Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2008, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2008, Blaðsíða 62
Leikkonan Julianna Rose Maur- iello fer með hlutverk hinnar bráð- skemmtilegu Sollu stirðu í barna- þáttunum Latabæ sem notið hafa mikilla vinsælda síðastliðin ár. Julianna hreppti hlutverkið fyrir fjórum árum en þá var hún aðeins 13 ára. Síðan þá hafa þættirnir um Íþróttaálfinn, Glanna glæp og félaga farið sigurför um heiminn og eru þættirnir sýndir í hundrað löndum. Persónan hennar Solla stirða á aðdáendur um heim allan og má finna nokkrar aðdáendasíður á net- inu tileinkaðar Sollu og Juliönnu. Nú hefur ungstirnið snúið sér að kvik- myndaleik. Á haustmánuðum kom út á DVD í Bandaríkjunum stuttmyndin A Fix þar sem Julianna fer með eitt af aðal- hlutverkunum. Óhætt er að segja að hlutverk hennar í myndinni sé mun djarfara en það sem hún hefur tekið að sér hingað til. Myndin fjallar um Pyper Blevinn sem leikin er af Juliönnu sem hef- ur í mörg ár orðið fyrir miklu einelti í skóla. Á lokaári sínu í gagnfræði- skóla fær hún loksins nóg af ofbeld- inu og tekur völdin í sínar hendur með hrikalegum afleiðingum. Í sýn- ishorni af myndinni verður Julianna fyrir aðkasti vegna þess að skóla- systur henn- ar telja hana vera lesbíu. Sam- kvæmt kvik- myndavefn- um imdb. com hefur Juli- anna ekki tekið að sér önnur verkefni og er hún búsett í New York um þessar mundir. Búið er að taka upp þriðju þáttaröð af Latabæ en óvíst er hvenær hún verð- ur sýnd hér á landi. Hægt er að nálgast myndina A Fix á Amazon. hanna@dv.is Fólkiðföstudagur 21. nóvemer 200862 Vaxin Leikkonan Julianna Rose Mauriello leikur hina blíðu Sollu stirðu í hinum sívinsæla barnaþætti Latabæ. Hún hefur nú snúið sér að kvikmyndagerð og fer með eitt af aðalhlutverkun- um í stuttmyndinni A Fix. Solla Stirða: „Þetta er bara tóm vitleysa,“ segir Þórhallur Þórhallsson, einn af að- standendum vefsíðunnar Vitleysa. is sem nýlega leit dagsins ljós. Þór- hallur, sem er sonur hins lands- þekkta grínista Ladda, stendur fyr- ir henni ásamt Eyvindi Karlssyni, Jóni Haukdal og Bjarna Baldvins- syni. Að auki hafa þeir félagar feng- ið að spreyta sig sem þáttastjórn- endur en um þessar mundir hafa þeir verið með þátt á ÍNN sem ber sama heiti. „Síðasti þátturinn fer að vísu í loftið á föstudag en þeir voru sex talsins. Það var stutt og laggott þar sem við fengum okkar tæki- færi. Nú viljum við einbeita okkur að vefsíðunni.“ Nafn síðunnar ber með sér innihaldið. „Þetta er bara grín og glens og við tökum reglulega upp sketsa sem við ætlum að henda þarna inn á síðuna.“ Innblásturinn segjast þeir sækja í allt milli him- ins og jarðar. Stundum í pólitíkina og efnahagsástandið og stundum bara út í loftið. Þórhallur er ekki sá eini sem er grínið í blóð borið en Eyvindur Karlsson er sonur Spaugstofugrín- istans Karls Ágústs Úlfssonar. Þá er Jón Haukdal frændi söngkonunn- ar Birgittu Haukdal. „Pabbi hans Bjarna er bara bifvélavirki,“ bætir Þórhallur sposkur við. asdisbjorg@dv.is Eintóm VitlEysa ÞóRhalluR ÞóRhallsson, Sonur LAddA, með þátt á Ínn: n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. veðurstofa íslands ...og næstu daga Veður á morgun kl. 12 í dag kl. 18 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 2-8 0/3 2-11 0/3 2-10 0/4 2-9 -1/3 5- 11 -4/0 2-3 -7/1 3-5 -5 2-4 -6/-2 3-4 -1 2-3 0/1 6-21 0/3 2-6 -1/0 3-6 0/1 5-13 5 3/5 5-7 3/4 5-6 1/2 3-7 1/2 9-12 -1/1 4-6 -1/3 5-7 -2/0 3-4 -1/1 3 -1/2 3-4 1 16-20 4/5 4-7 2 5-6 1/2 11-12 4/6 3-4 -1/0 4-5 0 2-4 0/1 4 -3/-1 9-10 -6/5 2-4 -2/1 3-6 0/1 3-4 -7/0 2-9 0/-2 1-6 -3/-1 7-13 1/2 3-7 -4/-2 4-5 -2 5 0/2 4-8 4/6 6-12 3/6 5-10 2/6 5-10 3/5 14-16 1/3 5 4/5 4-7 3/4 4-7 3/6 5-9 5/8 3-4 3/4 12-18 5/6 7-8 3 5-9 3 5-14 4/8 Hlýnar lítið Eitt Eftir norðanáttir síðustu daga fer nú að blása að sunnan. Á laugardag verða 8-13 m/s og slydda eða rigning um mest allt land og hlýnandi veður. Á sunnudag blæs að vestan með dálítilli snjókomu eða él suð- vestanlands. Á laugardag verð- ur víða slydda eða rigning á og fremur hlýtt veður, en snýst í vestanátt með éljum og kóln- andi veðri á sunnudag. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami 1 0 -4/-1 1 1/10 4/11 -2/4 12/14 9/17 19/20 10/15 3/7 3/8 12/17 19 11/15 -1/3 20/24 7/11 4/10 4/10 7/9 12/14 11 8/11 9/15 7/16 21/24 7/17 9/12 9/11 7/20 18/19 13/17 9/19 19/29 -1/3 -5/1 -6/1 -6/-5 1/7 5 -1/3 9/12 11/18 19/20 -1/9 2/3 0/2 13/19 19/20 9/14 4 20/26 -1/0 -6/-3 -5/-4 -6/-2 3/7 1/6 -5/0 11/16 10/19 19/21 2/9 -3/3 -5/6 10/17 17 10/11 3/8 18/26 úti í HEimi í dag og næstu daga Þórhallur Þórhallsson fyndnasti maður íslands 2007. úr grasi solla stirða algjört krútt með íþróttaálfinum.. lögð í einelti Julianna rose mauriello hefur snúið sér að kvikmyndaleik. í myndinni a fix er hún lögð í einelti af skólasystrum sínum. Djarft hlutverk Hlutverk Juliönnu í myndinni a fix er langt frá hlutverkinu sem hin blíða og sæta solla. lesbía Persóna hennar í myndinni lendir í aðkasti og er kölluð lesbía í myndinni. orðin fullorðin Julianna hóf ferilinn hjá latabæ 13 ára gömul. Hún er í dag 17 ára. -3 -1 -5 -2 -2 -4 -8 -4 -4 -4 2 1 3 4 2 3 32 10 6 6 5 6 4 2 0 -3 -3 0 0 8 22 4 11 7 5 7 2 6 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.