Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2008, Blaðsíða 99

Húnavaka - 01.05.2008, Blaðsíða 99
H Ú N A V A K A 97 JÓN ARASON, Blönduósi: Af gömlum bókum Nú, þegar mikið er fjallað um niðurrif gamalla húsa í Reykjavík og samtök stofnuð til að berjast fyrir varðveislu þeirra, er eðlilegt að hugleiða hvernig staða Blönduóss er hvað þetta varðar. Nokkuð er til af gömlum húsum, jafnvel frá fyrstu árum byggðar. Í fljótu bragði man ég eftir sex húsum síðan fyrir 1900 og níu sem byggð eru á fyrsta áratug tuttugustu aldar, auk nokkurra sem eru byggð 1910-1915. Nýverið hafa orðið eigendaskipti á gömlu kirkjunni sem er mikið farin að láta á sjá. Hinir nýju eigendur munu hafa í hyggju að gera hana upp fljótlega og er það vel. Önnur af þessum elstu húsum hafa flest verið gerð upp á liðnum árum eða er verið að því. Við erum því allvel sett í þessu tilliti en nokkuð var rifið af húsum á síðustu áratugunum fyrir aldamótin sem eftirsjá er að. Ekki er gerlegt að halda við öllum húsum og ekki ástæða til þess því ekki hefur alltaf verið mikið í þau lagt í upphafi. En mikilvægt er að hafa einhverja stefnu í þessum málum svo komist verði hjá því að óhöpp verði. Það eru t.d. innan við tuttugu ár síðan fyrsta íbúðarhúsið, sem byggt var utan ár, var rifið og var þá í eigu bæjarins. Mér er ekki kunnugt um að ástand hússins hafi verið athugað fyrir rifin. Trúlega hefur vanþekking á aldri hússins ráðið þarna. Staðurinn var lengi þekktur fyrir torfbæi sína og mógrafir en færri hafa komið auga á að Blönduósingar voru líka fljótir að taka upp steinsteypu húsa. Það eru ekkert mörg íbúðarhús til á landinu sem voru steypt upp fyrir 1908. Þau eru þó fjögur til og einnig er athyglisvert að gamla verslunarhús KH er hlaðið úr múrsteini. Við erum líka heppin með hvað staðarbúar voru fljótir að tileinka sér ljósmyndatæknina. Hér voru, nánast frá upphafi byggðar, ljósmyndarar sem talsvert liggur eftir af myndum. Mér er til efs að aðrir bæir landsins geti státað af eins miklu af myndum frá upphafsárum sínum. Elsta myndin er tekin þegar snemma sumars 1877. Þar sjást öll húsin sem byggð voru fyrstu tvö árin á staðnum nema skúrarnir sem voru reistir utan ár sumarið áður. Þarna eru íbúðarhús og verslunarhús Thomsens og útihús hans, ásamt Hillebrandtshúsi í byggingu. Auk þessara húsa eru þarna tvö hús lengst til hvorrar handar á myndinni. Þessi hús sjást líka á myndum frá 1885. Hugsanlegt er að þau séu bræðsluhús verslananna en heimildir eru um að bræðsluhús Möllers hafi verið fært eftir að hann var búinn að eignast báðar verslanirnar. Því hefur þá verið snúið um leið. Hann hefur ekki þurft bæði húsin og rifið vestara húsið, þó ekki hafi verið búið að því 1885. En þetta er bara tilgáta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.