Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2010, Qupperneq 64

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2010, Qupperneq 64
n „Þetta er gert með minni vitund, þetta er hópur sem hefur áhuga á þessum málum,“ segir Gunnar I. Birgisson, fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi, þegar hann er spurður hvort það sé með hans vitund og vilja að stuðningsmenn hans geri nú könnun á fylgi flokka í Kópa- vogi og einnig á fylgi hugsanlegs sérframboðs Gunnars. Aðspurð- ur hvort hann stefni á sérframboð segist Gunnar ekki hafa hugsað mikið um það. Hann vill heldur ekki gefa upp hvort hann ætli sér að taka þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Líklegt verður að teljast að Gunnar bíði nú eft- ir niðurstöðum könnunarinn- ar áður en hann tekur afstöðu. X-G? FRÉTTASKOT 512 70 70 DV BORGAR 2.500 KRÓNUR FYRIR FRÉTTASKOT SEM LEIÐIR TIL FRÉTTAR. FYRIR FRÉTTASKOT SEM VERÐUR AÐALFRÉTT Á FORSÍÐU GREIÐAST 25.000 KRÓNUR. FYRIR BESTA FRÉTTASKOT VIKUNNAR GREIÐAST ALLT AÐ 50.000 KRÓNUR. ALLS ERU GREIDDAR 100.000 KRÓNUR FYRIR BESTA FRÉTTASKOT HVERS MÁNAÐAR. „Ég hlýt að kæra þetta,“ segir Ás- geir Þór Davíðsson, betur þekktur sem Geiri á Goldfinger, um ummæli Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur, formanns allsherjarnefndar Alþing- is, í frétt Stöðvar 2 um fyrirhugað bann við nektardansi. Steinunn talaði opinskátt og sagði meðal annars: „Við viljum ekki sjá þessa starfsemi á Íslandi því það er staðreynd að hún hefur í för með sér mansal og skipulagða glæpastarf- semi.“ Og: „Það er að grafa um sig á Íslandi skipulögð glæpastarfsemi, við vitum að nektarstaðir hýsa gjarn- an þetta tvennt og þess vegna viljum við koma í veg fyrir þetta.“ Ásgeir er langt frá því að vera sátt- ur við ummæli þingmannsins. „Ég ræddi þetta við Binna [Brynjar Ní- elsson lögmann] og það er verið að skoða hvort það sé löglegt að þing- menn séu að ásaka menn úti í bæ um svona hluti, að væna menn um man- sal og alþjóðlega glæpastarfsemi,“ segir Geiri. Hann bendir á að hann hafi marg oft unnið meiðyrðamál gegn blaðamönnum og fyrst þeir séu gerðir ábyrgir orða sinna í Hæstarétti Íslands hljóti þingmenn að vera það líka. valgeir@dv.is MÆLA FYLGI GUNNARS einfaldlega betri kostur © IL VA Ís la nd 2 01 0 ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30 sendum um allt landBjóðum uppá vaxtalaust lán til 6 mánaða ALLT FYRIR FERMINGARNAR Smurt Heilhveitihorn og kaffi 690,- kaffi NÝTT KORTATÍMABIL Globe. Hnöttur. Ø20 cm. Svartur/silfurlitaður. Verð 9.995,- GLOBE Ø20 CM. 9.995,- Emma. Borðlampi. Hvítmattur, keramik. H23 cm. Verð 4.995,- Skermur seldur sér. VÆRÐARVOÐ 135X160 CM 2.495,- Værðarvoð. Svart/hvítt. 100% akryl. 135x160 cm. Verð 2.495,- Kubus. Vegghilla. Akryl. 40x25x30 cm. Verð 12.900,- 60x25x30 cm. Verð 14.900,- Einnig til glær. Graphic. Vasi m/ handfangi. H38,5 cm. Verð 5.995,- Einnig til hvítur eða svartur. Tiralisa. Sængurverasett. 140x200 cm. 100% bómull. Verð 7.500,- Sephia City I. Mynd. 50x100 cm. Verð 19.995,- MYND 50X100 CM 19.995,- SÆNGURVERASETT 7.500,- Clock. Klukka. 20x18 cm. Verð 895,- Ýmsir litir. Curtian. Strimlagardínur. 100x250 cm. Verð 4.995,- 150x250 cm. Verð 5.995,- 200x250 cm. Verð 7.995,- 250x250 cm. Verð 8.995,- 300x250 cm. Verð 9.995,- Einnig til hvítar. KLUKKA 20X18 CM 895,- Joker. Loftljós. Ø15 cm. Málmur og gúmmí. Verð 9.995,- Einnig til Ø28 cm. Verð 19.995,- Ýmsir litir. Vidrio. Glerborð m/grænni grind. Verð 8.900,- Einnig til m/rauðri, hvítri eða grænni grind. Tibet. Púði. 50x50 cm. Lambsull. Verð 6.995,- LAGERSALA 40-80% afsláttur AÐEINS ÞESSA HELGI 20. og 21. mars L ÍTIÐ ÚTLITSGÖLLUÐ HÚSGÖGN OG SMÁVARA Geiri á Goldfinger íhugar að stefna Steinunni Valdísi Óskarsdóttur fyrir meiðyrði: GEIRI HJÓLAR Í ÞINGMANN n Grétar Rafn Steinsson, leikmaður Bolton, viðurkennir að hann sé gjör- samlega úti á túni þegar kemur að hinni vinsælu íþrótt Breta, krikketi. Siglfirðingurinn knái prófaði krikk- et í fyrsta sinn þegar úrvalsdeildin enska var með átak til að vekja at- hygli á góðri heilsu. „Ég verð að við- urkenna að þetta er mun erfiðara en þetta lítur út fyrir að vera,“ sagði Grétar í viðtali við Lancaster Telegraph. „Krikket er ekki stærsta íþrótt á Íslandi og ég skil ein- fald- lega ekki regl- urn- ar. En þetta er samt skemmti- legt.“ SKILUR EKKI KRIKKET n Leikstjórinn Michael Gondry hef- ur gefið það út að hann sé að fara að gera vísindalegan söngleik í þrívídd ásamt Björk Guðmundsdóttur. Myndin verður 40 mínútur á lengd og verður sýnd á söfnum víðs vegar um heim. Gondry og Björk þekkjast mjög vel en hann leikstýrði mynd- böndunum Army of Me og Joga en þau voru mikill stökkpallur fyrir hann. Gondry hefur síðan þá gert þekktar myndir á borð við Eternal Sunshine of the Spotless Mind, Be Kind Rewind og The Green Hornet sem er væntanleg á árinu. Gondry vildi ekki gefa upp nein smá- atriði um samstarf- ið að svo stöddu. BJÖRK Í ÞRÍVÍDD Geiri á Goldfinger „Ég trúi því ekki að þeir geti sagt það sem þeim sýnist án þess að hafa rök fyrir því.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.