Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2008, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2008, Blaðsíða 60
föstudagur 21. nóvemer 200860 Sviðsljós Skilnaður í vændum? svo virðist sem leikkonan gwyneth Paltrow ætli að feta í fótspor vinkonu sinnar madonnu og skilja við eiginmann sinn, söngvarann Chris martin. sést hefur mikið til gwyneth undanfarið og er hún alltaf ein. Hún ákvað um daginn að fljúga ein til miami til að horfa á victoriu secret-tískusýningua í stað þess að verja tíma með Chris. Leikkonan flaug til miami í einkaþotu á vegum Jeffs soffer, eiganda fontainbleau hótelkeðjunnar, og eru hún og milljarðamæringurinn miklir vinir. sjónarvottar á tískusýningunni sögðu gwyneth ekki líta vel út. „Hún er rosalega horuð og stressuð. Hún leit ekki út fyrir að vera hamingjusamlega gift kona.“ kynþokka- fyllStur í heiminum „Hugh Jackman er sönn stjarna. Hann er frábær leik- ari, getur sungið og dansað og svo er hann rosalegt sjarmatröll. „Konur missa andlitið þegar hann gengur inn í herbergið,“ segir leikkonan Nicole Kidman um með- leikara sinn í epísku ástarmyndinni Ástralíu. Ástralski leikarinn var valinn kynþokkafyllsti karlmaður heims af glanstímaritinu People . Þessi titill er afar eftirsóttur vest- anhafs og verður að teljast mikill heiður. Eiginkona Hugs til 12 ára, Deborra-Lee Furness, var ekki hissa á valinu. „Ég hefði geta sagt fólki þetta fyrir mörgum árum .“ Saman eiga þau tvö börn, en þau heita Oscar og Ava. Eiginkonu hans finnst maðurinn sinn kyn- þokkafyllstur þegar hann er heima að baka pönnukökur fyrir börnin. Hugh Jackman er flottur á fimmtugsaldrinum. Daniel Craig Kynþokka- fyllsti Bondinn. Zac Efron ungstirnið úr High school musical er sætur. Ed Westwick Chuck Bass í gossip girl er sjarmerandi. Javier Bardem suðrænn og seiðandi. Robert Pattison rísandi stjarna í Hollywood. aðdáendur Harry Potters ættu að þekkja þennan leikara vel. Joshua Jackson varð heitur aftur er hann nældi í diane Kruger. David Beckham Þarf að segja eitthvað meira? Sá heitasti Hugh Jackman var valinn kynþokkafyllsti karlmaður í heimi af tímaritinu People.com - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR PRIDE AND GLORY kl. 5, 7.45 og 10.15 16 IGOR - 650 kr. kl. 4 og 6 L TRAITOR kl. 8 og 10.15 12 QUANTUM OF SOLACE kl. 5, 7.45 og 10.15 12 FORSÝND Á LAUGARDAG KL. 4 ATH! 650 kr. Eini maðurinn sem hann getur treyst ... Er hann sjálfur ÞAð SÍÐASTA SEM ÞÚ VILT KOMAST AÐ, ER SANNLEIKURINN. HÖRKUSPENNANDI MYND UM SPILLTA LÖGREGLUMENN. SÓLARHRINGUR Í NEW YORK OG ALLT GETUR GERST... TÝNDAR GUGGUR OG TOPPTÓNLIST! ÆÐISLEG GAMANMYND SEM KEMUR Á ÓVART. NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 L L 12 12 16 14 14 L L QUANTUM OF SOLACE kl. 5.50 - 8 -10.10 NICK AND NORAH´S ... kl. 8 - 10 IGOR kl. 5.50 12 L L NICK AND NORAH´S ... kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 IGOR kl. 4 - 6 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 8 - 10.30 QUANTUM OF SOLACE LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 QUARANTINE kl. 10.10 MY BEST FRIENDS GIRL kl. 8 - 10.20 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.50 - 8 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 3.45 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 3.45 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 12 14 L PRIDE AND GLORY kl. 5.30 - 8 - 10.40 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 7 -8.30 -10 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.40 - 8 - 10.10 IGOR kl. 5.30 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 L L 12 12 14 16 NICK AND NORAH´S ... kl. 6 - 8 - 10 IGOR kl. 6 TRAITOR kl. 8 - 10.20 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 8 - 10.20 MY BEST FRIENDS GIRL kl. 5.45 - 8 QUARANTINE kl. 10.15 47.000 MANNS Á 2 VIKUM! 500 kr. 500 kr. 650 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. AÐEINS ÁLFABAKKA seLFoss AKureyri KeFLAvíK KriNGLuNNi BODY OF LIES kl. 5:40 - 8 - 10:20 16 HIGH SCHOOL MUSICAL kl. 6 L RESCUE DAWN kl. 8 - 10:20 16 BODY OF LIES kl. 8 - 10:30 16 HOW TO LOSE ... kl. 8 12 JAMES BOND kl. 5:40 - 10:20 12 HIGH SCHOOL MUSICAL kl. 5:40 L QUANTUM OF SOLACE kl. 5:40 - 8 12 QUARANTINE kl. 10:20 16 HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:40 L PATHOIOGY kl. 8 16 RIGHTEOUS KILL kl. 10:20 16 saga umdeildasta stjórnmálamanns aldarinnar. Josh Brolin Elizabeth Banks Thandie Newton Richard Dreyfus James Cromwell Oliver Stone mynd eftir BODY OF LIES kl. 5:50 - 8 - 10:40 16 BODY OF LIES kl. 4 - 8 - 10:40 viP PASSENGERS kl. 5:50 - 8 - 10:10 12 HOW TO LOSE FRI... kl. 5:50 - 8:30 - 10:40 12 RESCUE DAWN kl. 8:10 - 10:40 16 FERÐIN TIL TUNGLSINS 3D kl. 4 - 6 L HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 3:30 - 5:30 - 8 L EAGLE EYE kl. 10:30 12 GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 4 L WALL-E m/ísl. tali kl. 3:40 L DiGiTAL-3D BODY OF LIES kl. 8 - 10:40 16 W kl. 5:50 - 8 - 10:40 12 PASSENGERS kl. 8:30 - 10:30 12 FERÐIN TIL TUNGLSINS 3D kl. 4 L HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 3:20 - 5:40 L SEX DRIVE kl. 3:40 12 JOURNEY 3D kl. 6 L DiGiTAL DiGiTAL DiGiTAL DiGiTAL-3D DiGiTAL-3D Frá leikstjóra Gladiator og American Gangster.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.