Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Síða 111

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Síða 111
105 700 þúsund fiskum meira. Veiðin er að meðaltali 2500 þús. fiskum meiri. Árið 1904 sýnist vera mjög lagt veiðiár. Það sjest enn betur ef litið er á hlutahæðina á þilskipum og bátum. Til þess að finna blutaliæðina, er tölu alls flskjar sem veiðst hefur á þilskin deilt með básetatölunni á þilskipunum, en á bátum er fiskatölunni, sem á þá hefur aflast, deilt með skiprúmatölu báta þeirra, sem einhvern tíma á ár- inu gengu til fiskjar. Hlutaupphæðin reiknuð á þennan hátt, að skipslilutum öllum er sleppt og skiprúmafjöldanum deilt í aflann, verður: A skiprúm á opnum Á háseta á bátum þilskipi 1897—00 meðaltal 1387 fiskar 2718 fiskar 1901—04 1365 — 3076 — 1901 1401 — 3500 — 1902 1595 — 3570 — 1903 1204 — 2787 — 1904 1201 — 2439 — Arið 1904 eru lilutirnir lægstir bæði á bátum og þiískipum af þessum 4 ár- um eptir aldamótin. Sjómenn á þilskipum segja, að alltaf verði örðugra og eríið- ara með ári hverju að ná fiskinum. Af 4 árunum fyrir og 4 árunum eptir alda- mótin sýnist það eltki vera. Það er mörgum gjarnt að kvarta. Hlutirnir á mann á þilskipum eru 360 fiskum hærri síðari árin en þau fyrri. Nokkuð af því á rót sína að rekja til þess, að fiskiskipin liafa stækkað yíirleitt og þeim er haldið lengur úti. Veiðitíminn hefur lengst að jafnaði, en naumast um */io að meðaltali. En úr því verður ekki skorið að svo stöddu, því gömlu skýrslurnar eru óaðgengilegar í því efni. 2. Heilagfiski, síld, lifur o. fl. Af þessuin fiskitegundum liefur aílast bæði á þilskip og báta, nema af heilagliski sem er talið með trosfiski ef það veiðist á báta en er talið sjer ef það veíðist á þilskip: Á r i n: Heilagfiski í þúsundum á þilskipum eingöngu Síld tunnur á þilskip og báta Lifur fengin á þilskip og báta: Gota tunnur á þilskipum eingöngu Hákarls- lifur tunnur Þorska og önnur lifur tunnur Lifur alls tunnur 1897—00 meðaltal ... 20 11659 9318 4630 13948 Ekki talið 1901 33 46963 7540 4455 11995 — 1902 37 38221 7163 4681 11844 — 1903 24 8597 6059 5502 11561 — 1904 30 14944 6801 5651 12452 105 1901—04 meðaltal.. 31 27831 6891 5275 12168 — Heilagfiski á þilskipum er eign þeirra liáseta, sem draga það. og skipstjórar segjast opt ekki vita hve mikið af því veiðist. 3100 sprökur eru lijer um bil liálf önnur lúða á mann. Síldueiði á þilskipum verður væntanlega þýðingarmikil fyrir landið og fyrir síldarútflutninginn hjeðan. Það mun sýna sig að veiðin verður jafnari eptir þvi sem reknetaveiðar vaxa; áður var hún stopul, menn veiddu ákaflega mikið sum árin, en mjög lítið sum, þegar veiðin var mikil, fjell síldin mjög í verði, en hin árin var verðið liátt, án þess að landsmönnum kæmi það að notum. Vej’ði rek- netaveiðar almennari verður verðið stöðugra af því að framleiðslan verður jafnari. Síldin sem veiðst hefur 1904 á þilskipin hækkar verð þilskipaveiðarinnar töluvert 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.