Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2010, Page 64

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2010, Page 64
n „Þetta er gert með minni vitund, þetta er hópur sem hefur áhuga á þessum málum,“ segir Gunnar I. Birgisson, fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi, þegar hann er spurður hvort það sé með hans vitund og vilja að stuðningsmenn hans geri nú könnun á fylgi flokka í Kópa- vogi og einnig á fylgi hugsanlegs sérframboðs Gunnars. Aðspurð- ur hvort hann stefni á sérframboð segist Gunnar ekki hafa hugsað mikið um það. Hann vill heldur ekki gefa upp hvort hann ætli sér að taka þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Líklegt verður að teljast að Gunnar bíði nú eft- ir niðurstöðum könnunarinn- ar áður en hann tekur afstöðu. X-G? FRÉTTASKOT 512 70 70 DV BORGAR 2.500 KRÓNUR FYRIR FRÉTTASKOT SEM LEIÐIR TIL FRÉTTAR. FYRIR FRÉTTASKOT SEM VERÐUR AÐALFRÉTT Á FORSÍÐU GREIÐAST 25.000 KRÓNUR. FYRIR BESTA FRÉTTASKOT VIKUNNAR GREIÐAST ALLT AÐ 50.000 KRÓNUR. ALLS ERU GREIDDAR 100.000 KRÓNUR FYRIR BESTA FRÉTTASKOT HVERS MÁNAÐAR. „Ég hlýt að kæra þetta,“ segir Ás- geir Þór Davíðsson, betur þekktur sem Geiri á Goldfinger, um ummæli Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur, formanns allsherjarnefndar Alþing- is, í frétt Stöðvar 2 um fyrirhugað bann við nektardansi. Steinunn talaði opinskátt og sagði meðal annars: „Við viljum ekki sjá þessa starfsemi á Íslandi því það er staðreynd að hún hefur í för með sér mansal og skipulagða glæpastarf- semi.“ Og: „Það er að grafa um sig á Íslandi skipulögð glæpastarfsemi, við vitum að nektarstaðir hýsa gjarn- an þetta tvennt og þess vegna viljum við koma í veg fyrir þetta.“ Ásgeir er langt frá því að vera sátt- ur við ummæli þingmannsins. „Ég ræddi þetta við Binna [Brynjar Ní- elsson lögmann] og það er verið að skoða hvort það sé löglegt að þing- menn séu að ásaka menn úti í bæ um svona hluti, að væna menn um man- sal og alþjóðlega glæpastarfsemi,“ segir Geiri. Hann bendir á að hann hafi marg oft unnið meiðyrðamál gegn blaðamönnum og fyrst þeir séu gerðir ábyrgir orða sinna í Hæstarétti Íslands hljóti þingmenn að vera það líka. valgeir@dv.is MÆLA FYLGI GUNNARS einfaldlega betri kostur © IL VA Ís la nd 2 01 0 ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30 sendum um allt landBjóðum uppá vaxtalaust lán til 6 mánaða ALLT FYRIR FERMINGARNAR Smurt Heilhveitihorn og kaffi 690,- kaffi NÝTT KORTATÍMABIL Globe. Hnöttur. Ø20 cm. Svartur/silfurlitaður. Verð 9.995,- GLOBE Ø20 CM. 9.995,- Emma. Borðlampi. Hvítmattur, keramik. H23 cm. Verð 4.995,- Skermur seldur sér. VÆRÐARVOÐ 135X160 CM 2.495,- Værðarvoð. Svart/hvítt. 100% akryl. 135x160 cm. Verð 2.495,- Kubus. Vegghilla. Akryl. 40x25x30 cm. Verð 12.900,- 60x25x30 cm. Verð 14.900,- Einnig til glær. Graphic. Vasi m/ handfangi. H38,5 cm. Verð 5.995,- Einnig til hvítur eða svartur. Tiralisa. Sængurverasett. 140x200 cm. 100% bómull. Verð 7.500,- Sephia City I. Mynd. 50x100 cm. Verð 19.995,- MYND 50X100 CM 19.995,- SÆNGURVERASETT 7.500,- Clock. Klukka. 20x18 cm. Verð 895,- Ýmsir litir. Curtian. Strimlagardínur. 100x250 cm. Verð 4.995,- 150x250 cm. Verð 5.995,- 200x250 cm. Verð 7.995,- 250x250 cm. Verð 8.995,- 300x250 cm. Verð 9.995,- Einnig til hvítar. KLUKKA 20X18 CM 895,- Joker. Loftljós. Ø15 cm. Málmur og gúmmí. Verð 9.995,- Einnig til Ø28 cm. Verð 19.995,- Ýmsir litir. Vidrio. Glerborð m/grænni grind. Verð 8.900,- Einnig til m/rauðri, hvítri eða grænni grind. Tibet. Púði. 50x50 cm. Lambsull. Verð 6.995,- LAGERSALA 40-80% afsláttur AÐEINS ÞESSA HELGI 20. og 21. mars L ÍTIÐ ÚTLITSGÖLLUÐ HÚSGÖGN OG SMÁVARA Geiri á Goldfinger íhugar að stefna Steinunni Valdísi Óskarsdóttur fyrir meiðyrði: GEIRI HJÓLAR Í ÞINGMANN n Grétar Rafn Steinsson, leikmaður Bolton, viðurkennir að hann sé gjör- samlega úti á túni þegar kemur að hinni vinsælu íþrótt Breta, krikketi. Siglfirðingurinn knái prófaði krikk- et í fyrsta sinn þegar úrvalsdeildin enska var með átak til að vekja at- hygli á góðri heilsu. „Ég verð að við- urkenna að þetta er mun erfiðara en þetta lítur út fyrir að vera,“ sagði Grétar í viðtali við Lancaster Telegraph. „Krikket er ekki stærsta íþrótt á Íslandi og ég skil ein- fald- lega ekki regl- urn- ar. En þetta er samt skemmti- legt.“ SKILUR EKKI KRIKKET n Leikstjórinn Michael Gondry hef- ur gefið það út að hann sé að fara að gera vísindalegan söngleik í þrívídd ásamt Björk Guðmundsdóttur. Myndin verður 40 mínútur á lengd og verður sýnd á söfnum víðs vegar um heim. Gondry og Björk þekkjast mjög vel en hann leikstýrði mynd- böndunum Army of Me og Joga en þau voru mikill stökkpallur fyrir hann. Gondry hefur síðan þá gert þekktar myndir á borð við Eternal Sunshine of the Spotless Mind, Be Kind Rewind og The Green Hornet sem er væntanleg á árinu. Gondry vildi ekki gefa upp nein smá- atriði um samstarf- ið að svo stöddu. BJÖRK Í ÞRÍVÍDD Geiri á Goldfinger „Ég trúi því ekki að þeir geti sagt það sem þeim sýnist án þess að hafa rök fyrir því.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.