Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Blaðsíða 237
231
aður við mælingar, manntalskostnaður, styrkir til gufubátsferða, til sundkenslu, til
bókasafna og unglingaskóla o. fl.
3. Efnahagur. Fyrir Reykjavík var enginn efnahagsreikningur gerður 1907
og 1908. Hjer er því einungis sett yfirlit yfir efnahag hinna kaupstaðanna 31. des.
1908 samkv. skýrslum þeim, sem kaupstaðirnir liafa sent:
Eignir: Hafnarfjörður. ísafjörður. Akureyri. Seyðisfjörður.
Peningar í sjóði 702 1253 56001 1517
Útislandandi gjöld og lán 708 968 1890 982
Arðberandi fasteignir 2702 70003 4 5 238000Ú
Oarðberandi fasteignir ... 95376 414006 760007i 101411
Áliöld og annað lausafje 5368 — 140009J
11753 50621 335490 103910
Skuldir þurfamanna .. 37079 14849 12855
48832 — 350339 116765
Skuldir 5484 4195510 13482111 12 53745'2
Við yfirlit þetta er það athugandi, að á Akureyri eru eignir og skuldir hafn-
arsjóðs teknar með inn í yfirlitið, en ekki í hinum kaupstöðunum. Yfirlitið fyrir
Akureyri sýnir því efnahag kaupstaðarins, en hin að eins efnahag bæj arsjóðanna.
Eignir hæjarsjóðanna að frádregnum útistandandi skuldum hjá þurfamönnum
og skuldir kaupstaðanna nárnu á hvern mann í þessum 4 kaupstöðu m samkvæmt
yíirlitinu lijer að íraman:
Eignir á mann. Skuldir á mann.
Hafnarfjörður .. .. 8,0 kr. 3,7 kr.
ísafjörður 29,4 — 24,3 -
Akureyri 101,9 — 19,5 —
Seyðisfjörður ... 119,1 — 61,6 —
1) Þar af 4810 kr. eign hafnarsjóðs.
2) Jarðeign (partur úr Hlíð á Álftanesi).
3) Jarðeign (Seljaland) 6000 kr., kaupstaðarlóð 1000 kr.
4) 2 bryggjur, hús og lóðir, vjelar og verkfæri, alt eign haínarsjóðs 155000 kr., jarð-
eignir (Naust og Eyrarland) 43000 kr., útmældar lóðir, bygðar og óbj'gðar 40000 kr.
5) Barnaskólahús 8537 kr., safngryfja 1000 kr.
G) Skólahús 21000 kr., sjúkrahús 15000 kr., þinghús 5000 kr., sprautuhús 400 kr.
7) Barnaskólahús með lóð 14000 kr., sjúkrahús með lóð og innanstokksmunum 32000 kr.
8) Slökkvidæla.
9) Bókasafn Norðuramtsins 10000 kr., slökkvitól 3000 kr., áhöld og lausir munir 1000 kr.
10) f*ar af 10000 kr. skuld til hafnarsjóðs.
11) Þar af 101194 kr. lán haínarsjóðs.
12) Þar af 2400 kr. hráðabirgðalán úr hafnarsjóði.