Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Blaðsíða 228
222
il. Breytingar á sveitarstjórn.
Þær breytingar hafa orðið á sveitarstjórninni síðan síðustu skýrslur voru
gefnar út, að hrepparnir voru orðnir 9 fleiri fardagaárið 1907—08 heldur en 1905
—06. Þá voru þeir alls 188 á öllu landinu, en síðan hefur þessum hreppum verið
skift: Grímsneshreppi í Árnessýslu í Grímsneshrepp og Laugardalshrepp (21/n ’05),
Breiðdalshreppi i Suður-Múlasýslu í Breiðdalshrepp og Stöðvarhrepp (21/ia ’05), Háls-
lireppi í Suður-Þingeyjarsýslu i Flateyjarhrepp og Hálshrepp (18/i ’07), Ljósavatns-
hreppi í Suður-Þingeyjarsýslu í Bárðdælahrepp og Ljósavatnshrepp (16/i ’07), Sauð-
árhreppi í Skagafjarðarsýslu í Sauðárkrókslirepp og Skarðshrepp (19/i ’07), Rauða-
sandshreppi i Vestur-Barðastrandarsýslu í Patrekshrepp og Rauðasandshrepp (2#/t
’07), Fáskrúðsíjarðarhreppi í Suður-Múlasýslu í Búðahrepp og Fáskrúðsfjarðarhrepp
(22/b ’07) og Reyðarfjarðarhreppi í Suður-Múlasýslu í ReyðarQarðarhrepp, Helgu-
staðahrepp og Eskifjarðarhrepp. Alls voru þannig á landinu árið 1907—08 197
hreppar.
1. janúar 1907 gengu i gildi sveitarstjórnarlögin frá 10. nóv. 1905, en engar
verulegar breytingar hafa þau gjört á stjórn hreppanna frá því sem áður var.
Kaupstaðirnir voru 4 1907,en með lög um nr.75 frá 22. nóv. 1907 um bæjar-
stjórn í Hafnarfirði hættist sá 5. við í töluna. Fóru fram fjárskifti milli Hafnarfjarð-
ar og Garðahrepps í fardögum 1908.
III. Tala gjaldenda og þurfamanna.
Tala þeirra, sem leggja verið þessi um undanfarin ár: til sveitar, hefur samkvæmt sveitarsjóðaskýrslunum
18611 10062 1901—05 (meðaltal) ... 18651
1871—80 (meðaltal) 10360 1906 190352
1881—90 ( ) 12515 1907 ... 19986
1891—00 ( ) 15702 1908 209013
Tala gjaldenda hefur samkvæmt þessu meir en tvöfafdast á þessum 47 ár-
um. Á sama tíma hefur mannfjöldinn á öllu landinn aukist alls um rúman fímt-
ung (22°/o), þegar miðað er við manníjöldann 31. des. 1907 samkvæmt mannfjölda-
skýrslum prestanna. Tala gjaldenda liefur því aukist nálega fimmfall á við það
sem svarar til mannfjölgunarinnar.
Tala þeirra, sem þegið liafa af sveit, hefur samkvæmt skýrslum undanfarandi
ára um efnahag sveitasjóðanna verið þessi á hverju ári síðan um 1860.
Sveitar- Þurfa- Ómag;
ómagar. heimili. alls
1861 2284 777 3061
1871—80 (meðaltal) ... 4749
1881—90 ( ) 2905 579 3489
1891- 95 ( - ) 2167 583 2750
1896—00 ( - ) 2107 323 2430
1901—05 ( ) 1890 483 2361
1) Að þvi er hreppana snertir eiga ártölin hjer á eftir við síðara ártal hvers far-
dagaárs.
2) í siðustu skýrslum (Llisk. 1907 bls. 113) ern gjaldendur 1906 taldir 18138, en par
með voru ekki taldir gjaldendur á Akureyri og Seyðisfirði, pví að skýrslur um pá vantaði. A
Akureyri voru 627 gjaldendur 1906 og á Seyðisfirði munu þeir hafa verið nálægt 270.
3) Gjaldendur í Hafnarfjarðarkaupstað 1908 eru ekki taldir hjer með vegna þess að
taldir eru gjaldendur í Garðahreppi óskiftum 1907—’08.