Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Blaðsíða 8
kafla fyrir sig. Almennar skamstafanir eru viAhafðar, orðumerki er að eins tilfært i
fyrsla sinn, sem maðurinn er uiefndur.
Alþingi.
Alþingi skiftist í 2 deildir; i efri deild eiga sæti 6 menn, er konungur kveð-
ur til þingsetu 6 ár í senn, og 8 þjóðkjörnir þingmenn, er kosnir eru fyrir alt kjör-
tímabilið af sameinuðu þingi. í neðri deild eiga sæti 26 þjóðkjörnir alþingismenn.
Umboð hinna konungkjörnu þingmanna er á enda 29. apríl 1911. Kosning hinna
þjóðkjörnu þingmanna er venjulega fyrir 6 ár; síðustu almennar kosningar fóru fram
þann 10. september 1908. Um kjördæmaskiftingu gilda ákvæðin í 18. gr. laga 14.
september 1877, sbr. lög nr. 19, 3. október 1903. Kosningar eru iej'nilegar og fara
fram í hverjum lireppi á landinu utan kaupstaða sbr. lög nr. 18, 3. október 1903.
Allir þingmenn fá 6 kr. í dagkaup frá því þeir fara að heiman, þangað til þeir koma
heim aftur, og ferðakostnað er alþingi (nefnd kosin i sameinuðu þingi) úrskurðar.
a. Konungkjörnir:
Fyrv. amtmaður Júlíus Havsteen (K1 Dm.) Rvk.
Prestaskólakennari Eiríkur Briem (K2 Dm.) Rvk.
Lagaskólastjóri Lárus H. Bjarnason (R.) Rvk.
Sýslumaður Steingrímur Jónsson Húsavík.
Kaupmaður Agúst Flygenring Hafnarfirði,
Skólameistari Stefán Stefánsson Akureyri.
b. Þjóökjörnir:
Háyfirdómari Kristján Jónsson (R.), í Borgarfjarðarsýslu.
Jón bóndi Sigurðsson á Haukagili, í Mýrasýslu.
Sigurður Gunnarsson prófastur í Stykkishólmi, i Snæfellsness- og Hnappadalsýslu.
Cand. mag. Bjarni Jónsson frá Vogi, í Dalasýslu.
Ráðherra Björn Jónsson (R.), í Barðastrandarsýslu.
Síra Kristinn Daníelsson á Útskálum, í Vestur-ísafjarðarsýslu.
Síra Sigurður Stefánsson i Vigur. í ísafjarðarkaupstað.
Ritstjóri Skúli Thoroddsen (R.), í Reykjavik, í Norður-ísafjarðarsýslu.
Aðstoðarmaður Ari Jónsson í Reykjavik, i Strandasýslu.
Síra Hálfdán Guðjónsson Breiðabólsstað, I
Björn bóndi Sigfússon Dm. Kornsá, j * Húnavatnssýslu.
Umboðsmaður ÓlafurBriemá Álfgeirsvöllum, 1
Jósep kennari Björnsson á Vatnsleysu, | * Skagaljarðarsýslu.
Bankastjóri Hannes Hafstein (K1 Dm.) í Rvík, i
Stefán bóndi Stefánsson í Fagraskógi, J 1 Eyjafjaiðarsýslu.
Sigurður læknir Hjörleifsson á Akureyri, í Akureyrarkaupstað.
Uniboðsmaður Pétur Jónsson (R.) á Gautlöndum, í Suður-Úingeyjarsj'slu.
Ritstjóri Benedikt Sveinsson í Rvík, í Norður-Þingeyjarsýslu.
Jón bóndi Jónsson á Hvanná, [
Jóhannes sýslumaður Jóhannesson (R.) á Seyðisiirði, j * Norðurmúlasýslu.
Sira Björn Þorláksson á Dvergasteini, i Seyðisfjarðarkaupstað.
Kaupstjóri Jón Jónsson frá Múla í Rvík, 1
Ritstjóri Jón ólafsson í Rvík, j 1 Suður-Múlasýslu