Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Blaðsíða 194

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Blaðsíða 194
188 Athug'asemdir við skýrsluna um tölu baðaðs sauðfjár 1903—1905. I. Böðunarskýrslurnar. Skýrslur þessar hafa aldrei verið samdar fyr. l3að hefur heldur ekki verið færi á, að gjöra það. í öðrum löndum eru fjártöl og stórgripa haldin með vissra ára millibili. Fje, nautgripir, svín og hross eru þá talin af hálfu umboðsvaldsins eins og fólkið er talið, þegar fólkstala fer fram. Hjer á landi hefur aldrei verið tekið neitt fjenaðartal, en skýrslurnar um búnaðarástandið byggja á framtali, sem senr menn vita, að er lágt, eins og alstaðar kemur í ljós, þegar gjaldþegnar eiga sjálfir að telja fram til skatta. Þær upplýsingar, sem skýrslurnar fela í sjer eru þessar. Tala hins baðaða fjár i næst síðasta dálki; hún er aðalskýrslan og sýnir hve margt fje hefur verið til i hverjum hreppi, þegar baðað var. í dálkunum næst á undan og í síðasta dálk- inum er fjeð sem talið var fram næsta haust á undan böðuninni, og næsta haust á eptir henni. Eptir þeim dálkum verður fjártalan töluvert lægri bæði á undan og eptir böðuninni, sem sýnir, að búnaðarskýrslurnar, sem eiga að telja allt ljeð, sem er til, hvort sem það á að tíunda eða ekki, ná til alls fjenaðarins, eða að nokkuð er opt dregið undan og ekki talið fram þótt til sje. í fyrsta dálkinum stendur live nær baðað var í hverjum hreppi. Baðanirnar fóru fram í Nóv.—Dec. 1903, í Janúar —Marz 1904, í Nóv.—December 1904, og í Jan.—Marz 1905, og er þetla táknað þannig í skýrslunum, að þegar hefur verið baðað i Nóv.—DeCemb. á árinu er það táknað með II í rómverskri tölu, og svo er árið sett á eptir ’03, ’04 eða ’05, en liafi böðunin farið fram í Jan.—Marz eða Apríl er það táknað með I í rómverskri tölu og '04 eða ’05 sett á eptir til að tákna árið. í skýrslunum eru þau fjárhús í hreppnum talin, sem lireinsuð hafa verið, þegar baðað var, en sú tala er ekki á- reiðanleg alstaðar. Þegar baðað var i Þingeyjarsýslum var sumstaðar ekki farið að gefa fje inni, þegar haðað var. Fjárhús voru þá ekki hreinsuð, og eru þess vegna ekki talin. í Rangárvallasýslu vantar fjárhúsatöluna í tveimur hreppum. í Grímsey liefur ekki verið baðað, fjárhúsatalan þar er getgáta, og í Dalasýslu hefur verið gizkað á hana í einum hreppi. 2. Tala fjárhúsa. Hún var eptir skýrslunum alls 21,189 hús. Býli voru 6533 1904. Á hverju sveitaheimili eru þá að meðaltali 31/* fjárhús, eða á hverjum 3 heimilum eru þrjú fjárhús, en fjögur á því fjórða. Fjárhúsin eru ekki stór, að meðaltali tekur hvert þeirra 31 kind, ef farið er eptir skýrslunum. En sumstaðar á landinu t. d. Vest- mauneyjum, og sumstaðar með sjó á suðurlandi, er sauðfje ekki ætlað hús á vetr- um, þess vegna má ætla, að fjárhúsin sjeu að meðaltali heldur minni. Fjárliús i Norðlendingafjórðungi taka að meðaltali 24 kindur, og þar hlýtur hverri kind að vera ætlað húsrúm, að vetrinum til. Húsaleigan fyrir kindina um veturinn hefur verið reiknuð af bónda á Vesturlandi, sem næst 20 aurum um árið, sem naumast mun vera of hátt. Þegar lilöður voru sjaldgæfar, og torfrista var rnikil árlega, og flutningur og þurkur torfsins á hvert hey, þurfti bæði nokkura hesta og mannafla fyrir hvert hey. Þess vegna sýnist 20 aur. á kindina vera það minnsta, sem kosta þarf til húss og heys árlega. ■— Eptir tölu hins baðaða fjár koma 100 kindur á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.