Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2008, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2008, Blaðsíða 54
föstudagur 21. nóvember 200854 Tíska Hanna fyrir La Senza sönghópurinn kynþokkafulli the Pussycat dolls kynnti nýju undirfatalínuna sína í London í gær við góðar undirtektir. Línan kallast einfaldlega shhh og var hönnuð fyrir undirfataverslanir La senza. robin antin, aðalhönnuður lín- unnar, hafði þetta að segja um undirfötin: „Þau eru daðursleg, töff og skemmtileg! Innra með hverri konu býr Pussycat doll.“ umsjón: krIsta haLL, krista@dv.is BrjóStaHaLdari fyrir karLmenn Það er eitthvað svo rangt við þennan karlabrjóstahaldara sem nú er kominn á markað en það má vel vera að einhverjir karlmenn hoppi hæð sína af kæti yfir hugmyndinni. karlabrjóstahaldarinn er að sjálfsögðu hannaður og framleiddur í japan. Í rauninni er þetta alveg eins og brjóstahaldari fyrir kvenfólk bara með grynnri skálum og breiðari yfir búkinn. Það er spurning hvaða íslenska verslun tekur að sér að flytja inn karlabrjóstahaldara? PameLa fyrir WeStWood Pamela anderson er nú sögð vera nýjasta andlit vivienne Westwood- tískuhússins fyrir vor- og sumarlínu næsta árs. Westwood ku hafa hrifist svo mjög af stjörnunni í gleðskap á síðasta ári að hún hafi strax þá viljað skrifa undir samninga um að gera hana að andliti línunnar sinnar. Westwood er eitt þekktasta nafnið í tískuheiminum og er andlit hönnunar hennar því einkar eftirsóknarverð staða. Pamela anderson er mikill aðdáandi Westwood og mætti til að mynda á tískusýningu hennar í London í haust í fylgd ónefnds karlmanns með undarlega grímu. spennandi samstarf hér á ferðinni. BarBie-föt á fuLLorðna mattel-fyrirtækið, sem gert hefur barbie-dúkkurnar síðastliðin fimmtíu ár, hefur nú fengið hönnuðina jeremy scott og veru Wang til að hanna barbie-fatalínu á mannfólkið. tilefnið er fimmtíu ára afmæli barbie og mun afraksturinn verða sýndur á tískuvikunni í new York næsta vor. vera Wang kemur til með að hanna glæsilegan brúðarkjól en hún er þekkt fyrir flotta kjólahönnun. svo verður bara spennandi að sjá hvort barbie muni sjálf sýna fötin á tískupallinum? Hversdagsdressið Djammdressið Spari- dressið Buxur: saumaði þær sjálf Jakki: saumaði hann líka Bolur: urban Outfitters Skór: Zara HálSmen: urban Outfitters „Þetta er svona dress sem ég fer í í skólann og nota gjarnan hversdags. en það gæti líka virkað við eitthvert fínna tilefni.“ PeySa: saumaði hana kJóll: saumaði hann GammoSíur: Cheap monday, keyptar í svíþjóð SPandexBolur: monkey í svíþjóð Skór: keyptir í lítilli verslun í kaupmanna- höfn „Ég er dugleg að sauma á sjálfa mig og þennan kjól gerði ég á einu kvöldi úr gamalli gardínu. Það er um að gera eitthvað á svona krepputímum; fara upp á háaloft og finna eitthvað sem má endurnýta og breyta og hugsa þannig um umhverfið í leiðinni.“ kJóll: vintage-búð í gautaborg SPandexBolur: monday í svíþjóð Skór: Zara armBand: h&m „mér finnst rosalega gaman að vera í svona sætum og krúttlegum kjólum. Ég er reyndar lítið fyrir það að vera berhandleggjuð svo ég fer eiginlega alltaf í einhvern góðan þröngan bol innan undir.“ Halla Hákonardóttir er nemi í fatahönnun við Listaháskóla Íslands. Hún er því að von- um dugleg að sauma sér föt og mælir með því að endurnýta gamlar flíkur og gefa þeim nýtt líf svona á krepputímum. SPariLeg í Sætum kjóLum HettuPeySa: saumaði hana sjálf SokkaBuxur: Cobra StíGvél: keypt í second-hand-verslun í London „mér finnst voðalega þægilegt að henda mér í þetta þegar það er kalt úti á veturna og ég nenni ekki að pæla í því í hverju ég eigi að vera.“ Vetrardressið myndir SiGtryGGur ari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.