Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1900, Side 74

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1900, Side 74
72 Athugasemdir við skýrslur urn póstflutninga 1898. Skyrslur þær um póstflutninga, sem aö framan eru prentaðar, eru satndar eptir póstsendingaskránum árið 1898, en þær eru ekki svo fullkomnar, sem vera ætti. Fyrst ber að geta þess, að af póstsendingaskrám þeim, sem að ættu að hafa verið gefnar út á árinu, vantar rúmar 1100. Hjer um bil helmingurinn af skrám þessum mun á einhvern hátt hafa glatast, en hinn hlutinn hefur aldrei verið gefinn út, af því að póstmenn voru ekki allir búnir að læra það, að senda póstsendingaskrár, þótt ekkert væri að senda, og að nokkuru leyti af því, að þeir liafa ekki haft fyrir sjer nógu greinilegar reglur um, til hverra staða þeir ættu að senda skrár. Þar næst má geta þess, að skyrslurnar ná ekki yfir póstsendingar, sem konn'ð hafa beina leið t'rá löndum utanríkis til póststöðva fyrir utan Keykjavík, og hefur þess verið getið til áður, að tala slíkra sendinga muni skipta tugum þúsunda. I skyrsluruar hefur verið sett tala brjefa, sem komiö hafa frá Leith til Reykjavíkur, en hún er ekki nákvæm. Brjefin hafa verið talin með nokkrum ferðum, og hefur brjefatalau frá Leith þá reynst hlutfallslega nokkuð lík brjefatölunni frá Kaupmannahöfn, eptir því hefur brjefatalan verið ákveðin í þeim ferðum, þegar ekki hefur verið taiið. Hjer er þó að eins átt við þau brjef, sem komið hafa með hinum reglulegu póstskipaferðum. Brjef með tækifærisferðum eru ekki talin með, svo óhætt má fullyiða, að talan á brjefum frá Leith er of lág. Þá ei mikill flokkur póstsendinga, sem eigi er að neinu getið í skýrsluuum, og það eru krossbandssendingarnar. Þær munu nema nálega 9/10 af öllu því, sem flutt er með land- póstum, og sem póstsjóður hefur um þrjátíu þúsund króna skaða á að flytja. Þetta þrennt: 1. Að margar póstsendingaskrár vanta. 2. Að brjef frá löndum utanríkis eru ekki talin með, nema í Reykjavík að nokkuru leyti, og 3. Að nálega 9/10 af póstflutningi með landpóstum, öllum krossbandsseudingum, er sleppt, hefur þá afleiðing, að skyrslurnar um póstflutninga geta ekki sýnt, nema nokkurn hluta af því, sem póstarnir flytja til hinna ýmsu póststöðva. A hinn bóginn hefur það opt komið fyrir þetta ár, sem skjú-slurnar ná yfir, eins og áður, að brjef og sendingar eru tví- og þrítaldar, með því að engin aðgreining er á póstsend- ingaskránum á því, sem kemur aunarsstaðar frá, og því, sem látið er á póstafgreiðslustaðinn, sem skrárnar eru gefnar út á. Þessir gallar hafa áhrif á skýrslurnar, sem ganga í gagnstæða átt við galla þá, sem fyrr eru nefndir. Með því að bera skýrslur þessar saman við eldri skýrslur urn póstflutninga er hægt að sjá, að póstflutningar vaxa mjög, og til þess að gjöra samanburð þennan glöggari, skal hjer sett ágrip af því, hvað flutningarnir hafa verið nokkur ár, sem skýrslur eru til um. Ár. Almenn brjef, Böggul- sendingar Peningabrjef og verðsend. Verð hins senda, kr. Þyngd, pd. borguð óborguð 1877 35851 1571 4436 1930 400222 11508 1879 46628 1700 5101 2583 392039 15140 1887 76330 2772 5641 5989 1143802 18489 1894 180338 2274 6392 13129 1417570 27984 1898 276563 3024 10591 18093 1620201 37619
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.