Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2008, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2008, Blaðsíða 59
föstudagur 21. nóvember 2008 59Dagskrá sunnudagur 23. nóvember Ásgeiri varð hugsað til myndarinnar Der Untergang þegar hann fylgdist með fjölmiðlum. Valdið spillir pressan Það hefur verið undarlegt að fylgj- ast með atburðarásinni í fjölmiðl- um undanfarnar vikur. Atburða- rás, sérstaklega undanfarina daga, hefur einhverra hluta vegna minnt mig á myndina Der Untergang. Í þessari þýsku verðlaunamynd er sýnt frá síðustu stundum Hitl- ers og helstu ráðamanna nasista þegar Berlín var að falla í hendur Bandamönnum í seinni heims- styrjöldinni. Sama hvað hershöfðingjar Hitlers og ráðgjafar hans reyndu að tjónka við hann vildi foringinn ekki játa sig sigraðan. Blindaður af eigin sannfæringu og firrtur af öllu því valdi sem hann hafði vildi for- inginn ekki sjá að sér. Stríðinu var tapað og það var ekki síst honum að kenna. Foringinn hélt hins vegar áfram að senda hermenn út í opinn dauðann og kenndi hershöfðingj- um sínum um vandann. Mistökin lágu hjá þeim en auðvitað ekki hjá foringjanum sem hafi stýrt skút- unni í strand. Þetta var öllum öðr- um að kenna. Allir vissu undir- menn foringjans þó að stríðið var tapað og mistök hans höfðu verið þýsku þjóðinni dýrkeypt. Þrátt fyr- ir það þorði enginn þeirra að stíga fram og gera það nauðsynlega. Mótmæla foringjanum eða jafnvel koma honum frá völdum. Nú er auðvitað ekkert hér á Ís- landi sem líkist þeim hræðilegu atburðum sem áttu sér stað í síð- ari heimsstyrjöldinni eða nokk- ur maður hér sem líkist siðblindu forustuliði nasista en manni finnst stundum að valdið hafi blindað menn líkt og það gerði leiðtoga Þýskalands. Að þeir sem mest völd hafa haft virðist hreinlega ekki sjá mistök sín. Þetta hlýtur að vera öllum öðrum að kenna. Það er óhugsandi að ég geri slík mistök. Ásgeir Jónsson STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíó SjónvARpiÐ SkjáR EinnSTÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Í næturgarði (6:26) (In the Night Garden) 08.29 Pósturinn Páll (27:28) (Postman Pat) 08.44 Friðþjófur forvitni (4:20) (Curious George) 09.07 Disneystundin 09.08 Stjáni (9:26) (Stanley) 09.31 Sígildar teiknimyndir (9:42) 09.38 Gló magnaða (74:87) (Kim Possible) 10.00 Frumskógar Goggi (6:26) 10.22 Sigga ligga lá (37:52) (Pinky Dinky Doo) 10.35 Júlía (2:4) Dönsk þáttaröð. e. 11.05 Gott kvöld Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 11.55 Frá Oakland til Íslands - Hipphopp heimkoma e. 12.30 Silfur Egils 13.55 Líf með köldu blóði (4:5) e. 14.45 Martin læknir (3:7) e. 15.35 Alice Babs Heimildamynd um sænsku söngkonuna Alice Babs. 16.55 Hvað veistu? - Hófleg streita 17.25 Táknmálsfréttir 17.35 Hetja? 17.50 Risto (13:13)e. 18.00 Stundin okkar Textað á síðu 888 í Textavarpi. 18.30 Spaugstofan 888 e. 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu Eva María Jónsdóttir ræðir við Sirrý Geirs. 888 20.20 Sommer (4:10) (Sommer) Danskur myndaflokkur. Jakob og Adam vinna báðir á læknastofu fjölskyldunnar sem hefur verið til sölu síðan Christian pabbi þeirra veiktist. Christian hittir Nelly á laun og Mille á erfið samskipti við Lærke og mömmu sína. Lærke fer í partí til Lotte ásamt fjölda fólks og þar fer einn skólafélaginn yfir strikið. Meðal leikenda eru Lars Ranthe, Marie Louise Wille, Cecilie Bøcker Rosling, Jesper Langberg og Lisbet Dahl. 21.20 Sunnudagsbíó - Verið þið sælir strákar (Goodbye Bafana) Bíómynd frá 2007 um hvítan Suður-Afríkubúa sem var þjakaður af kynþáttafordómum en kynni hans af svörtum fanga sem hann gætti í 20 ár ollu því að honum snerist hugur. Fanginn hét Nelson Mandela. Leikstjóri er Bille August og meðal leikenda eru Joseph Fiennes, Dennis Haysbert og Diane Kruger. 