Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Blaðsíða 233
227
Miklu meira mun vera að marka skýrslurnar um skuldir sveitarsjóðann held
ur en um eignirnir, og virðast þær samt heldur ekki vera fullkomlega ábyggilegar.
Síðan 1901 hafa skuldir sveitarsjóðanna verið taldar þessar:
í fardögum 1901 .. 77200 kr. í fardögum 1905 ... 84113
— 1902 74200 — — 1906 81174
1903 .. 89100 — — 1907 ... 99044
— 1904 92651 — . — 1908 .. 109226
V. Bæjarsjóðir.
1. Telcjur. Eins og i sveitunum eru skattarnir aðaltekjulind bæj arsjóðanna.
1908 námu bœjargjöldin rúmum lielmingi af hreinum tekjum bæjarsjóðanna (aðal-
upphæð tekna að frádregnum eftirstöðvum). 1907 námu þau aftur á móti ekki
nema tæpum þriðjungi af tekjunum, en það stafaði að miklu leyti af því að það ár
voru tekjur bæjanna af lántökum næstum því helmingi hærri heldur en 1908.
Hvernig bæjargjöldin skiftust niður árin 1907 og 1908 sjest á eftirfarandi
töflu (sundurliðun vantar fyrir Akureyri 1907).
Auka- útsvör Lóðargjöld c' g 2 S- — s w 1 Hunda- skattur Sótara- gjald Vatns- skattur Bæjargjöld alls
1907: kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr.
Reykjavik 62253 10964 273 30 2331 ... 75851
ísafjörður 8000 3490 45 100 334 . . . 11970
Akureyri 11000 . . . 13942
Seyðisfjörður 6611 1277 61 188 ... 512 8649
Samtals 87864 ... ... 110412
1908:
Reykjavík 77209 12031 218 30 2629 ... 92117
Hafnarljörður (frá Ve) ... 5239 . . . . . . 5239
Ísaíjörður 11601 3583 47 110 353 • . . 15694
Akureyri 18052 1992 104 354 .. • 20502
Seyðisfjörður 7190 1351 94 214 811 9660
Samtals 119291 18957 463 354 3336 811 143212
1908 voru bæjargjöldin i hverjum af kaupstöðunum (fyrir utan Hafnarfjörð)
á hvern mann og hvern gjaldanda sem hjer segir:
Reykjavík Aukaútsv. á mann' á gjald. 7,22 33,39 Lóðargjöld á m.' á gjald. 1,13 5,20 Bæjargj., alls á m.' á gjald. 8,62 39,85
ísafjörður 6,68 22,83 2,06 7,05 9,04 30,89
Akureyri 10,79 23,26 1,19 2,57 12,26 26,42
Seyðisfjörður 8,34 23,90 1,50 4,59 10,70 32,86
í kaupst. 4 8,03 30,82 1.27 4,87 9,59 36,81
Bæjargjöldin kaupstöðunum, en i eru hærri samanburði á hvern gjaldanda í Reykjavík við mannfjölda eru þau lægri í heldur en Reykjavík. í hinum
1) Hjcr er miðað við meðaltalið af mannfjöldanum í árslok 1907 og i árslok 1908.