Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Blaðsíða 92
86
Ef cleilt er háseta- og
fjölcli komið í hvers hlut:
1897—’OO ......................
1901 —’05...................
1904 .......................
1905 .......................
1906 .......................
1907 .. ’... ..............
1908 .......................
skiprúmrtölunni, í aflatöluna, þá hefur þessi fisk-
A skiprúm á bátum Á liáseta á fískiskipum
.......... 1387 fiskar 2718 fiskar
1309 — 2980 —
... ...... 1201 — 2439 —
.......... 1145 — 2605 —
.......... 1518 — 2461 —
....... .. 1681 — 2279 —
... ... ... 1660 — 3329 —
Deilt hefur verið öll árin með allri hásetatölunni og er því fiskatalan á há-
seta nokkuð of lág, þar eð draga hefði mátt frá alla liáseta á síldarveiða- og há-
karlsveiðaskipum; munurinn frá ári til árs sjest eins fyrir því, þar eð ávalt hefur
verið deilt með samkynja tölu. 1;908 er afíinn á fiskiskipum meiri en nokkurl und-
anfarið ár síðan 1902, þá var allinn' á mann 3570 liskar, en 1908 3329 fiskar.
Þegar horinn er saman alli áranna 1902 og 1908, verður að taka lillit til veiði-
tímans, sem er mun lengri 1908 og ennfremur botnvörpunganna, er voru 4 1908
en enginn 1902. Árin 1905, 1906 og 1907 hafa öll verið fyrir neðan meðaltal
árabilsins 1901—’05.
2. Heilagfiski, sild og lifnr. Eins og í fyrri skýrslum er heilagíiski ekki
talið með í aðaltöllunni; lieilagfiski er eign þess háseta, er dregur, og vita skipstjór-
ar því ekki nákvæmlega um tölu þess.
í- rT li'g' 2 c/c. C X ^ O ^ £ C ??' C£ O P o £ y w- 'is’ ~ *r ET Sc’ 7T Lifur fengin á skip og báta:
Á r i n: Hákarls- lifur tunnur Þorsk- og önnur lifur tunnur Lífur samtals tunnur
1897—00 meðaltal ... 200,0 11659 8799 3630 12429
1901—’05 — ... 329,9 25589 6758 5558 12316
1904 306,0 14944 6801 5770 12571
1905 401,6 19219 6295 7384 13679
1906 332,5 23729 3835 7151 10986
1907 416,7 23792 6173 7466 13639
1908 281,5 39029 5750 7619 13369
Sildard/linn vex stöðugt og er alli ársins 1908 langmeslur undanfarinna ára.
Meslur hlutijsíldaraflans vei.ð-ist á skip; sá hluti aflans er veiðisl á báta er mikht
jafnari síðuslu árin.
Á skip hefur afiast:
1903 ........... 1080 lunnur sild 1906 ........... 18004 luniuir sild
1904 ........... 7013 — 1907 ........... 19345 —
1905 ........... 15547 — — 1908 .. ... ... 35528 — —