Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Blaðsíða 160
154
janúar; annars skiftist hinn mikli manndauði ársins fremur jafnt niður á hina mán-
uðina, þó er nóvember og deseinber óvenju töluháir, enda gekk kíghósti allmikill þá
um síðari liluta árs.
Tafla XII. Dánir vo/eiflega. Alt landið.
A r i n: Sjálts- banar: Druknaðir: Orðnir úti: Dánir af öðr. slysf. Alls dánir lega: vofcif-
Karl. Ivonnr Karlar Konur ICarl. Konur Ivarl. Konur Karlar Konur Alls karl- arogkon.
1881—90 meðaltal 3,1 2,1 72,3 3,9 5,0 1,0 12,0 3,8 89,9 10,3 100,2
1894—00 — 5,3 1,3 65,0 2,0 5,4 u 5,3 1,3 81,0 5,7 86,7
1901—05 — 4,6 0,4 53,0 4,0 5,2 1,0 4,0 0,8 66,8 6,2 73,0
1906 10 1 123 1 5 1 10 1 148 4 152
1907 9 3 55 8 4 ... 9 1 77 12 89
1908 9 5 70 3 2 1 8 1 89 10 99
2. Alls hafa dáið vofeiflega:
1881—’90 meðaltal.......
1891—’OO — .........
1901—05 — ......
1906 ..................
1907 ..............
1908 ..................
14,1 af hverjum 10000 manns
11.6 — —
8.2 — — —
18,6 — — —
10,8 — — —
11,8 — — —
Af öllum þeim, er dáið hafa vofeiflega, druknuðu:
1881—90 76,0 af hundraði
1891 — 00 77,0 — —
1901—05 78,0 — —
1906 ... 81,5 — —
1907 ... 70,7 — —
1900 ... 73,7 — —
valda venjulega dauðdaga hjer um bil 3/i hluta allra þeirra, er
deyja vofeiflega, en í miklum mannskaðaárum er þó hlutfallstala þeirra enn liærri;
þessi ár hafa llestir druknað: 1884 104 m., 1887 120 m., 1897 123 m., og 1906 124
m. ílarleg skýrsla um slysfarir á 25 ára tímabilinu 1881 —1905, er í Landsliags-
skýrslunum fyrir 1906.