnu- dagskvöldið er hin árlegu Emmy- verðlaun voru veitt í Los Angeles. Mikið var um litagleði þetta árið hjá Hollywood-skvísunum, en einnig var nokkuð um feilspor. Eva Longoria á heiðurinn af ljót- asta kjólnum í ár ásamt Heidi Klum og Kate Walsh úr Private Practice. Stjarna Americu Ferrera skein skært á rauða dreglinum. Hún var stórglæsileg í svörtum elegant kjól með liðað, slegið hár. Marica Cross úr Aðþrengdum eiginkon- um bar einnig af á Emmy-verð- launahátíðinni í kjól sem minn- ir einna helst á hina fullkomnu húsmóður á sjötta áratugnum. Eins og bleikur borði brooke shields minnti einna helst á gjafaborða. Eins og merkimiði á jólapakka eva Longoria tók stórt feilspor með þessum kjól. „fring-ið“ hefði verið nóg, en það er alltof mikið að gerast á þessum kjól. Fáguð Hayden panettiere er einungis 18 ára en klæðir sig eins og þrítug kona. Ekki smart Kate Walsh er stór- glæsileg kona með fallegasta háralitinn í Hollywood, en þessi kjóll er ekki upp á marga fiska. Sigurvegari kvöldsins tina Fey var stórglæsileg í þessum kóngabláa kjól. Leikur kato og leikstýrir Stephen Chow mun leika Kato í myndinni The Green Hornet en hann mun einnig leikstýra myndinni. Kato er aðstoðarmaður The Green Hornet sem er leikinn af engum öðrum en grínaranum Seth Rogen sem nú má sjá í myndinni Pineapple Express. Það kom mörgum á óvart þegar Rogen var ráðinn í hlutverkið en hann er einnig einn af handritshöfundum myndarinnar. Stephen Chow hefur leikstýrt og leikið aðalhlutverkið í myndum eins og Kung Fu Hustle og Shaolin Soccer. Gamanleikkonan Anna Faris er hætt við að leika Deep Throat-stjörnuna Lindu Lovelace í væntan- legri mynd sem byggð er á ævi leikkonunnar. Anna segist ætla að „halda sig við grínmyndir“ um sinn og að hlutverk Lovelace væri heldur þungt fyrir fer- il hennar á þessari stundu. Anna lék nýlega aðal- hlutverkið í myndinni House Bunny en hún sló fyrst í gegn í myndinni Scary Movie. Það er nóg um að vera hjá Önnu en hún er mun verða í einum fimm myndum á næstu tveimur árum. Heldur sig við grínið - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR PINEAPPLE EXPRESS kl. 5.45, 8 og 10 16 JOURNEY 3D - DIGITAL 3D kl. 4, 6 og 8 L GRÍSIRNIR ÞRÍR - ÍSL. TAL kl. 4 L MAMMA MIA kl. 4, 6.30, 9 og 10.15 L UPPLIFÐU FERÐINA TIL MIÐJU JARÐAR Í 3D UPPLIFÐU FERÐINA TIL MIÐJU JARÐAR Í 3D M Y N D O G H L J Ó Ð HHH V.J.V – Topp5.is/FBL HHH S.V – MBL. HHH T.S.K. – 24 stundir STÆRSTA MYND ÁRSINS YFIR 100.000 GESTIR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 16 16 12 L L L PINEAPPLE EXPRESS kl. 8 - 10 JOURNEY TO THE CENTER EKKI Í 3D kl. 6 -8 STEP BROTHERS kl. 10 MAMMA MIA kl. 6 16 12 L L PINAPPLE EXPRESS D kl. 5.30 - 8 - 10.30 PINAPPLE EXPRESS LÚXUS - D kl. 5.30 - 8 - 10.30 MIRRORS kl. 8 - 10.30 STEP BROTHERS kl. 5.45 - 8 - 10.15 MAKE IT HAPPEN kl. 4 - 6 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 GRÍSIRNIR 3 kl. 4 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 12 16 L L PINAPPLE EXPRESS kl. 5.30 - 8 - 10.30 BRIDESHEAD REVISITED kl. 6 - 9 MIRRORS kl. 10.30 SVEITABRÚÐKAUP kl. 5.45 - 8 - 10.15 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 5% 5% SÍMI 551 9000 12 16 L 12 L STEP BROTHERS kl. 5.45- 8 - 10.30 TROPIC THUNDER kl. 5.30- 8 - 10.30 MAKE IT HAPPEN kl. 8 - 10.20 SKRAPP ÚT kl. 6 - 8 - 10 GRÍSIRNIR 3 kl. 6 SÍMI 530 1919 FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS! Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali. 550kr. fyrir börn 650kr. fyrir fullorðna ILLIR ANDAR HERJA Á FJÖLSKYLDU HANS! KIEFER SUTHERLAND Í MAGNAÐRI SPENNUMYND! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! YFIR 100.000 MANNS Troddu þessu í pípuna og reyktu það ! Mögnuð mynd byggð á samnefndri bók eftir Evelyn Waugh Öllum freistingum fylgja afleiðingar. Dennis Quaid Ellen Page Sarah Jessica Parker Thomas Haden Church frábær gamanmynd frá framleiðendum Sideways ÁLFABAKKA seLFoss AKureyri KeFLAvíK KriNGLuNNi DiGiTAL-3D CHARLIE BARTLETT kl. 8:10 - 10:30 12 JouRnEy 3D kl. 5:50 - 8 - 10:10 L DEATH RACE kl. 8:20 - 10:30 16 TRoPIC THunDER kl. 8:10 - 10:30 16 SVEITABRÚÐKAuP kl. 5:50 - 8 L DARK KnIGHT kl. 5:30 - 10:10 12 DARK KnIGHT kl. 5:50 - 8:40 viP STAR WARS kl. 5:50 L WALL-E m/ísl. tali kl. 5:50 L CHARLIE BARTLETT kl. 5:50 - 8 - 10:10 12 JouRnEy 3D kl. 6 - 8:10 - 10:20 L SMART PEoPLE kl. 8 - 10:10 12 GET SMART kl. 5:50 L MIRRoRS kl. 8 16 SVEITABRÚÐKAuP kl. 8 L TRoPIC THunDER kl. 8 16 DEATH RACE kl. 10:20 16 SVEITA BRÚÐKAuP kl. 8 L THE STRAnGERS kl. 10:20 16 MAMMA MÍA Sýnd næst 27. og 28. sept. L STEP BRoTHERS kl. 8 - 10:10 12 MAMMA MÍA kl. 8 L DEATH RACE kl. 10:10 16 DiGiTAL-3D

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.