Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Blaðsíða 90
84
II. Opnir bátar.
1. 'l'alct bála, er gengið hafa til fiskiveiða, hefur verið J>essi:
2 m.íör. 4 m.för. (5 m.för. Stærri bútar. Alls
1897—00 meðaltal 728 591 485 104 1908
1901 — 05 — 725 664 491 113 1993
1905 732 (504 465 143 1944
1906 611 522 459 193 1785
1907 581 437 393 332 1743
1908 (500 401 364 352 1717
Aðaltala háta hefur lækkað öll síðastliðin fjögur ár; mesl tækkaði tveggja
mannaförin 190(5, en fjögra- og sexmannaförum liefur fækkað öll árin. Að eins
stærri hátum hefur ljölgað; mótorbátarnir allir eru í ])essum flokki og er J)að þvi
þeir er fjölguninni valda. 139 bættust við 1907 og 20 1908. Áður hafa verið lalin
9 skipróm á hverjum stærri hát, en sexmannafari; þar eð mótorhátarnir þurfa minni
mannatla var sú brevting gerð 1907, að á þeim 139 hátum, er viðbætlust voru að
eins talin 5 skiprúm á hverjum til jafnaðar; sama aðferð er höfð við þá 20 háta,
er bættust 1908. Fjöldi skiprúma á opnum hátum hefur verið J)essi:
1897—00 meðaltal........ 76(5(5 skiprúm 1906 7801 skiprúm
1900—05 — ... 8066 — 1907............... 7600
1904 .................... 7521 — 1908 7520
1905 .................... 7957 —
2. Smálestalala bátanna er þannig lalin:
2 mannaför ... lil jafnaðar 1,10 smálestir
4 — ... — — 1,25 —
6 — ... — — 2,22 —
Stærri bátar ... — — 3,20 —
Smálestatala opinna báta liefur þá verið þessi:
1901: 1904: 1907: 1908:
2 mannaför ... 799 smálestir 757 smálestir 639 smálestir (560 smálesl.
4 906 — 739 54(5 501 —
(5 — 1157 — 1054 872 808 —
Stærri bátar .. .. 450 — 315 1062 112(5 —
Alls 3312 smálestir 2865 smálestir 3119 smálestir 3095 smálesl.
Smáleslalala alls íiskiflotans, fiskiskipa og bála til samans, var:
1907: 1908:
10751 smálestir 10488 smálestir
Verðlag á öllum fiskiílotanum er í Landshagsskýrslunum 1907, hls. 73.
III. Sjáfaraflinn.
í fiskiskýrslunum er aðeins greinl hve aflinn heíur verið mikill að tölunni
til. Miklu sannari mynd af slæið aflans sýndi þyngdin, ef hennar væri getið. Alls
liefur sjávaraflinn verið:
A fiskiskip, A báta Alls Hlulfallslega
milj. tiskar mifj. fiskar milj. fiskar á þilskip á báta
1897—00 meðaltal 4,2 10,6 14,8 -8,4% 71,6%
1901—05 — 6,0 11,0 17,0 35,3— 64,1 —
1904 5,5 9,0 14,5 37,9— 62,1 —
1905 6,1 9,8 15,9 38,4— 61,6-w