Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2008, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2008, Blaðsíða 59
föstudagur 14. nóvember 2008 59Dagskrá sunnudagur 16. nóvember Sigurður Mikael vaggar á fleka sínum í ólgusjó innan um frystitogarana sem auglýsa nú krepputilboð. Geim over herra Grand Lúser pressan Ég stefndi á það að komast í vinn- una um daginn án þess að heyra eða sjá orðið „kreppa“. Það var vart kviknað ljós í mælaborðinu hjá mér áður en vitringar og hag- spekingar voru búnir að spilla því. Eftir langan dag í hringiðu kreppuumræðunnar langaði mig að slappa af fyrir framan sjón- varpið og forðast orðið, sem varð- aði á sínum tíma húðstrýkingu að mæla. Skynfæri mín höfðu vart við því að melta „krepputil- boð“ á öllu mögulegu og ómögu- legu undir þungbúnum nóvem- berhimni hins íslenska veturs. Orðið sjálft stefnir hraðbyri í að verða með öllu merkingarlaust. Í stað þess að vera hugtak yfir til- tekið ástand hefur kreppa nú ver- ið svipt raunverulegri merkingu sinni og orðið auglýsingaverk- færi sem nýtt er í léttúð í tækifær- issinnaðri firringu. Kannski er það sjálfsbjargar- viðleitni enda hefur verið áhuga- vert að fylgjast með því hvað kreppa snýr öllum áður gefn- um góðærisgildum og viðmið- um samfélagsins á haus. Þegar gnægð var af lánsfé og neyslu- kapphlaupið heltók landann skömmuðust þeir sín niður í tær sem áttu bölvaðar bíldruslur, skuldlausar. Þegar menn lögðu við hlið Range Rover- og Land Cruiser-jeppanna á bílastæðum hvívetna upplifðu þeir hálfgerða smán. Bíllinn var stöðutákn vel- megunar. Á tímum sparnaðar, aðhalds og „krepputilboða“ veiti ég því nú athygli hvernig jeppa- fólkið virðist horfa öfundaraug- um á skuldlausu druslurnar í umferðinni og spyr sig. Af hverju ég? Ég á engan jeppa en ég er ekki frá því að ég horfi nú girndar- augum á druslurnar þessa dag- ana. Ég, eins og svo margir, sörf- aði góðærisbylgjuna sem sópaði mér út á rúmsjó. Á fleka mínum vagga ég nú á ólgusjónum innan um frystitogarana sem flagga nú ekki sjóræningjafánum. Nú flagga þeir auglýsinga- borðum í von um að selja mér hugmyndina um að kreppan sé ekki það alvarlega hugtak sem á að ná utan um ástandið sem nú ríkir. Þeir auglýsa „kreppu- tilboð“ á hlutum sem fleki minn getur ekki borið. Í fjarska sé ég mótmælendur sem bíða þess að húðstrýkja áhafnir togaranna þegar þeir leggja að landi. Þvílík firring. mikael@dv.is STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíó SjónvARpiÐ SkjáR EinnSTÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Í næturgarði (5:26) (In the Night Garden) 08.29 Pósturinn Páll (26:28) (Postman Pat) 08.44 Friðþjófur forvitni (3:20) (Curious George) 09.07 Disneystundin 09.08 Stjáni (8:26) (Stanley) 09.31 Sígildar teiknimyndir (8:42) 09.38 Gló magnaða (73:87) (Kim Possible) 10.01 Frumskógar Goggi (5:26) 10.34 Júlía (1:4) Dönsk þáttaröð. e. 10.51 Sigga ligga lá (36:52) (Pinky Dinky Doo) 11.05 Gott kvöld Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 11.55 Viðtalið e. 12.30 Silfur Egils 13.50 Líf með köldu blóði (3:5) e. 14.40 Martin læknir (3:7) (Doc Martin) e. 15.30 Hver var Jónas? 888. e. 16.50 Edduverðlaunin 2008 e. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Risto (11:13) Finnskur teiknimyndaflokkur. e. 17.35 Enginn draugur Leikin barnamynd frá Japan. 17.50 Risto (12:13) Finnskur teiknimyndaflokkur. e. 18.00 Stundin okkar Textað á síðu 888 í Textavarpi. 18.30 Spaugstofan Textað á síðu 888 í Textavarpi e. 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Edduverðlaunin 2008 Bein útsending frá afhendingu Edduverðlaunanna, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna, við hátíðlega athöfn í Háskólabíói. 