Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Síða 66

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Síða 66
64 Borin saraan við fólksfjöldau hefir sauðfjártalau vcrið: 1703 ............................................. 533 sauðkyudur á hvcrt 100 mauus. 1770 .................................... ... 839 ------ — — — ------- 1849 ............................................. 104 3 ------- — — — ------- 1891—95 meðaltal................................. 1081 ------ — — — ------- 1896—1900 ....... ................................. 980 ---------— — — ------- 1901 ........................................ 878 -----------— — — ------- Orsakiruar til þess að fjenu hefur fækkað eptir 1895 eru kunuar. Enski markaður- inn fyrir fje á fæti er lokaður, og kjöt hefir fallið í verði vegna þess. Njú- markaður er ekki fuuclinn. Norðmenn hafa lagt aðflutuingstoll á saltkjöt. Innlendi markaðurinn fyrir kjöt hefir stækkað, það er aö segja lleykjavik, og ytnsir kaupstaðir hafa stækkað, og þilskipaút- veguriun við Eaxaflóa borgar hásetum í peningum, svo þeii verða færir um að kaupa kjöt, sem bátahásetar ekki niunu hafa getað áöur. A þennan hátt styður sjáfarútveguriun og katipstaðirnir landbúuaðinn. 5. Geitfjo fer fjölgandi síðari árin svo ekki verður gengið fram hjá því í skyrsl- unum. Tala þess hefir verið á ymsum tímum. 1703 ................................. 818 i 1881—-90 meðaltal.................... 62 1770 755 ; 1891—96 ........................... 76 1858—59 meðaltal..................... 767 1896—1900..... ...................... 204 1861—69 ............................ 343 j 1901 340 1871—80 ............................ 195 , 1902 ............................. 323 Geitfje hefir stuudum vcrið talið fram mcð sauðfjemi, þcssvegna ganga tölurnar svo upp og niður. Einkennilegt er, hve margt sauðfje hefir verið' 1703, og ástæðan til jiess er ckki kuun þeim, sem þctta skrifar. 6. Ilross hafa verið á ýmsum tínnim: 1703 ... 26.900 , 1871—80 meðaltal 32,400 1770 32.600 ; 1881 90 31.200 1783 ... ... 36.400 1891 95 36.465 1821—30 meðaltal 32.700 1896-1900 42.687 1849 ... 37.500 ( 1901 43.199 1858—59 1861 — 69 mcðaltal 40.200 i 35.500 1902 45.046 Frá 1703 til 1849 og eptir 1891 eru folöld meðtalin. Eptir skýrslttnum sýnist að' hrossatölunni muni fjölga enu 1903, ef sumarið og hey- leysið ekki hefir tekið' í taumana síðastliðið haust. Landsmenn liugsa auðsjáanlega mjög mik- ið um hrossa- eða tryppasölu á síðari ámm. Eptii 1895 eiga þeir 6—9000 lnossum fleira en áður, og jafnvel 14000 hrossum fleira en þeir áttu 1881—90, ineðan fjársalau stóð í blóma. Hrossaeignin er auðsjáanlega styrjöldin um gullið, sem Isleudingar há uú á dögum, og stefnan breytist líklega ekki fyrr en ull og aðrar landvörur fara að seljast fyrir peniuga, eins og hross- in eru seld nú. Hross og folöld voru á landinu: 1703 ... '....................................................53 hross á hvert 100 mauns 1770 71 — - — — - 1849 ........................................................C3 — - — — - 1896—1900 meðaltal ........................................... 56 — - — — -
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.