Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2008, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2008, Qupperneq 30
föstudagur 14. nóvember 200830 Konan Táknmálsleikhús draumasmiðjan, táknmálsleikhús, frumsýnir á laugardags- kvöldið 15. nóvember klukkan 20.00 í Kópavogsleikhúsinu að funalind 2, leik- verk eftir heyrnarlausan höfund, má ólafs- son; leikritið Hvar er (K)Lárus? allir leikend- ur eru heyrnarlausir og leikið er á táknmáli. talmál verður í bakgrunni. sýning fyrir alla. umsjón: KoLbrún páLína HeLgadóttir, kolbrun@dv.is Vakna með sæTuna þegar ég er úThVíld selma björnsdóttir, leikkona, söngkona, dansari og leikstjóri. Hvað borðar þú í morgunmat? „tvær ristaðar brauðsneiðar með osti og tómati eða osti og sultu og te.“ Hver er uppáhaldsdrykkurinn þinn? „íslenskt vatn.“ Hvar líður þér best? „alls staðar ef ég er sátt við sjálfa mig.“ Hvaða bók er á náttborðinu þínu? „var að klára Kona fer til læknis. var að byrja á tóma rýmið eftir peter brook, mávurinn eftir anton Chekov er næstur og er hálfnuð með bíbí.“ Hvernig heldur þú þér í formi? „Ég stunda pilates í Kramhúsinu hjá ástrós og svo er ég með kort í Hreyfingu. syndi líka þegar ég nenni og dansa á sviði þegar ég er að sýna leik- og danssýningar.“ Hvaða snyrtivörur notar þú dagsdaglega? „gott rakakrem, Clinique dagkrem, maskara, kinnalit og varasalva.“ Hvar kaupir þú helst föt? „í júniform þegar ég kaupi kjóla, annars hér og þar.“ Hvað gerir þú þegar þú vilt dekra við sjálfa þig? „Ég fer í rigningarsund og læt rigna á andlitið á mér. nudd er líka mikið dekur og svo finnst mér gott að dekra við mig í mat. sushi er dekurmatur.“ Hvert er þitt helsta fegurðarráð? „Þetta er mjög einfalt. Ég vakna með ljótuna ef ég hef sofið lítið, borðað óhollt og hugsað illa um mig. Ég vakna með sætuna þegar ég er úthvíld, borða skynsamlega og hreyfi mig.“ Hver er þín fyrirmynd? „mitt nánasta fólk sem er allt yndislegt og miklir snillingar,“ Hugrún Þorsteinsdóttir Húð- og kynsjúkdómalæknir Hef  utt húðlæknastofu mína í nýja húsið í Glæsibæ, 5. hæð. Sama hús og Hrey ng. Tímapantanir í síma: 554 64 46 Húðlækningar Glæsibær | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Sími 554 6446 | hugrun@hlg.is Kona vikunnar Eflaust standa margar konur frammi fyrir því að þurfa að minnka við sig dekur og annan lúxus í kreppunni. Engin ástæða er þó til að örvænta því innihald glæsilegra skrúbba og maska gæti leynst í skápnum þínum. DV tók saman frábærar og ekki síst einfaldar upp- skriftir að snyrtivörum sem hver sem er getur búið til. Bjóðið vinkonum ykkar heim og dekrið við ykkur sem mest þið megið fyrir lítinn pening og eigið góðar stundir saman. heimalagaðar snyrTiVörur LÍKAMSSKRÚBBUR n 1 mangó n ½ bolli sykur n 1 tsk. hunang n 2 tsk. nýmjólk Aðferð: setjið mangóið, sykurinn, hunangið og mjólkina í blandara. blandið innihaldsefnin þar til blandan er orðin mjúk. standið í sturtunni eða í baðkarinu á meðan þið skrúbbið líkamann varlega. Hreinsið skrúbbinn af með heitu vatni og endið á að skola líkamann með köldu vatni. FÓTASKRÚBBUR Innihald: n 2 msk. hrásykur n 2 msk. haframjöl n 2 tsk. aloe vera gel n 1 tsk. hunang n 1 tsk. sítrónusafi n 1 tsk. möndluolía - einnig er hægt að nota ólífuolíu. Undirbúningur: áður en þú byrjar að undirbúa þennan skrúbb skaltu setja haframjölið í matvinnsluvél svo að það verði fíngert. gróft haframjöl gæti rispað fæturna. Aðferð: blandið öllum innihaldsefnunum saman í stóra skál. Hrærið saman þar til blandan verður kremkennd. nuddið blöndunni varlega á fæturna og notið hringlaga hreyfingar. Hreinsið af með volgu vatni. ANDLITSSKRÚBBUR Innihald: n náttúrusalt n 3 tsk. af kókosolíu n jógúrt n mjólk Aðferð: blandið saltinu saman við kókosolíuna og nuddið blöndunni varlega á andlitið. Þegar því er lokið skolið andlitið með heitu vatni. blandið dassi af jógúrti og mjólk saman og berið á andlitið. mjólkin gefur húðinni ríka næringu og mýkir sem er einsaklega gott eftir að hafa skrúbbað hana með saltinu. ANDLITSMASKI Innihald n 1 tsk. hunang n nokkrir dropar af appelsínusafa. Aðferð: blandið hunanginu og safanum saman og berið á allt andlitið, í kringum augu og munn. Hafið maskann á í 20 mínútur ef hægt er, fjarlægið hann síðan með miklu af volgu vatni og bómullarhnoðra. HÁRNÆRING Innihald: n 1/2 bolli hunang n 2 tsk. af ólífuolíu ef þú ert með venjulegt hár. 1/4 bolli ef hárið er þurrt og illa farið. Aðferð: blandið innihaldsefnunum tveimur saman og berið í hárið, gætið þess að þekja rótina vel. til þess að ná sem bestum árangri er gott að nudda hársvörðinn varlega. setjið plastpoka eða sturtuhettu yfir hárið og leyfið blöndunni að vera í hárinu í um það bil 30 mínútur. Þvoið hárið vel með sjampói og þerrið með handklæði. VARAMASKI Innihald: n 1 tsk. hungang n 1 tsk. matarsódi n ólífuolía Aðferð: Hrærðu hunanginu og matarsódanum saman þar til blandan verður þétt. settu blönduna á varirnar og leyfðu henni að bíða í nokkrar mínútur. nuddaðu varirnar varlega. Þvoðu blönduna af með ylvolgu vatni. Leyfðu vörunum að þorna og berðu ólífuolíuna á þær.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.