21.45 Sommer (3:10) (Sommer) Danskur myndaflokkur. Christian og Sophia fara í viðtal á sjúkrahúsinu og Christian fær sjúkdómsgreiningu sem hefur áhrif á líf allrar fjölskyldunnar, meðal annars vegna þess að Christian þarf strax að hætta að vinna. Jakob og Adam þurfa að gera ráðstafanir vegna læknastofunnar því að hvorugur þeirra hefur áhuga á að taka við rekstrinum. Þeir hafa líka nógu að sinna í einkalífinu. Og svo fær Christian bréf frá manneskju sem vill hitta hann af persónulegum ástæðum. Meðal leikenda eru Lars Ranthe, Marie Louise Wille, Cecilie Bøcker Rosling, Jesper Langberg, Lisbet Dahl, Mikael Birkkjær og Camilla Bendix. 22.45 Hringiða (7:8) (Engrenages) Franskur sakamálamyndaflokkur. Ung kona finnst myrt og lögreglukona, saksóknari og dómari sem koma að rannsókn málsins hafa hvert sína sýn á réttlætið. Aðalhlutverk leika Grégory Fitoussi, Caroline Proust og Philippe Duclos. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.35 Silfur Egils Endursýndur þáttur. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barney og vinir 07:25 Kalli á þakinu 07:50 Litla risaeðlan 08:05 Algjör Sveppi 08:10 Lalli 08:20 Doddi litli og Eyrnastór 08:35 Fífí 08:45 Svampur Sveinsson 09:10 Áfram Diego Afram! 09:35 Könnuðurinn Dóra 10:00 Kicking and Screaming 11:30 Latibær (14:18) 12:00 Sjálfstætt fólk (Hafliði H. Jónsson) 12:35 Neighbours 12:55 Neighbours 13:15 Neighbours 13:35 Neighbours 13:55 Neighbours 14:20 Chuck (11:13) 15:10 Eldsnöggt með Jóa Fel (4:10) 15:45 Logi í beinni 16:30 The Daily Show: Global Edition 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:55 Veður 19:10 Mannamál 19:55 Sjálfstætt fólk (9:40) 20:30 Dagvaktin (9:12) 21:05 Numbers (Tölur) 21:50 Fringe (6:22) (Á jaðrinum) 22:40 60 mínútur 23:25 Prison Break (7:22) (Flóttinn mikli) 00:10 Journeyman (5:13) (Tímaflakkarinn) Nýjir og dularfullir þættir um Dan Vassar sem er hamingjusamur fjölskyldufaðir og lífið virðist leika við hann. Líf hans tekur skyndilega stakkaskiptum þegar hann öðlast hæfileika til þess að ferðast aftur í tímann og til baka. Á tímaferðalagi sínu hittir hann fyrrum ástkonu sína sem lést í flugslysi. Hann stendur nú frammi fyrir erfiðri ákvörðun, ef hann breytir fortíðinni og bjargar æskuástinni þá gæti hann glatað eigin framtíð. 00:55 Mannamál 01:40 De-Lovely (Dá-samlegt) 03:40 Numbers (Tölur) 04:25 Fringe (6:22) (Á jaðrinum) Stærsti nýja þáttur vetrarins. Hörkuspennandi og ógnvekjandi þáttaröð frá JJ Abrams aðalhöfundi Lost. 05:10 Dagvaktin (9:12) 05:40 Fréttir 08:55 Enski deildarbikarinn (Tottenham - Liverpool) Útsending frá leik Tottenham og Liverpool í enska deildarbikarnum. 10:35 Spænski boltinn (Valladolid - Real Madrid) Útsending frá leik í spænska boltanum. 12:15 Spænski boltinn (Valencia - Sporting) Útsending frá leik í spænska boltanum. 13:55 Augusta Masters 2008 (2008 Augusta Masters) Útsending frá lokadegi Augusta Masters mótsins í golfi. 18:10 Spænski boltinn (La Liga Report) Fréttaþáttur spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig er skoðuð í bak og fyrir. Leikir helgarinnar skoðaðir og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 18:40 Fréttaþáttur (Meistaradeild Evrópu) Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi viðureignir skoðaðar. 19:20 NFL deildin Magnaður þáttur þar sem hver umferð í NFL deildinni er skoðuð í bak og fyrir. Þeir Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 19:50 Spænski boltinn (Recreativo - Barcelona) Bein útsending frá leik í spænska boltanum. 21:50 NFL deildin (Jacksonville - Tennessee) 08:00 Fantastic Voyage (Hættuspil) 10:00 Night at the Museum (Nótt á safninu) 12:00 RV (Húsbílaævintýri) 14:00 In Good Company (Í góðum félagsskap) 16:00 Fantastic Voyage (Hættuspil) 18:00 Night at the Museum (Nótt á safninu) 20:00 RV (Húsbílaævintýri) Bráðfyndin og viðburðarík gamanmynd fyrir alla fjölskylduna með Robin Williams í aðalhlutverki. Bub Munro hefur áhyggjur af samheldni fjölskyldu sinnar og ákveður að þjappa henni saman með því að skipulegggja ferðalag. Hann leigir veglegan húsbíl og stefnir með fólkið sitt á Colorado, en sá galli er á gjöf Njarðar að hann er ekkert sérlega góður bílstjóri og verður seint talinn þaulreyndur ferðalangur. 