Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Blaðsíða 159
153
1. 1908 voru landsbúar samkvæmt manntalí presta 82777, en í samræmi
við fyrri ár, hefnr verið gert ráð fyrir vantalningu, og eru íbúar taldir 83500; þessi
tala er lögð til grundvallar l’yrir hlutfallstölum fæddra og dáinna. 1901—’05 og 1906
er hlutfallstala dáinna lægri en á tímabilinu 1891 —1900. 1908 er manndauðaár liið
mesta og einnig 1907, enda gengu mislingar þau ár bæði. 25 ár voru liðin frá því
mislingar höfðu gengið yflr landið og gátu því allir, er fæðst höfðu á þessu árabili,
fengið sóttina; æskilegast væri að geta sj’nt sjerstaka dánarhlutfallstölu þeirra, er
voru á mislingaaldri, en vegna þess, að í manntalsskýrslunum eru allir á aldrinum
20—30 ára í einum aldursflokki, er það eigi liægt. Tölur þær er hjer fara á eftir
sýna hve margir af hverju hundraði dáinna voru á aldrinum 0—25 ára (andvana
eru ekki taldir).
1906 35.3
1907 45.4
1908 48.3
Sjerstök skýrsla um dána í Reykjavík hefur að eins verið birt fyrir tvö síðustu árin
1907 og 1908. Samkvæmt þeim voru dánir í Reykjavík:
1907 229 manns 21,7 af þúsundi.
1908 182 — 16,5 - —
1907 gengu mislingarnir mestmegnis í Revkjavík, og er því lilutfallstala dáinna þar
miklu hærri en landsins í heild sinni. 1908 dóu á öllu landinu 19.1 af hverju þús-
undi, en í Reykjavik að eins 16,5.
Tafla X. Dánir á mánuði hverjum árin 1891--1908.
Á r i n: Janúar Febrúar Mars Apríl Maí iunf e-i C' | Ágúst Seftbr. Október Nóvbr. Desbr. Alls | Andvana
1891 — 1900 mt. 107 110 128 133 138 141 108 90 95 97 96 91 1334 79
1902—1905 — 103 89 124 112 123 120 111 102 99 101 97 103 1284 71
1906 91 106 97 188 97 90 93 72 86 92 100 80 1192 78
1907 89 90 124 115 124 93 103 99 107 141 145 166 1396 66
1908 205 111 126 122 144 135 122 105 123 116 139 146 1594 80
Tafla XI. Dánir á mánuði hverjum árin 1891 —1908. Hlulfallstölur.
Á r i n: Janúar Febrúar g p 2 Apríl Maí e-i C' Júlí Agúst Septbr. Oktbr. Nóvbr. Desbr.
1891—1900 meðalt. 8.0 8.2 9.6 10.0 10.3 10.6 8.1 6.8 7.1 7.3 7.2 6.8 100.0
1901 — 1905 — 8.0 6.9 9.8 8.7 9.6 19.3 8.7 7.9 7.7 7.9 7.5 8.0 100.0
1906 7.6 8.9 8.1 15.9 8.1 7.6 7.8 6.0 7.2 7.7 8.4 6.7 100.0
1907 6.3 6.4 9.0 8.2 9.0 6.6 7.4 7.1 7.6 10.1 10.4 11.9 100.0
1908 12.8 7.0 7.9 7.7 9.0 8.4 7.7 6.6 7.7 7.3 8.7 9.2 100.0
Á báðum timabilunum 1891 —1900 og 1901—’05 hefur manndauði verið
mestur á þeim 4 mánuðum: mars, apríl, maí og júní, minslur manndauði hefur ver-
ið á 5 síðustu mánuðum ársins; 1907 eru þrír síðustu mánuðirnir liæstir, vegna misl-
inganna, er þá gengu mest í Reykjavík. Á árinu 1908 er langmestur manndauði í
LHSK. 1909. 20