Húnavaka - 01.05.2008, Qupperneq 226
H Ú N A V A K A 224
IS1998266973 Slaufa frá Heiðarbót
- Eigendur: Jóhannes Jónsson og Jón
Gunnarss.
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0
- 7,0 - 8,0 = 7,84
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 -
8,0 - 6,0 = 8,13 Aðaleinkunn: 8,02
IS2001255472 Fína frá Þóreyjar-
núpi - Eigandi: Þóreyjarnúpshestar ehf
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5
- 8,0 - 8,0 = 8,04
Hæfileikar: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 -
8,0 - 7,0 = 8,18 Aðaleinkunn: 8,12
Dagana 15.-17. ágúst var síðan
haldin síðsumarssýning á Blönduósi.
Dómar fóru fram á miðvikudag og
fimmtudag og yfirlitssýning á föstudag.
Góð þátttaka var á sýningunni og
gekk hún vel fyrir sig í góðu og þurru
veðri. Alls komu 49 hross til dóms og
þar af einn stóðhestur. Fyrstu verð-
launum náðu eftirtalin sjö hross.
IS2000258525 Hekla frá Hofs-
staðaseli - Eigendur: Bergur Gunnars-
son og Rósa María Vésteinsdóttir
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5
- 8,0 - 7,0 = 7,89
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,5 -
8,5 - 8,5 = 8,35 Aðaleinkunn: 8,17
IS2000255105 Rán frá Lækjamóti -
Eigandi: Elín Rannveig Líndal
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5
- 8,5 - 8,5 = 8,08
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,5 -
8,0 - 8,0 = 8,14 Aðaleinkunn: 8,12
IS1998257063 Komma frá Garði -
Eigandi: Bjarni Jónasson
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0
-8,5 - 6,0 = 7,79
Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 5,0 - 8,0 - 9,0 -9,0
- 8,5 = 8,31 Aðaleinkunn: 8,11
IS1998258508 Góða Nótt frá
Vatnsleysu Eigandi: Vatnsleysubúið
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 9,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5
- 7,5 - 8,5 = 8,05
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 5,0 - 8,0 - 9,0 -
8,5 - 7,0 = 8,00 Aðaleinkunn: 8,02
IS2001276213 Nóta frá
Útnyrðings stöðum - Eigandi:
Hestheimar - Járntak ehf
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5
- 8,0 - 8,5 = 7,91
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 9,0 -
8,5 - 6,5 = 8,50 Aðaleinkunn: 8,27
IS2001275268 Krafla frá Brekku -
Eigandi: Magnús Jósefsson
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0
- 8,0 - 8,0 = 8,09
Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 5,0 - 8,5 - 9,0 -
9,0 - 7,0 = 8,31 Aðaleinkunn: 8,22
IS2001266421 Röst frá Hellulandi -
Eigandi: Kristján H. Sigtryggsson
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5
- 8,0 - 7,5 = 8,09
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 5,0 - 8,5 - 8,5 -
8,5 - 6,0 = 7,98 Aðaleinkunn: 8,02
Anna Margrét Jónsdóttir.
FRÁ SKÓGRÆKTARFÉLAGI A-HÚN.
Sumarið var mjög þurrt og sólríkt.
Ekki fór að rigna fyrr en um 20. ágúst
en eftir það rigndi mikið fram á vetur.
Eldri trjágróður óx nokkuð vel en
nýgróðursetningar á þurrum svæðum
gáfu ekki góða raun og nokkuð var
um að trjáplöntur dræpust. Til að
minka líkur á afföllum voru valin
votlendari svæði nyrst á skógræktar-
svæðinu. Prófað var að handflekka
með sláttuorfi fyrir gróðursetninguna.
Er það nokkuð mikil vinna en á að
tryggja betur vöxt plantnanna þegar
minni samkeppni er frá öðrum
gróðri.
Haldið var áfram gróðursetningu í