23.15 Hringiða (8:8) Franskur sakamálamyndaflokkur. Ung kona finnst myrt og lögreglukona, saksóknari og dómari sem koma að rannsókn málsins hafa hvert sína sýn á réttlætið. Aðalhlutverk leika Grégory Fitoussi, Caroline Proust og Philippe Duclos. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 00.05 Silfur Egils 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barney og vinir 07:25 Kalli á þakinu 07:50 Litla risaeðlan 08:05 Algjör Sveppi 08:10 Gulla og grænjaxlarnir 08:20 Lalli 08:30 Doddi litli og Eyrnastór 08:45 Svampur Sveinsson 09:10 Áfram Diego Afram! 09:35 Könnuðurinn Dóra 10:00 Adventures of Shark Boy and L 11:30 Latibær (15:18) 12:00 Sjálfstætt fólk (Hanna Birna Kristjánsdóttir) 12:35 Neighbours 12:55 Neighbours 13:15 Neighbours 13:35 Neighbours 13:55 Neighbours 14:20 Chuck (12:13) 15:10 Eldsnöggt með Jóa Fel (5:10) 15:45 Logi í beinni 16:30 The Daily Show: Global Edition 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:55 Veður 19:10 Mannamál 19:55 Sjálfstætt fólk (10:40) 20:30 Dagvaktin (10:12) 21:05 Numbers 21:50 Fringe (7:22) (Á jaðrinum) Stærsti nýja þáttur vetrarins. Hörkuspennandi og ógnvekjandi þáttaröð frá JJ Abrams aðalhöfundi Lost. Olivia Dunham alríkisfulltrúi og vísindamaðurinn Peter Bishop þurfa að sameina krafta sína við að útskýra röð af óútskýrðum fyrirbærum sem ógna mannkyninu áður en það verður of seint. 22:40 60 mínútur 23:25 Prison Break (8:22) (Flóttinn mikli) Fjórða serían af þessum vinsælasta spennuþætti Stöðvar 2. Michael Scofield braust út úr skelfilegu fangelsi í Panama með aðstoð Lincolns bróður síns. Til þess að sanna sakleysi sitt og leita hefnda þurfa bræðurnir að uppræta Fyrirtækið, dularfulla stofnun sem er ábyrg fyrir því að þeir eru hafðir fyrir rangri sök. Til þess njóta þeir aðstoðar fyrrverandi samfanga sinna Sucres, Bellicks og Mahones. 00:10 Journeyman (6:13) (Tímaflakkarinn) 00:55 Mannamál 01:40 Low Winter Sun (Skammdegi) 02:55 Low Winter Sun (Skammdegi) 04:10 Fantastic Voyage (Hættuspil) 05:50 Fréttir 09:00 Gillette World Sport 09:30 Spænski boltinn (Real Madrid - Recreativo) Útsending frá leik í spænska boltanum. 11:15 Box - Ricky Hatton - Paul Mali (Ricky Hatton - Paul Malignaggi) Útsending frá bardaga Ricky Hatton og Paul Malignaggi. 12:45 Spænski boltinn (Sevilla - Valencia) Útsending frá leik í spænska boltanum. 14:30 2008 Ryder Cup Official Film 15:50 NBA - Bestu leikirnir (Chicago Bulls - Utah Jazz, 1997) Útsending frá sjötta leik Chicago Bulls og Utah Jazz í úrslitarimmu NBA árið 1997. Michael Jordan átti við veikindi að stríða en það lét ekki aftra sér og skoraði 38 stig í leiknum. Chicago Bulls var langbesta liðið í NBA á síðasta áratug en í einvíginu við Utah Jazz stefndu Jordan og félagar á sinn fimmta meistaratitil. 17:20 Spænski boltinn (Fréttaþáttur) Fréttaþáttur spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig er skoðuð í bak og fyrir. Leikir helgarinnar skoðaðir og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 17:50 Spænski boltinn (Barcelona - Getafe) Bein útsending frá leik í spænska boltanum. 19:50 Fréttaþáttur Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi viðureignir skoðaðar. 20:30 NFL deildin 21:00 NFL deildin (Arizona - New York) Bein útsending frá leik í NFL deildinni. 00:00 Spænski boltinn (Barcelona - Getafe) Útsending frá leik í spænska boltanum. 08:00 Who Framed Roger Rabbit (Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu) 10:00 Ghost (Draugar) 12:05 Little Manhattan (Ungar ástir á Manhattan) 14:00 Eulogy (Eftirmæli) 16:00 Who Framed Roger Rabbit (Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu) 18:00 Ghost (Draugar) 20:05 Little Manhattan (Ungar ástir á Manhattan) Hugljúf mynd um Gabe sem er tíu ára. Foreldrar hans standa í skilnaði og honum finnst lífið ansi flókið. Ekki batnar það Þegar hann kynnist Rosemary í karatetíma verða þau yfir sig hrifin af hvort öðru og hann upplifir sitt fyrsta skot. 22:00 Deja Vu (Aftur til nútíðar) Hörkuspennandi hasarmynd frá Tony Scott. 