Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Side 44

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Side 44
38 Hér eru saml ekki öll kurl komiu til grafar, og ekki hafa hér verið taldar allar opinberar byggingar í þessum stöðum sem nefndir hafa verið. Safnhúsið er ekki komið langt, er og því ekki nefnt. Á ísafirði, í Vestmannaeyjum og i Stj'kkis- hólmi eru kirkjur, sem ekki eru nefndar í húsaskattsskýrslunum, og þess vegna lield- ur ekki hér. Skólaliús í kauptúnum eru sjaldnast nefnd heldur i skýrslunum, en venjulegast eru þessi hús ódýrar byggingar, og mundi því litið hera á þeim í virð- ingai’verðinu, þó þeirra væri getið. Af þessu framansagða má sjá að af öllum þessum ............................................... ........ 18708 þúsund kr. sem standa í þessum húseignum, eru opinber eign.............. 1044 — — Algerð eign eínstakra manna eru ............ 17664 þúsund kr. 1. janúar 1908 eru opinberar byggingar ^/ís hluti af þessum byggingum eða 5.6 af hundraði. Þegar landsmenn byggja kaupslaðarliús fyrir 2 miljónir króna á ári, eða leggja 11 miljónir króna í kaupstaðarhús árin 1900—1907, á einum 8 árum, þá má fremur kalla það framstökk, eins og Alfr. Landshurgh talar um i Þýzkalandi út af öðrum umbótum, lieldur en framför. Sjálflr leggja landsmenn ekki upp 2 miljóna virði á ári. Sparnaður þeirra hefir svarað 1 miljón króna árlega frá 1880 til 1907, ef það sem þjóðareignin hefir aukist á þeim tíma er metið í krónum og ekki litið á það, að 1 króna nú kaupir ekki eins mikið og ein króna gat keypt þá. Mikið af þessum húsum hefir verið bygt fyrir lán frá útlöndum, og sjálfir höfum vér sett lög- in um þau lán, og sett svo hörð veðdeildarkjörin, að ekki er við þau unandi. í kaupstöðum og vex-zlunarstöðum verður hver maður að eiga húsið, sem hann býr í svo að segja. Eins og gefur að skilja, verður sú eigu að eins eign að nafninu all- oftast. Öll hús eru bygð úr tirnbri, oftast fremur slæmu, og þegar húsið er kornið upp verður eigandinn, ef hann á lílið í þvi, að greiða í alboi’ganir og vexti af því — eða liann hefir skuldbundið sig til að greiða svo miklar afborganir og vexti alls — að upphæðin, sem hann á að greiða árlega, svarar 10°/o—20% af því, sem húsið er vert, en húsið getixr í leigu frá þeim, sem i því húa frá 5—7°/o árlega. Ef þessi húseigandi á að standa í skilum, verður hann árlega að leggja til frá sjálfuni sér 4—14% af húsverðinu; það er hverjum manni ofvaxið. Ef húseigandinn boi’gar allar þær afborganir, sem hann á að greiða af húsinu, þá koma skuldirnar á hann annarsstaðar. Og því byggja menn, þegar peningamarkaður er svo erfiður? Þegar húsasmiðurinn hefir lítið, eða ekkert að gera, þá fær hann sér lóðarblett og timbur og byggir hús, til þess að vera ekki atvinnulaus, verkalaun hans sjálfs og hans manna standa i húsinu. í kaupstöðunum fjölgar fólkinu ávalt, og liann leigir hús- ið út þangað til, að hann getur selt það öðrum. Hann byrjar á næsta húsinu, og svo koll af kolli. Meðan að vjer lögum ekki veðdeildarkjörin, þá má ganga að því visu, að hver vanalegur húseigandi sé rétt við gjaldþrot á hverju ári, sem guð gefur yfir. Af þessu stafa vandræðin mestu í ksupstöðunum, og af því að þeir byggjasl svo fljótt, að þeir geta ekki lxaft næga atvinnu handa þeim, sem í þá flytja. Um leið og kaupstaðir og kauptún byggja fyrir miklar upphæðir, þá halda sveitirnar ekki að sér liöndum, þær byggja sömuleiðis, og þó ekki verði sagt fyrir hve mikið, þá er liklegt, að þær reisi hlöður, hús, stofur, baðstofur og bæji, sein kosta helminginn af því sem áidega er lagt i kaupstaðina. Þegar byggingarefnið sem flutt er til landsins kostar hér 2 miljónir króna á ári og kaupstaðarhúsin, sem upp koma sama áiið, eða árið eftir eru 2 miljóna virði. Þá má gizka á að 700,000 kr. af virði kaupstaðarhúsanna séu verkalaun, en ekki efni, og þær 700,000 kr. hafa þá farið til sveitabygginganna, sem engar skýrslur ná yfir. Það sem furðar mest við þessar framfarir, svo það sé ekki kallað fram- stökk er óhagsýni þeirra, sem að þeim vinna. Hér er verið í óðaönn að hrófa upp byggingum, sem hafa sáralitla endingu. Alþingi löggildir 10 hafnir á ári, til þess að létta sveitamönnum aðflutninga frá kaupstöðum. Oftast kemur engin verzlun við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.