Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Qupperneq 66
64
Borin saraan við fólksfjöldau hefir sauðfjártalau vcrið:
1703 ............................................. 533 sauðkyudur á hvcrt 100 mauus.
1770 .................................... ... 839 ------ — — — -------
1849 ............................................. 104 3 ------- — — — -------
1891—95 meðaltal................................. 1081 ------ — — — -------
1896—1900 ....... ................................. 980 ---------— — — -------
1901 ........................................ 878 -----------— — — -------
Orsakiruar til þess að fjenu hefur fækkað eptir 1895 eru kunuar. Enski markaður-
inn fyrir fje á fæti er lokaður, og kjöt hefir fallið í verði vegna þess. Njú- markaður er ekki
fuuclinn. Norðmenn hafa lagt aðflutuingstoll á saltkjöt. Innlendi markaðurinn fyrir kjöt
hefir stækkað, það er aö segja lleykjavik, og ytnsir kaupstaðir hafa stækkað, og þilskipaút-
veguriun við Eaxaflóa borgar hásetum í peningum, svo þeii verða færir um að kaupa kjöt,
sem bátahásetar ekki niunu hafa getað áöur. A þennan hátt styður sjáfarútveguriun og
katipstaðirnir landbúuaðinn.
5. Geitfjo fer fjölgandi síðari árin svo ekki verður gengið fram hjá því í skyrsl-
unum. Tala þess hefir verið á ymsum tímum.
1703 ................................. 818 i 1881—-90 meðaltal.................... 62
1770 755 ; 1891—96 ........................... 76
1858—59 meðaltal..................... 767 1896—1900..... ...................... 204
1861—69 ............................ 343 j 1901 340
1871—80 ............................ 195 , 1902 ............................. 323
Geitfje hefir stuudum vcrið talið fram mcð sauðfjemi, þcssvegna ganga tölurnar svo upp og
niður. Einkennilegt er, hve margt sauðfje hefir verið' 1703, og ástæðan til jiess er ckki kuun
þeim, sem þctta skrifar.
6. Ilross hafa verið á ýmsum tínnim:
1703 ... 26.900 , 1871—80 meðaltal 32,400
1770 32.600 ; 1881 90 31.200
1783 ... ... 36.400 1891 95 36.465
1821—30 meðaltal 32.700 1896-1900 42.687
1849 ... 37.500 ( 1901 43.199
1858—59 1861 — 69 mcðaltal 40.200 i 35.500 1902 45.046
Frá 1703 til 1849 og eptir 1891 eru folöld meðtalin.
Eptir skýrslttnum sýnist að' hrossatölunni muni fjölga enu 1903, ef sumarið og hey-
leysið ekki hefir tekið' í taumana síðastliðið haust. Landsmenn liugsa auðsjáanlega mjög mik-
ið um hrossa- eða tryppasölu á síðari ámm. Eptii 1895 eiga þeir 6—9000 lnossum fleira en
áður, og jafnvel 14000 hrossum fleira en þeir áttu 1881—90, ineðan fjársalau stóð í blóma.
Hrossaeignin er auðsjáanlega styrjöldin um gullið, sem Isleudingar há uú á dögum, og stefnan
breytist líklega ekki fyrr en ull og aðrar landvörur fara að seljast fyrir peniuga, eins og hross-
in eru seld nú.
Hross og folöld voru á landinu:
1703 ... '....................................................53 hross á hvert 100 mauns
1770 71 — - — — -
1849 ........................................................C3 — - — — -
1896—1900 meðaltal ........................................... 56 — - — — -