00:05 Jagged Edge (Skörðótta hnífsblaðið) 02:00 Caos and Cadavers (Lík og óreiða) 04:00 Deja Vu (Aftur til nútíðar) 06:05 The Big Nothing (Núll og nix) 15:30 Hollyoaks (61:260) 15:55 Hollyoaks (62:260) 16:20 Hollyoaks (63:260) 16:45 Hollyoaks (64:260) 17:10 Hollyoaks (65:260) 18:00 Seinfeld (1:24) 18:30 Seinfeld (2:24) 19:00 Seinfeld (11:24) 19:30 Seinfeld (12:24) 20:00 My Bare Lady (3:4) Fjórar klámmyndaleik- stjörnur frá Bandaríkjunum fá tækifæri á að spreyta sig í virtum leiklistarskóla í Bretlandi og fá hlutverk í alvöru leikhúsi.. Nú þurfa þær að sanna það sem þær hafa hingað til haldið fram, að þeirra leikur sé ekki síðri en annarra. 20:45 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíðindað á hressilegan hátt. 21:30 My Boys (10:22) (Strákarnir mínir) Frábærir gamanþættir um unga konu sem er greinahöfundur hjá þekktu íþróttablaði og þarf að kljást við einkamálin ásamt því að sanna sig í karlaheimi. 22:00 Justice (8:13) (Réttlæti) 22:45 Seinfeld (1:24) 23:10 Seinfeld (2:24) 23:35 Seinfeld (11:24) 00:00 Seinfeld (12:24) 00:25 Sjáðu 00:50 Kenny vs. Spenny (11:13) 01:10 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV 12:50 Vörutorg 13:50 Dr. Phil (e) 14:35 Dr. Phil (e) 15:20 Dr. Phil (e) 16:05 The Contender (1:10) (e) 17:00 Innlit / Útlit (9:14) (e) 17:50 What I Like About You (18:22) (e) 18:20 Frasier (18:24) (e) 18:45 Singing Bee (10:11) (e) 19:45 America’s Funniest Home Videos (27:42) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:10 Are You Smarter Than a 5th Grader? (14:27) Bráðskemmtilegur spurningaþáttur fyrir alla fjölskylduna. Spurningarnar eru teknar eru úr skólabókum grunnskólabarna en þær geta vafist fyrir fullorðnum eins og sannaðist í íslensku þáttunum. 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (15:22) Bandarísk sakamálasería um sérdeild lögreglunnar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi. Móðir barns sem er saknað fremur sjálfsmorð eftir að hún er borin þungum sökum í sjónvarpi. Leitin að barninu ber engan árangur en DNA-gögn veita vísbendingar sem gætu varpað nýju ljósi á málið, sem byggt er á sönnum atburðum. 21:50 Dexter (2:12) Þriðja þáttaröðin um dagfarsprúða morðingjann Dexter Morgan sem drepur bara þá sem eiga það skilið. Eitthvað verður að láta undan þegar Debra, saksóknarinn Miguel Prado og Dexter eltast öll við sama raðmorðingj- ann, sem drap yngri bróður saksóknarans. Heima fyrir stendur Dexter frammi fyrir stórri ákvörðun. 22:40 CSI: Miami (8:21) (e) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Dean Cain leikur gestahlutverk í þessum þætti. Hann leikur fjölskylduföður sem er í fríi með fjölskyldu sinni á Miami þegar sonur hans er myrtur. Foreldrarnir eru í hefndarhug og taka lögin í sínar hendur. Leikstjóri þáttarins er Egill Örn Egilsson. 23:30 Sugar Rush (2:10) 00:00 Óstöðvandi tónlist 01:00 The American Music Awards (1:1) Allar skærustu stjörnur tónlistarbransans koma fram á American Music Awards sem sjónvarpað um víða veröld. Kynnir á hátíðarinnar er grínistinn Jimmy Kimmel. Almenningur velur hvaða tónlistarmenn eru heiðraðir í fjölmörgum flokkum tónlistar. Þetta er 36. sinn sem þessi verðlaunahátíð er haldin. 04:00 Vörutorg 05:00 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SpoRT 2 07:20 Enska úrvalsdeildin (Stoke - WBA) 09:00 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Newcastle) 10:40 PL Classic Matches (Leeds - Tottenham, ´00) 11:10 PL Classic Matches (Leeds - Man United, ´01) 11:40 Premier League World 12:10 4 4 2 13:20 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - Blackburn) Bein útsending frá leik Tottenham og Blackburn í ensku úrvalsdeildinni. 