Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2008, Blaðsíða 125

Húnavaka - 01.05.2008, Blaðsíða 125
H Ú N A V A K A 123 heldur eins konar húsmennskubýli frá Torfalæk og var það í daglegu tali oft kallað „Bærinn“. Upp úr 1950 lauk búskap á Grund og á 6. áratugnum voru hús in þar tekin niður og nú breiða rennislétt og grasgefin tún Torfalækjarbónda sig yfir allar minjar um líf og starf fólksins sem þarna bjó. Sú saga hefur gerst víðar. Mér þótti fróðlegt og notalegt að lesa um hugsanlega bólfestu hollvættar í Króksbjargi. Það þótti mikið undur, þegar drengurinn frá Króksseli féll fram af bjarginu sumarið 1961, að hann skyldi halda lífi. Þá heyrði ég rætt um að við tiltekin veðurskilyrði væri uppstreymi við bjargið mjög sterkt og kynni það að hafa haft áhrif á fallhraða drengsins. Skal þó á engan hátt dregið úr mögu- legum verndarmætti jarðvegsfyllu eða hollvættarins. Enn furðulegra er ef hross hafa komið lítt eða ekki skemmd niður eftir slíkt fall. Fleiri stoðum er þó hægt að renna undir kenninguna um hollvættinn. Fyrir tveimur til þremur áratugum fór ungur maður, lítt eða ekki sofinn, snemma morguns akandi skurðgröfu norður veginn ofan við bjargið. Honum leiddist skarkalinn í beltavélinni við að aka eftir veginum og keyrði út á sléttan grasbala sem er á milli vegarins og bjargsins og tók þá að mestu fyrir skarkalann. Veður var gott, glampandi sólskin og heitt í vélarhúsinu. Maðurinn sofnaði. Hann hrökk upp við það að vélin snarstoppaði og drap á sér. Að sögn eins þeirra sem kom að því að ná vélinni upp sást einungis í olnboga á armi vélarinnar frá veginum. Hún var komin niður í þrönga klauf í bjargbrúnina, belt in á vélinni námu við brúnina sitt hvoru megin klaufarinnar og skóflan við syllu niðri í berginu. Ef vélin hefði farið örlítið lengra var hún farin niður og eins ef hún hefði farið örlítið meira til hægri eða örlítið meira til vinstri, þá var hún líka farin niður. Áreiðanlega hefur trúin á hollvættinn ekki veikst við þennan atburð. Sögnin af Boga sýslumanni er færð í þjóðsagnastíl. „Eitt sinn fyrr á árum var maður sá er Bogi hét…….“ Þessi byrjun á texta leiðir ókunnuga beint aftur á tíma þjóðsagnanna, jafnvel aftur á 17. eða 18. öld. Bogi Brynjólfsson var sýslumaður Húnvetninga 1918-1932 en þá tók við Guðbrandur Ísberg, sbr. Húnaþing I. Bogi þótti dálítið sérkennilegur, einkum í tilsvörum og lifa ýmis þeirra enn. En vísan sem þarna birtist er húnvetnsk kersknisvísa og gefur engar bendingar um álit héraðsbúa á sýslumanni eða öfugt. Ég hef ekki heyrt annað en vel látið af embættisfærslu Boga og ýmsir hafa í mín eyru borið honum vel söguna sem yfirvaldi. Hitt skiptir svo litlu eða engu að ég heyrði ávallt sagt að hatturinn hafi fokið út á Blöndu og „hausinn ekki fylgdi“ en trúlega er það miklu myndarlegra að þetta hafi gerst úti á Króksbjargi og má vel vera að svo hafi verið. Lokaorð Héraðslýsing þessi er mikið og merkilegt verk, sem höfundurinn, Jón Torfason, á skilið þakkir fyrir. Lofsyrði þau sem ég lét falla í upphafi þessarar umsagnar eru makleg og hvergi um of.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.