Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Blaðsíða 234
228
Bæjargjöldin verða eigi borin saman við eldri skýrslur, þvi að þau eru eigi
sjerstaklega aðgreind í þeim, nema aukaútsvarið. I3að nam á hvern mann og hvern
gjaldanda í kaupstöðunum árið 1901 samkvæmt skýrslunum um éfnahag sveitar-
sjóðanna:
Á mann A gjald.
Reykjavík.......................................................... 4,97 26,64
ísafjörður ........................................................ 3,20 14,34
Akureyri .......................................................... 2,82 8,60
Seyðisfjörður...................................................... 5,53 19,37
Samtals 4,52 20,67
Samkvæmt þessu hafa útsvörin hækkað allmikið í öllum kaupstöðunum síð-
an um aldamót, en tiltölulega mest á Akureyri.
Aðalupphæð aukaútsvarsins í þessum 4 kaupstöðum hefur verið samkvæmt
sömu skýrslum siðan 1901:
1901 45649 kr.
1902 52134 —
1903 57139 —
1904 61125 —
1905 67090 kr.
1906 75066 —
1907 87864 —
1908 1140521 —
Tekjur bæjarsjóðanna af jarðeignum námu 1908 nálega 22 þús. kr. eða um
J/i3 af hreinum tekjum þcirra. 1907 voru tekjur þessar töluvert liærri eða framundir
37 þús. kr., en það stafar eingöngu af því, að í þessum lið hafa verið teknar með
tekjur þær, sem Reykjavík hefur haft af lóðasölu og 20°/o af kaupvirði erfðafestu-
landa, sem bærinn fær, þegar þeim er breytt í byggingarlóðir. Tekjur bæjarins af
þessu voru rúmlega þrefalt meiri 1907 heldur en 1908, svo sem sjest á þessu yfirliti:
1907: 1908:
Tekjur Reykjavikur af lóðasölu ............................ 7444 kr. 2320 kr.
20% af seldum erfðafestulöndum ........................... 11507 — 767 —
Samtals 18951 kr. 3087 kr.
I rauninni ætti að vera sérstakur dálkur í bæjarreikningunum fyrir tekjur af
eignasölu og kæmu þá þessar tekjur þar undir.
Tekjur kaupstaðanna af barnaskólum og sjúkrahúsum ganga allar upp í út-
gjöldin til barnaskóla og sjúkrahúsa og verður því að skoða þær i sambandi við
þau útgjöld.
Sama máli er að gegna um endurgoldinn þnrjamannastgrk, sem næst liggur
að skoða í sambandi við úlgjöldin til fátækraframíæris.
Lántökur kaupslaðanna hafa siðustu árin numið eigi alllitlum upphæðum.
Síðan 1905 hafa þær verið taldar sem liér segir:
1905 .................. 29778 kr. 1907 ................. 155394 kr.
1906 •............... 163500 — 1908 .............. 81919 —
En tölur þessar eru alt annað en áreiðanlegar. Sum lán, sem kaupstaðirnir
hafa tekið, hafa aldrei komið inn i bæjarreikningana, vegna þess að þau hafa ekki geng-
ið inn í kassa bæjargjaldkera og hann enga tilkynningu fengið um þau, heldur hafa
þau vcrið borguð út beint af bæjarlögeta eða bæjarstjórn. Útgjöldin, sem þau hafa
verið látin ganga lil hafa þá auðvilað heldur ekki komið inn í bæjarreikninginn.
Þannig tók t. d. Reykjavíkurbær 1907 73 þús.n króna lán í íslands banka, en af þvi
voru einungis 38 þús. færðar til lekna í bæjarreikningnum. Afganginum, 35 þús.
var varið til byggingar á nýrri álmu við barnaskólann, en fyrir þeirri byggingu var
1) Hjer er Ilafnarfjörður eigi lalinn með.