22:00 All the King’s Men (Valdatafl) 00:05 The Bone Collector (Beinasafnarinn) 02:00 Prey for Rock and Roll (Óður til rokksins) 04:00 All the King’s Men (Valdatafl) 06:00 So I Married an Axe Murderer (Ég giftist axarmorðingja) 15:30 Hollyoaks (56:260) 15:55 Hollyoaks (57:260) 16:20 Hollyoaks (58:260) 16:45 Hollyoaks (59:260) 17:10 Hollyoaks (60:260) 18:00 Seinfeld (21:22) 18:30 Seinfeld (22:22) 19:00 Seinfeld (9:24) 19:30 Seinfeld (10:24) 20:00 My Bare Lady (2:4) 20:45 ET Weekend 21:30 My Boys (9:22) (Strákarnir mínir) Frábærir gamanþættir um unga konu sem er greinahöfundur hjá þekktu íþróttablaði og þarf að kljást við einkamálin ásamt því að sanna sig í karlaheimi. 22:00 Kenny vs. Spenny (10:13) (Kenny vs. Spenny) Kenny og Spenny eru æskufélagar sem hafa gaman að því að keppa við hvort annan. Í þessum þáttum etja þeir kappi í hinum ýmsu atburðum. Þar á meðal nektarkeppni, danskeppni, biblíusölu og kossakeppni. Þeir svífast einskis til að sigra hvorn annan og lenda oft í mjög neyðarlegum aðstæðum. 22:25 Seinfeld (21:22) 22:50 Seinfeld (22:22) 23:15 Seinfeld (9:24) 23:40 Seinfeld (10:24) 00:05 Sjáðu 00:30 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV 06:00 Óstöðvandi tónlist 12:55 Vörutorg 13:55 Dr. Phil (e) 14:40 Dr. Phil (e) 15:25 Dr. Phil (e) 16:10 What I Like About You (17:22) (e) 16:40 Frasier (17:24) (e) 17:05 Innlit / Útlit (8:14) (e) 17:55 How to Look Good Naked (8:8) (e) 18:45 Singing Bee (9:11) (e) 19:45 America’s Funniest Home Videos 20:10 Robin Hood (13:13) 20:10 Robin Hood (13:13) Bresk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna um hetjuna Hróa hött, útlagann sem rænir þá ríku til að gefa hinum fátæku. Það er komið að lokaþættinum að sinni og nú þarf Hrói að bjarga Marion, konunginum og Englandi. Fógetinn og Gisborne eru í landinu helga með ráðagerð til að myrða Ríkharð konung en Hrói og útlagarnir eru einnig á staðnum og neita að gefast upp. 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (14:22) Bandarísk sakamálasería um sérdeild lögreglunnar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi. Lögfræðingur með mafíutengsl verður fyrir hrottalegri árás og uppdópuð dóttir hans er í vondum félagsskap. Stabler er borinn þungum sökum og framtíð hans í lögreglunni er í hættu. 21:50 Dexter (1:12) Þriðja þáttaröðin um dagfarsprúða morðingjann Dexter Morgan sem drepur bara þá sem eiga það skilið. Í fyrsta þættinum eltist Dexter við morðingja sem komst upp með að myrða tvær háskólastelpur en endar í bardaga upp á líf og dauða við ókunnugan mann sem er á röngum stað á röngum tíma. Innra eftirlitið reynir að fá Deb til að snúast gegn félaga sínum og Rita kemur Dexter í opna skjöldu með óvæntum fréttum. 22:40 CSI: Miami (8:21) (e) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Dean Cain leikur gestahlutverk í þessum þætti. Hann leikur fjölskylduföður sem er í fríi með fjölskyldu sinni á Miami þegar sonur hans er myrtur. Foreldrarnir eru í hefndarhug og taka lögin í sínar hendur. Leikstjóri þáttarins er Egill Örn Egilsson. 23:30 Sugar Rush (1:10) Bresk þáttaröð um samkynhneigða unglingsstúlku og þá erfiðleika sem fylgja því að vera ung, gröð og lesbísk í nútímasamfélagi. Þættirnir voru tilnefndir til BAFTA verðlauna 2007 sem besta dramatíska þáttaröðin í Bretlandi. Kim er orðin 17 ára og dreymir um að lifa fjörugu ástarlífi en raunveruleikinn er allt annar. 00:00 Vörutorg 01:00 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SpoRT 2 09:00 Enska úrvalsdeildin 10:40 PL Classic Matches (Blackburn - Sheffield, ́ 97) 11:10 PL Classic Matches (Bradford - Watford, 1999) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 11:40 Premier League World 12:10 4 4 2 (4 4 2) 13:20 Enska úrvalsdeildin (Everton - Middlesbrough) Bein útsending frá leik Everton og Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. 