Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2010, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2010, Blaðsíða 61
Ég vissi strax að þetta yrði eitthvað,“ segir Demi Moore við tímaritið Harper’s Baz- aar um það þegar hún hitti Ash- ton Kutcher í fyrsta skipti. Hin 47 ára gamla leikkona hitti drenginn árið 2003. Demi segir að þetta hafi ver- ið eins og þegar maður hittir ein- hvern í fyrsta skipti en finnst mað- ur hafa þekkt hann í mörg ár. „Þú getur samt ekki bara byrjað á því að segja: „Gaman að hitta þig, ég elska þig,“ segir hún um hinn 32 ára gamla eiginmann sinn. Þau hafa nú verið hamingjusamlega gift í fimm ár. Demi Moore um eiginmann sinn: ÁST VIÐ FYRSTU SÝN SVIÐSLJÓS 19. mars 2010 FÖSTUDAGUR 61 NJARÐARBRAUT 9 - REYK JAN ES BÆ FIS KIS LÓÐ 3 - REYKJAVÍK Lin Design • Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið • sími 533 2220 • www.lindesign.is Fermingargjöfin er íslensk hönnun Corey Feldman skrifaði opið bréf til vinar síns Coreys Haim heitins á bloggsíðu sinni. Feldman gat ekki verið viðstaddur útför vinar síns og út- skýrði þar hvers vegna. „Eina ástæðan fyrir því að ég get ekki verið hjá þér í dag er af virð- ingu við móður þína og óskir hennar um að takmarka fjölmiðlaathygli eins og hægt væri. Ég vildi að fjölskylda þín fengi rólegan og full- kominn dag,“ skrifaði Feldman en Haim var lagður til hinstu hvílu á miðvikudag. „Ég sakna þín svo mikið strax. Þegar mér dettur eitthvað fyndið í hug þá veit ég ekki hverjum ég á að segja það,“ bætti Feldman við og sagði erfitt að meðtaka að draum- ur þeirra félaga væri úti. „Við munum eft- ir anda þínum og aðdáendur þínir munu halda goðsögninni lifandi.“ Frá Corey til Coreys: OPIÐ BRÉF TIL HAIMS Britney Spears hætt með Jason Trawick: Einhleyp á ný Britney Spears hefur bund-ið enda á eins árs samband sitt við umboðsmann sinn Jason Trawick. Parið hætti reynd- ar fyrst saman í ágúst 2009 en tók saman að nýju nokkrum vikum síðar. Ástæðan fyrir sambands- slitunum er sögð vera sú að parið reifst mikið og var Britney komin á þá skoðun að þetta samband gengi ekki upp. Þrátt fyrir það hafi hún ákveðið að halda Trawick í starfs- liði sínu. Spears hefur ekki átt farsælan feril þegar kemur að sambönd- um. Hún á að baki tvö misheppn- uð hjónabönd og fjöldann allan af undarlegum samböndum. Meðal annars við ljósmyndara sem hafði elt hana á röndum í lengri tíma. Britney Spurning hversu lengi hún verður einhleyp. Britney og Trawick Saman á Valentínus- ardaginn nú fyrir skömmu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.