Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Page 221

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Page 221
219 margir menn og hve margir af hverju liundraSi landsbúa í hverri s ý s 1 u og a m t i frnm- fleyttu sjer á þessum tveimur aðalatvinnuvegum landsins. 1 NorSur- og Austuramtinu framfleytti eigi alllitlu meira en helmingur og í Vestur. og Suðuramtinu nálega helmingur allra amtsbúa sjer á landbúnaði (eingöngu), þar sem aptur í Vesturamtinu rúmlega þriðjungur, í Norður- og Austuramtinu fjórðungur og í Suðuramtinu nálega fjórðungur allra amtsbiía framfleytti sjer á fiskiveiðum, sumpart sem sjálfstæðri iðju og sumpart i' sambandi við latidbúnað. Eins og menn munu sjá, var tala þeirra manna, er framfleyttu sjer bæði á fiskiveiðum og landbúnaði, nokkru meiriáöllu landinu, en tala þeirra, sem framfleyttu sjer á fiskiveiðum eingöngu; í Norður- og Austuramtinu voru þeir meira en helmingi fleiri og í Vesturanitinu nokkru fleiri, en í Suðuramtinu voru þeir ekki nema rúm- lega helmingur á móts við hina eiginlegu fiskimenn. Þó nú að vísu megi ætla, að þeir menn, sem taldir eru í þessum flokki, framfleyti sjer aðallega á fiskiveiöum, getur þó enginn vafi leikið á því, að ef metin teldu, að 51°/0 af öllnm landsbúum lifðu á landbúnaði og 27% á fiskiveiðum, þá mundu þessar tölur ekki gefa rjetta hngmynd um hlutfallsgildi þessara tveggja atvinnaflokka, því hlutfallstala landbúnaðarins mttndi þá augsynilega verða helzt til lág, en hlutfallstala fiskiveiðanna aftur helzt til há. Eins og þegar hefir verið getið, kveður mest að landbúnaðinum (sem einka-atvinnu), í Norður- og Austuramtinu; en sje litið á hinar einstöku s/slur, kveður þó tiltölulega mest að þessari atvinnu í Rangárvalla- og Skaptafellssýslu í Suðnramtinu og í Myra og Dalasysl- um í Vesturamtinu, þar sem milli 80 og 90% af íbúunum í þremur fyrsttöldu syslunum og nálega 80% í hinni síðasttöldu framfleyttu sjer á landbúnaði, en aftur sárfáir af íbúum þeirra stunduðu fiskiveiðar. I hinni litlu Vestmannaeyjasýslu í Suöuramtinu var sama sent enginn, sent lifði á landbúnaði einum, þar sem aptur rúmlega 70% af eyjarskeggjum lifðu annað- hvort á fiskiveiðnm einum eða fiskiveiðum og landbúnaði í sameittingu. Næst því kvað mest að fiskiveiðunum í ísafjarðarsýslu í Vesturamtinu og Gullbringu- og Kjósarsýslu í Suðuramtinu. Af íbúum R e y k j a v í k u r k a u p s t a ð a r framfleytti hjer um bil fmmtungurinn sjer á fiskiveiðum. Sá hluti íslenzku þjóðarinnar, sem lifði á landbúnaði og fiskiveiöum, var 1880 tal- intt 85%, 1890: 82% og 1901: 78%. Svo virðist því sem stöðug apturför hafi átt sjer stað í þessum atvinnuflokki og gildi hans hlutfallslega, en sú aptuiför lendir þó eingöngu á lana- búnaðinum (en ekki á fiskiveiðunum), og hentti samsvarar aptur sem mótvægi framför sú, sem orðið hefir í iðnaðar- og verzlunaratvinnu. Annars ber þess að minnast, að hinar ýmsu breytingar, er gerðar hafa verið á flokkaskipuninni, verða - eins og þegar hefir veriö drepið á áður — þess valdandi, að samanbtiröur á fólkstölunum verðttr á reiki. Landbúnaðurinn framfleyt.ir sem stendnr ekki fleiri mönnum á Islandi en í byrjun aldarinnar1, öllu frernur nokkru færri, og þar sem landsbúum hefir á öldinni fjölgað um 66%, er landbúnaðurinn nú orðinn töluvert atkvæðaminni að tiltölu, þó hann enn sje helzti atvinnuvegurinn. I byrjutt aldarinttar framfleyttu unt 85% af landsbúum sjer á land- búnaði, en nú ekki nema rúmlega helmingurinn. Gagnstætt því hafa fiskiveiðarnar, sem kalla mátti að ekkert kvæði að áður, smámsaman aukist og orðið ab mjög mikilvægri atvinnugrein: 1801 var þessi atvinnuvegur rekinn af einum % % af landsbúttm, en 1901 af rúmlega fjórðungi þeirra. Næst eptir lattdbúnað og fiskiveiðar er h a n d v e r k o g i ð u a ð u r mikilvægasti atvinnuflokkurinn, þó hann ekki framfleyti nema 5% % af þjóðinni (í Danmörku 28%). — 1) Hve mikinn hluta þeirra manna, sem taldir eru 1801 sem hjti, her að heimfæra til land- húnaðarins, verður ekki ákveðið nema eptir álitum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.