15:20 PL Classic Matches (Tottenham - Everton, 2002) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 15:50 Enska úrvalsdeildin (Sunderland - West Ham) Bein útsending frá leik Sunderland og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. 18:00 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - Man. Utd.) Útsending frá leik Aston Villa og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni. 19:40 Enska úrvalsdeildin 21:20 4 4 2 22:30 Enska úrvalsdeildin sunnudagursunnudagurlaugardagur N1-DEILDIN sjónvarpið sýnir beint frá leik HK og fH í digranesi. ungt lið fH hefur komið verulega á óvart og er í öðru sæti deildarinnar á meðan HK hefur ekki staðið undir væntingum. Þeir hafa verið óheppnir með meiðsli en þeir geta þó með sigri jafnað stigatölu fH og blandað sér í toppbaráttuna. FROM OAKLAND TO ICELAND sjónvarpið endursýnir heimildarmyndina from Oakland to Iceland - a Hip Hop Homecoming. myndin fjallar um plötusnúð- inn Platurn, öðru nafni Illugi magnússon. Hann fluttist til bandaríkjanna þegar hann var sjö ára og býr nú í Oakland í Kaliforníu en kom til Íslands í heimsókn eftir 25 ára fjarveru. myndina gerir ragnhildur magnúsdóttir. DExTER skjár einn sýnir þriðju þáttaröðina um góðhjartaða morðingjann dexter. eitthvað verður að láta undan þegar debra, saksóknarinn miguel Prado og dexter eltast öll við sama raðmorð- ingjann, sem drap yngri bróður saksóknarans. Heima fyrir stendur dexter frammi fyrir stórri ákvörðun. SkjáR Einn kl 21.50 FöSTUDAGUR 06.00 Fréttir 06.05 Morgunvaktin 06.40 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Tónleikur 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Bulgari sambandið 15.30 Heimsauga 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.15 Auglýsingar 18.16 Auðlindin 18.23 Fréttayfirlit og veður 18.25 Auglýsingar 18.26 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Leynifélagið 20.30 Stjörnukíkir 21.10 Flakk 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Litla flugan 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar LAUGARDAGUR 06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 08.00 Morgunfréttir 08.05 Stef 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Kvika 11.00 Vikulokin 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Krossgötur 14.00 Til allra átta 14.40 Stjörnukíkir 15.25 Lostafulli listræninginn 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Orð skulu standa 17.05 Flakk 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Bláar nótur í bland 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Heimur óperunnar 19.50 Sagnaslóð 20.30 Brot af eilífðinni 21.10 Engill með húfu 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Hvað er að heyra? Spurningaleikur um tónlist. 23.10 Villtir strengir og vangadans 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar SUNNUDAGUR 06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir 07.05 Morgunandakt 08.00 Morgunfréttir 08.05 Ársól 09.00 Fréttir 09.03 Lárétt eða lóðrétt 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Bókaþing 11.00 Guðsþjónusta í Fríkirkjunni í Reykjavík 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Brynja 14.00 Útvarpsleikhúsið Besti vinur hundsins: Spunakonan 15.00 Hvað er að heyra? 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Úr tónlistarlífinu 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Seiður og hélog 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Óskastundin 19.40 Öll þau klukknaköll 20.30 Bláar nótur í bland 21.10 Orð skulu standa 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Til allra átta 23.00 Andrarímur 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar RáS 1 FM 92,4 / 93,5 SjónvARpiÐ kl. 14.10 SjónvARpiÐ kl. 11.55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.