Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2010, Page 61

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2010, Page 61
Ég vissi strax að þetta yrði eitthvað,“ segir Demi Moore við tímaritið Harper’s Baz- aar um það þegar hún hitti Ash- ton Kutcher í fyrsta skipti. Hin 47 ára gamla leikkona hitti drenginn árið 2003. Demi segir að þetta hafi ver- ið eins og þegar maður hittir ein- hvern í fyrsta skipti en finnst mað- ur hafa þekkt hann í mörg ár. „Þú getur samt ekki bara byrjað á því að segja: „Gaman að hitta þig, ég elska þig,“ segir hún um hinn 32 ára gamla eiginmann sinn. Þau hafa nú verið hamingjusamlega gift í fimm ár. Demi Moore um eiginmann sinn: ÁST VIÐ FYRSTU SÝN SVIÐSLJÓS 19. mars 2010 FÖSTUDAGUR 61 NJARÐARBRAUT 9 - REYK JAN ES BÆ FIS KIS LÓÐ 3 - REYKJAVÍK Lin Design • Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið • sími 533 2220 • www.lindesign.is Fermingargjöfin er íslensk hönnun Corey Feldman skrifaði opið bréf til vinar síns Coreys Haim heitins á bloggsíðu sinni. Feldman gat ekki verið viðstaddur útför vinar síns og út- skýrði þar hvers vegna. „Eina ástæðan fyrir því að ég get ekki verið hjá þér í dag er af virð- ingu við móður þína og óskir hennar um að takmarka fjölmiðlaathygli eins og hægt væri. Ég vildi að fjölskylda þín fengi rólegan og full- kominn dag,“ skrifaði Feldman en Haim var lagður til hinstu hvílu á miðvikudag. „Ég sakna þín svo mikið strax. Þegar mér dettur eitthvað fyndið í hug þá veit ég ekki hverjum ég á að segja það,“ bætti Feldman við og sagði erfitt að meðtaka að draum- ur þeirra félaga væri úti. „Við munum eft- ir anda þínum og aðdáendur þínir munu halda goðsögninni lifandi.“ Frá Corey til Coreys: OPIÐ BRÉF TIL HAIMS Britney Spears hætt með Jason Trawick: Einhleyp á ný Britney Spears hefur bund-ið enda á eins árs samband sitt við umboðsmann sinn Jason Trawick. Parið hætti reynd- ar fyrst saman í ágúst 2009 en tók saman að nýju nokkrum vikum síðar. Ástæðan fyrir sambands- slitunum er sögð vera sú að parið reifst mikið og var Britney komin á þá skoðun að þetta samband gengi ekki upp. Þrátt fyrir það hafi hún ákveðið að halda Trawick í starfs- liði sínu. Spears hefur ekki átt farsælan feril þegar kemur að sambönd- um. Hún á að baki tvö misheppn- uð hjónabönd og fjöldann allan af undarlegum samböndum. Meðal annars við ljósmyndara sem hafði elt hana á röndum í lengri tíma. Britney Spurning hversu lengi hún verður einhleyp. Britney og Trawick Saman á Valentínus- ardaginn nú fyrir skömmu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.