15:20 PL Classic Matches (Everton - Leeds, 1999) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 15:50 Enska úrvalsdeildin (Hull - Man. City) Bein útsending frá leik Hull City og Man. City í ensku úrvalsdeildinni. 18:00 Enska úrvalsdeildin (WBA - Chelsea) Útsending frá leik WBA og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 19:40 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Liverpool) Útsending frá leik Bolton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 21:20 4 4 2 (4 4 2) 22:30 Enska úrvalsdeildin sunnudagursunnudagurlaugardagur MEAN GIRLS Lindsay Lohan leikur Cady Heron sem er fimmtán ára stúlka. Hún hefur alist upp í óbyggðum afríku þar sem foreldrar hennar störfuðu sem dýrafræðingar. Cady telur sig því vita ýmislegt um lífsbaráttuna þar sem hinir hæfustu lifa af. en frumskógarlögmálið fær alveg nýja merkingu í huga hennar þegar hún flyst til bandaríkjanna og sest í skóla í fyrsta sinn. DExTER morðóði meinafræðingurinn dexter snýr aftur á skjá einn. Í fyrsta þættinum eltist dexter við morðingja sem komst upp með að myrða tvær háskólastelpur en endar í bardaga upp á líf og dauða við ókunnugan mann sem er á röngum stað á röngum tíma. Innra eftirlitið reynir að fá deb til að snúast gegn félaga sínum og rita kemur dexter í opna skjöldu með óvæntum fréttum. LAW & ORDER: SPECIAL VICTIMS UNIT elliot og Olivia berjast gegn kynferðisglæpum í new York-borg. baráttan virðist skila litlum árangri en þau vinna þó litla sigra á hverjum degi. Lögfræðingur með mafíutengsl verður fyrir hrottalegri árás og uppdópuð dóttir hans er í vondum félagsskap. stabler er borinn þungum sökum og framtíð hans í lögreglunni er í hættu. SkjáR Einn kl. 21.00 SkjáR Einn kl. 21.50 SjónvARpiÐ kl. 21.00 FöSTUDAGUR 06.00 Fréttir 06.05 Morgunvaktin 06.40 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Tónleikur 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Bulgari sambandið 15.30 Heimsauga 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.15 Auglýsingar 18.16 Auðlindin 18.23 Fréttayfirlit og veður 18.25 Auglýsingar 18.26 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Leynifélagið 20.30 Stjörnukíkir 21.10 Flakk 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Litla flugan 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar LAUGARDAGUR 06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 08.00 Morgunfréttir 08.05 Stef 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Kvika 11.00 Vikulokin 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Krossgötur 14.00 Til allra átta 14.40 Stjörnukíkir 15.25 Lostafulli listræninginn 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Orð skulu standa 17.05 Flakk 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Bláar nótur í bland 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Heimur óperunnar 19.50 Sagnaslóð 20.30 Brot af eilífðinni 21.10 Tækni verður list 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Hvað er að heyra? 23.10 Villtir strengir og vangadans 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar SUNNUDAGUR 06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir 07.05 Morgunandakt 08.00 Morgunfréttir 08.05 Ársól 09.00 Fréttir 09.03 Lárétt eða lóðrétt 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Bókaþing 11.00 Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Engill með húfu 14.00 Útvarpsleikhúsið Besti vinur hundsins: Endaprettur Annar hluti úr þríleiknum Besti vinur hundsins eftir Bjarna Jónsson. 15.00 Hvað er að heyra? 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Úr tónlistarlífinu 17.30 Úr gullkistunni 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Seiður og hélog 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Óskastundin 19.40 Öll þau klukknaköll 20.30 Bláar nótur í bland 21.10 Orð skulu standa 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Til allra átta 23.00 Andrarímur 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar RáS 1 FM 92,4 / 93,5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.